Tíminn - 31.05.1968, Blaðsíða 1

Tíminn - 31.05.1968, Blaðsíða 1
KYNNIÐ YKKUR UMFERÐATRYGGINGU TÍMANS tnmni ALLIR ASKRIFENDUR FÁ ÓKEYPIS TRYGGINGU í KAUPBÆTI 110. tbl. — Föstudagur 31, maí 1968, — 52, árg. á rekstri Flugfé- lagsins 22,8 millj. '67 þegar afskrifaöir hafa verið 41,8 milljónir króna EJ—Reykjavík, fimmtudag. ★ Aðalfundur Flugfélags fs- lands var haldinn í Átthagasal Hótel Sögu í dag. f skýrslu uin starisemi félagsins s. 1. ár, sem Örn O. Johnson, forstjóri, flutti, kom fram að heildartekjur FÍ á árinu voru 314,5 milljónir króna, en reksturskostnaður um 337,3 milljónir. Tap á rekstrinum varð þri 22.8 millj. eftir að afskrifað ar höfðu verið 41.8 milljónir kr. •k Einnig kom fram, að brúttó tekjur af rekstri þotunnar ,,Gull faxa“ þá sex mánuði, sem hann var staríræktur s. 1. ár, námu 100,6 milljónum króna, en rekst urskostnaður með 19 milljónum í afskriftir nam 104. 6 milljónum, og því halli á rekstri Gulifaxa er nam 4 milljónum. Benti Örn á, að sú kvöð, að rekstur Gullfaxa fari fram frá Keflavíkurflugvelli kosti FÍ 4,5 milljónir f aukakostn að. Var á fundinum samþykkt ályktun, þar sem skorað er á ríkis stjórn að leyfa rekstur Gullfaxa frá Reykjavíkurflugvclli. Formaður félagsstjórnar FÍ Birgir Kjaran, setti fundinn og skipaði Magnús Brynjólfsson fund arstjóra, en fundarritari var Jakob Frímannsson. Áður en gengið var til dagskrár minntist Örn 0. Johnson forstjóri Jóhanns Gíslasonar deildarstjóra sem lézt 9. þ. m. Örn kvað mikið skarð fj'rir skildi við fráfall hans. _ Fundarmenn vottuðu hinum látna virðingu og fjölskyldu hans sam úð. Formaður stjórnar Flugfélags íslands, Birgir Kjaran tók því næst til máls. Hann sagði liðna árið hafa borið í sk'auti sínu bæði skin og skugga fyrir einstaklinga og félög og væri Flugfélag íslands Framhald á bis. 10 Örn O. Johnson flytur skýrslu sfna á aSalfundlnum. (Tímamynd—Gunnar) LeiSangunnn yfir nerðurheim“ skautið: Mikil hætta vegna flóöa EJ-Reykj'avík, fimmtudag. Brezka norðurheimskaufcs- leiðangrinum geugur mjög Hla þessa stundtna. Sam- kvæmt skeyti, er leiðangurs stjórinn Wally Herbert sendi „The Times“ og birt Lst í því blaði í f jrradag, er mikið vatnsfióð á þeim kafla íssins, er þeir þuría næst að fara yfir, og eiga leiðangurs menn á hættu að innikróast ef þeir hreyfa sig úr stað að óbreyttum aðstæðum. Þeir vwn þá sfcaddfc um 6W milw norðtnr af Pomt Barrow í Alasfca, en þaðan lögðu þeir trpplhaflega aí sfcað í þessa 16 mánaða ferð stn« 21. febrúar s. L Ætl'rm in var, að þeir setfcu upp Framhald á bls. 10. Þingrof í Frakklandi og kosningar innan 40 daga NTB-Paris, fimmtudag. DeGaulle rauf franska þingft í dag og lýsti jafnframt yfir því að hann myndi ekki fara frá völdum og Pompidou yrði for- sæfcisráðherra. DeGaulle ávarpaði frönsku þjóðina í útvarpi í dag eftir 45 mín. stjórnaríund og sagði, að þjóðai-atkvæðagreiðslu lim áætlun stjómarinnar til um- bó'ta í félagsmálum yrði frestað um óákveðinn tíma, þing rofið og efnfc til þingkosninga innan 40 daga. Á miðvikudag sem leið fór deGaulle skyndilega og óvænt frá París og vissu tnenn ekki, hvar hann hélt sig. I>á voru um 9 millj. launþega í Frakklandi í verkfalli, og kröfurnar um að rík isstjórnm segði af sér voru mjög háværar. í dag kom forsétinn aft u:r til Parísar, og var þá sagt að hann hefði dvalizt á sveitasetri HLJÓÐMERKIN V0RU EKKI FRÁ TÝNDA KAFBÁTNUM Francis A. Slattery, tkipsl'iórl á kafbátnum Scorpion NTB-Washington, fimmludag. Nokkrar flugvélar, skip og einn kafhátur náðu á mið vikudagskvöldið greinilegum kallmerkjum, sem gætu hafa verið frá ameríska kafbátnuni Scorpion, sem sakna'ö hefui verið í tvo daga. Skönimu síðar tilkynnti ameríski sjóherinn, aö uppgötvaður hcfði verið appeís ínugulur hlutur a sigiingaleiö kjannoikukafbátsins. Vöknuðu því vonir manna uiii að lífs mark væri enn nieð hiiiuin 99 mönnum sem voru i Scorpion. I>rí iniðnr virðast þetta hafa verið tálvonir. þvi að i kvölil tilkynnti talsmaður ameríska varnarmálaráðuneytisins. aö liætt væri að rcyiia að miða út kallmerkin, því að ekkeii benti til þess að þau væru frá Scorpion og að pinnig befð> verið gengið úr skugga um að hinii torkennilegi hlutur væri I ekki úr kafþátnum. Enn leita þó 30 sérstaklega útbunar flug . vélar, 55 skip og 10 þús. manna : vítt og breit.t um Atlantshafíð | að hinum týnda kafbát. Talið er, að ef kafháturinn | hefui' ekki lagst saman, þá geti áhöfnin lifað í 70 daga. Síðast fréttist til bátsins 21. | maí. sínu í Colomhay les-deux-églises og íhugað hvaða skref hann æbti að taka næst til þess að leysa núverandi ástand. Hins vegar voru upp raddir um að de Gaulle hefði rætt við ýmsa mikilsmetna ráða men:n út á lándi og fullvissað sig um hollustu hersins. • Strax við komu sina til Parísar í dag boðaði forsetinn til stjómar fundar þess, sem frestað hafði verið dagimn áður vegna skyndi legrar brottfarar hans. Fundurinn hófst klukkan 2 í dag, en áður hafði for- setinn rætt eimslega við Pompidou í hálftíma. en á stjórnarfundiiium, sem stóð í 45 min. ræddu stjórn armeðlimir um leiðir til úrlausn ar þess ófremdarástamds, sem nú ríkir í Frakklandi. Strax a‘ð fundinum loknum hélt de Gaulle ræðu sín,a i útvarpið og talaði úr skrifstofu sinni í Élysée-nöllinr.i. DeGaulle sagðí i ræðu sinni, fyrir utan þær ríirlýsingar, sem áður er getið. að hætta væri á ein ræði kommúnista, ef ástandið héldi áfram að versna. Hann sagði einnig, að ef verkfallsmenu héldu áfram mólmælaiaðgerðum og sýndu ekki vott um þjóhollustu yrði gripið til anoarra ráða- gerða en þioðaratkvæðagreiðslu. Framhald á 10. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.