Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						SKOTÁRÁS Á ROBERT KENNEDY, bls.3
KYNNIÐ YKKUR
UMFERÐATRYGGINGU
TÍMANS
ALLIR  ÁSKRIFENDUR
FÁ ÓKEYPIS TRYGGINGU f
KAUPBÆTI
113. tbl. — Fimmfudagur 6. júní 1968. — 52. árg.
sagði Píerre Salinger um Kennedy í símaviðtali sem
Timinn átti við hann í sjúkrahúsinu í Los Angeles
IGÞ-EKH. • Reykjavík, miðviku-
dag.
ir Óhaett er að segja að allur
heimurinn hafi staðið á öndinni,
þegar fréttir bárust af því í dag,
að Robert Kennedy lægi lífs-
hættulega særður í sjúkrahúsi í
Los Angeles eftir morðárás, sem
gerð var á hann stundarfjórðungi
ytir kiukkan tólf á miðnætti að
staðartíma  vestra.  Hafði  Kenne
dy þ-á nýfagnað sigri í prófkosn
ingum í Kaliforníu. Eftir árás-
ina var hann strax fluttur í
sjúkrahúsið „Miskunnsami Sam
verjinn". Beindust siðan allra
augu að þessu sjúkrahúsi, þar
sem sex sérfróðir læknar börð
ust við að halda í honum lífinu.
Rohert Kennedy er enn í mikilli
lífshættu. Hann er enn milli
heims og helju, svo notuð séu orð
góðs vinar hans, sem Tíminn tal
aði við í gær.
•k Þetta er annar voðaatburður
inn sem Kennedy fólkið verður
fyrir, en fjögur og hálft ár er
nú síðan John F. \Kennedy, bróð
ir Roberts var myrtur í Dallas, og
þetta er þriðji voðaatburðurinn,
sem skeður á þessu tímabili, þeg
ar haft er í huga inorðið á dr.
l.iitlicr King.
Robert Kennedy liggur á gólfinu í Ambassador-hóteli  eftir aS hafa fengið tvö skot í höfuöi'ð
•k Síðustu fréttir af liðan
Kennedys bárust hingað klukkan
níu í kvöld þess efnis að ástand-
ið væri óbreytt og enn mjög al-
varlegt.
Það var um fjögurleytið í dag,
sem Tíminn náði sambandi við
Pierre Sailinger, sem nú er blaða
fulltrúi hjá Robert Kennedy. En
eins og marga rekur eflaust minni
til, var hann einnig blaðafulltrúi
John F. Kennedys, er bann var
forseti Bandaríkjanna. Salinger
var þá sta>ddur á-The Good Sam
arita.n sjúkrahúsinu, þar sein
Robert Kennedy liggur og hafði
Salinger ekki vikið úr sjúkraihús
inu alla nóttina. Kl. í Los Angel
es var Iangt gengin niu að
morgni, þegar símtalið við Saling
er átti sér stað, en það fer hér
á eftir orðrétt,
— Hvernig er líðan Kennedvs
sem stendur, hr. Salinger, er
bann  enn i bráðri lífshættu?
— Hann er enn meðvibundar
laus og læknarnir hér vilja ekki
láta hafa eftir sér neitt • uoi lífs
möguleika hans, en segja, að
næstu 12 til 36 tímarnir ráði úr-
slitum. Hann er því enn milli
heiims og helju.
— Haldið þér að Kennedy hafi
hlotið alvarlegan heilaskaða?
Skotsár hans voru mjög alvar
leg, önnur kúlan hitti Kennedy
rétt neðan við hægra eyrað og
gekk inn að heila, hin kíilan sit
ur í hnakkanum. Þrátt fyrir hina
þriggja tíma löngu skurðaðgerð
tókst læknainuwi hér ekki að
nema burt alla kúluna, sem
þrengdi  að heilanum  og   situr
Werre Salinger
brot ar hemni ennþá eftir i höfð
inu. Kúlan mun hafa skaðað
blóðfl'utninginn til „litla-heilans"
og ekki er vdtað nákvæmlega uim
afleiðingar þess, en læknarnir
segja, að ekki sé þó ástæða til
þess að óttast alvarlega!r heila-
skemmdir. Af hinni kúlunini, sem
í hnakkanum situr hafa lœkmani
ir hér engar áhygg;jur.
* — Voruð þér viðstaddur, þeg
ar skothríðin í Ambassadorhótel
inu byrjaði?
— Jú, ég var aðeins í um
fimmtíu feta fjarlægð frá
Kennedy þegar 'þessi hryggfflegi
atburður gerðist, en ég sá hvorki
né heyrði þegar skotið var. Ég
heyrði aðeins skelfingaróp fólks
ins í kringum mig, en ruddi mér
Framhald á bls. 14
T
VEKUR MIKINN OHUG
EJ-Reykjaw'k,  miðvikudag.
— Þetta er.mjög óhugnan-
legt, — sagði Pétur Thorsteins
son, ambassador, er vjð náð
um símasambandi við hann
síðdegis í dag til að ræða við
hann um þann atburð, þegar
skotið var á Róbert Kennedy.
— Hvenær fréttir þú um
atburðinn, Pétur?
— Ég kveikti á sjónvarp-
inu kl. 6 í morgun eftir Wash
ingtontíma, og það var tveim
ur tíimum eftir að skotið var
á Robert Kennedy í Los
Angeles, en það gerðist um
15  mínútum  eftir   miðnætti
samikvæmt Los Angelestiíima.
Ég horfði síðan á sjónvarpið
fram til um kl. 8 en þar var
ekki um annað fjallað en
morðtilraunina. Þetta var
auðsjáianlega mikið áfall fyrir
alla hér í landi, eins og auð-
skilið er.
Þetta er í þriðja sinn á
stuttium tíma, sem skotið
er á forstumenn í bandarísku
þjóð-lífi, og vekur mikinn ó
hug manna meðal.
— Hvað telur fólk uni morð
lilraunina. að hún sé verk' eins
nianns eða að um ^amsæri sé
að ræða?
— Það eru þegar ýmsar
lx)llaleggingar um það, en
mér heyrðist á sjónvarpsfrétt
unum að flestir væru enn á
þeirri skoðun, að ekki væri
um samsæri að ræða. Aftur
á móti er auðvitað ekki hægt
að dæma um það onnþá, en
mér sj'álfwm finnst frekar ó-
líklegt að um samsæri sé að
ræða.
Ekkert hefur enn náðst upp
úr árásarmanninum, og þvi
hefur lögreglan ekki hug-
mynd uin hver hann er, né
hvers vegna hann framdi þetta
ódæðL Hann neitaði að svara
spurningum, og hafði engin
skjöl á sér er gáfu til kynna
hver hann væri. Aftur á móti
er nú búið að birta mynd af
honum, svo að brátt hlýtur
einhver að kannast við hann,
en þetta er frekar ungur mað-
ur.
— Leit þetta ekki mjög illa
út í upphafi?
— Jú, menn voru mjög
hræddir um að þetta myndi
kosta Kennedy lífið, en vonir
manna styrktust er skurðað-
gerðinni lauk. Framh. á Ws. 14
Pétur  Thorsteinsson,  sendiherra

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16