Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						LAU&A3HDAGXJK 15. júní 1968.
ÍÞRÓTTiR
TIMINN
ÍÞRÓTTIR
13
Á vítateSgi
í sunnudagsblaðinu
1. deildar keppnin í knattspyrnu
í blaðinu á sunnudaginn verður rætt um 1. deildarkeppnina í knattspyrnu, sem
nýlega er hafirt. Þótt of snemmt sé aS spá um úrslit, þá hafa öll liðin leikið 2
eða fleiri leiki og verður rætt um þau með hliðsjón af þeim. {
Sirangt hjá
Kef I víking-
um í dag
— pegar þeir mæta Eyjamönnum á útivelli
¦.                                        .'   '      '¦   :    '..'-,:'' '<:¦::.  í-"..$
Hart er barizt. Þarna sjást Ellert Schram, KR og Reynir Jonsson, Val, kljást um knöttinn í leik Vals og KR
i fyrrakvöld, sem laok með jafntefli, 2:2. KR hefur a'ðeins hlotið 2 stig af 6 mögulegum og Valur 3 stlg af
6 mögulegum. Sem sé, ekki nógu góð byrjun hjá þessum Reykjavíkurfélögum.          (Timamynd Róbert)
Þjpðhátíðarmótið  hefst  í  dag:
Vinnor Guðmundur „Forseta
bikarinn" annað áriö í röð?
jxú 'ói. efcðv
. Alf-Reykjavík. — Þjóðhátíðar-
mótið í frjálsum íþróttum hefJst á
Laugardalsvellinum í dag, laugar-
dag, en niótinu er tviskipt og fer
siðari hluti þess fram á þjó'ðhá-
tíðardaginn,  17.  júní, sem  er  á
Islandsmót í stangarköstum
íslandsmeistaramót í stang-
arköstum fer fram þann 22. og
ZZ. þessa mánaðar á vegum Kast-
klúbbs íslands.
Mótið hefst kl. 13.30 laugardag-
inn 22. þ.m. Verður þá keppt við
Raiuðavatn, í flugulengdarköstu'm,
kastgr. nr. 3 og 4 og í nákvæmnis-
köstum kastgr. nr. 5 og 6. Dag-
dnn eftir, eða sunnudagsmorgun-
inn  þann  23.  júní,  hefst  mótið
kl. 9 árdegis og fer fram keppni
í beitulengdarköstum, kastgr. nr.
7, 8 og 10. Þessi hluti keppninn-
ar fer fram á túni vestan Njarð-
argötu. Keppt verður samkv. regl-
um ICF um marga glæsilega verð-
launagripi. Þátttaka, sem er öll-
um frjáls, tilkynnist eigi síðar en
18. júní til mótsstjórans, Hákon-
ar Jóhan.nssonar, sími 10525 eða
til/ yfirdómara mótsins, Kolbeins
Guðjónssonar, sími 37359.
Ástvaldur Jónsson kastar með einhendri flugustöng i keppni við Rauða-
vatn.
mánudaginn. Alls eru keppendur
61 að tölu, viðsvegar að af land-
inu.
Keppnin í dag hefst kl. 2 og
verður keppt í þessum greinum:
110 m. grindahlaupi, þrístökki,
kringlukasti, hástökki kvenna,
spjótkasti, 800 metra hlaupi, 100
metra hlaupi drengja, langstökk:
kvenna, sleggjukasti, 3000 metra
hlaupi, 200 metra hlaupi, 4x100
metra boðhlaupi, ' langstökki
(undankeppni) og stangar-
stökki (undankeppni).
Má búast við skemmtilegri
keppni í sumum greinum í dag,
m.a. í 800 m. hlaupinu, en þar er
methafinn, Þorsteinn Þorsteins-
son, KR, meðal keppenda.
EYamhald  a  ols.  15.
Nauthóls-
vík opnuð
Nauthólsvík verður oipin al-
menningi til sjó- og sólbaða frá
15. juní.
Gæzlumaður verður á svæðinu
daglega frá kl. 13.00—19.00
ÖIl umferð báta innan hins
girta svæðis er bönnuð, ennfrem-
ur er bannað að aka bílum eða
hjóla í fjörunni eða á grasflöt-
unum.
Aðgangur er öllum heimill og
ókeypis, en fólk er vinsamlegaít
beðið að ganga snyrtilega um stað
inn og skilja ckki eftir rnsl eða
pappír á grasflötunum.
íþróttaráð Reykjavíkur.
Alf-Reykjavík. — Keflvíkingar
eiga erfiðan leik fyrir höndum í
Vestmannaeyjum í dag, þegar
þeir mæta heimamönnum í 1.
deildinni Keflvíkingar eru eina
liðið, sem ekki hefur hlotið stig
emiþii, og þeir mættu illa við því
að tapa í dag — þriðja leiknum
í röð.          .  .
Nýliðarnir í deildinni,^ Vest-
mannaeyingar, eru engin lömto að
leika við. Það hafa bæði Vals-
menn og Franxarar fengið
að reyna. Að vísu töpuðu Eyja
tnenn fyrir Fram í gærkvöldi, en
Fram vann einungis vegna þess,
að liðið náði tqppleik.
En tekst Keflvíkingum, þrátt
fyrir allt, að hljóta sín fyrstu
stig í dag? Þeir munu örugglega
reyna allt til þess, en þá mega
framlínumenn liðsins ékki gleyma
skotskónum heima, eins og steð
hefur í tveimur fyrstu leikjunum.
Keflvíkingum hefur nefniiega
ekki tekizt að skora eitt einasta
mark. tn fengið fjögur á sig. VerS
Framhald  a  bls.  16.
Siglfirðjngar
niður í 3. deild
Leik ísfirðinga og Siglfirðinga
í fallbaráttu 2. deildiar lauk í
gærkvöldi með sigri fsfirðinga,
5;1, en.í hálfleik stóð-l:l. Sigl-
firðingar falla því í 3. deild.
Spenrtandi í
2. deildinni
Keppninni í 2. deild knatt-
spýrnu verður haldið áfram um
helgina. Á sunnudagskvöld leika
efstu llðinu í a-riðli saman, Vík-
ingar og Haukar, og fer sá leik-
ur fram á Melavellinum og hefst
kl. 20.30. Á Akranesi leika kl. 16
heimamenn og Breiðablik og get
ur orðið um spennandi Ieik að
ræða.
Keppnin í 3. deild er einnig
hafin og fara a.m.k. tveir leikir
í  3.  deild  fram  á sunnudaginn.
sparnaðar
skyni?
Eins og skýrt hefur, verið
frá, hefur landsliðsnefnd
Handknattleikssambands ís-
lands valið rúmlega 20 leik
menn til landsliðsæfinga.
Meðal þeirra, sem valdir
voru, var Gísli Biöndal úr
KR, en hann er einn af okk
ar  yngri  landsliðsmönnum.
En nú bregður svo við, að
landsliðsnefnd vill Iíti'ð sem
ekkert hafa með Gísla að
Framhald  a  bls.  15.
Elmar Geirsson á fullri ferð að markl Eyjamanna í fyrrakvöld. Hann
hefur leiklð á 3 varnarlelkmenn og markvörður Eyjamanna, Páll Pálma
son, liggur i valhum. Þarna skoraðl Elmar 3:2 fyrlr Fram.
\
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16