Alþýðublaðið - 01.12.1993, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.12.1993, Blaðsíða 1
Verð í lausasölu kr. 140 m/vsk Yfirráð yfir Svalbarðasvœðinu NORÐMENN ÓTTAST AÐ TAPA MÁLINU FYRIR DÓMSTÓLUM — segir lektor við lagadeild Háskólans í Osló — Finnland eina ríkið sem hefur viðurkennt túlkun Norðmanna um yfirráð yfir fiskveiðum við Svalbarða Gróskutíð á aðventu — Sumarveður í Eyjafirði Ætlar að slá blettinn i dag „Það tr nijös trúlcgt að ég láti vcrða af því að taka fram garðsláttuvclina í dag og slái blcttinn, svona í til- efni af 75 ára afmæli fullveldisins, þó ekki væri nú annað“, sagði Birkir Skarphcðinsson. kaupmaður í Amaró á Akureyri í samtali við Alþýöublaðiö í gær. Réttur Norðmanna til að ráða yf- ir fiskveiðum við Svalbarða er mjög óljós og þeir munu reyna að komast hjá málarckstri við Haag-dómstól- inn af ótta við að tapa máiinu. Ekk- ert land nema Finnland hefur við- urkennt þá túlkun Norðmanna að þeir hafi yfirráð yfir fiskveiðum við Svalbarða, segir Geir Ulvstein lekt- or við lagadeild Háskólans í Osló. Þetta kont fram í viðtali við Ulv- stein í fréttaskýringaþætti í norska rík- isútvarpinu á dögunum þar sem fjallað var um ftskivemdarsvæðið við Sval- barða. Landhelgin við Svalbarða er fjórar sjómílur. Arið 1977 tók Noreg- ur sér „fiskvemdunarsvæði“ að 200 mílum með heimild í lögum um efna- hagslögsögu til að vemda fiskistofna við Svalbarða. Um það hvort réttur Norðmanna á þessu svæði væri óljós sagði Geir Ulvstein í lauslegri þýð- ingu: Réttur Norðmanna afar óljós ,Já, þar er rétturinn óljós, því Nor- egur er ósammála flestum öðmm löndum varðandi það hvort samning- urinn gildi í raun um svæðið utan ijög- urra mílna, það er á svæðinu milli 4 og 200 mílna umhverfis Svalbarða. En Noregur túlkar þetta þannig að við höfum yftrráð yfir ftskveiðum þar á sama hátt og innan 200 mílna lögsög- unnar út frá ströndum Noregs. Að svo komnu hefur aðeins Finnland viður- kennt þessa túlkun Norðmanna. Flest ríki gera sem sagt fyrirvara varðandi þessa túlkun Norðmanna. Fyrmm Sovétríkin og Bretland hafa beinlínis andmælt þessari túlkun Norðmanna og haldið því fram að Svalbarðasamn- ingurinn sem felur í sér jafnrétti verði einnig að gilda á 200 mílna vemdar- svæðinu. Ef aðrar þjóðir myndu knýja fram alþjóðaákvörðun í þessu máli með veiðum í mótmælaskyni myndi það falla í hlut Haag dómstólsins að dæniá um réttinn til ftskveiða um- hverfis Svalbarða." Noregur gæti tapað málaferlum í framhaldi af þessu var Geir Ulv- stein spurður hvort hann teldi að Nor- egur færi varlega í þessu máli af ótta við að tapa málinu ef það færi fyrir dómstólinn í Haag. Ulvstein sagðist telja að Noregur rnuni reyna að kom- ast hjá málarekstri við Haag-dómstól- inn. Það sé hætta á að ntálið tapaðist í þeim skilningi að dómstóllinn gæti sagt að samningurinn gilti á 200 rnfina svæðinu. Það þýddi reyndarað Noreg- ur gæti sett reglur og framfylgt þeim á svæðinu en þessar reglur yrðu allan tímann að grundvallast á jafnrétti mis- munandi þjóða. Geir Ulvstein var þá spurður hvort það væri þá á veikum grunni sem Norðmenn rækju fiskiskip annarra þjóða frá Svalbarðasvæðinu. Hann svaraði því til að skiptar skoðanir væru um það hvort samningurinn gilti á 200 mfina svæðinu þannig að Nor- egur gæti skírskotað til lagalegra sjón- armiða. Það væri mikill efi um að Noregur hefði rétt fyrir sér í þessu máli. Kkkert samband á milli samnings og kvóta í útvarpsþættinum var einnig rætt við Ingvard Havnen, blaðafulltrúa utanrfkisráðuneytisins. Hann sagði sjónarmið Norðmanna skýr hvað varðar yfirráðaréttinn yfir þessu vemdarsvæði umhverfis Svalbarða. Þótt fjöldi landa hefði ekki viðurkennt hann formlega hefðu þau gert það í reynd með því að ögra ekki norskum yfirráðum á svæðinu. Hann sagði ekkert við því að segja ef Islendingar vildu verða aðilar að Svalbarðasamningnum og skapa þar með grundvöll fyrir að gera samning við Norðmenn um fiskveiðar. Hins vegar væri ekkert samband milli þess að skrifa undir samninginn og þess að fá norskan fiskveiðikvóta. fslendlngar óttast sjálflr Haag-dómstóIInn Ingvard Havnen var spurður hvort Islendingar gætu fengið fiskveiði- samning eins og Grænlendingar ef þeir beittu nógu miklum þrýstingi. Hann kvað nei við því. Samningurinn við Grænlendinga væri tvíhliða þar sem norskir sjómenn fengu einnig til- tekin réttindi á grænlensku hafsvæði. Staðan væri því ekki endilega. sam- bærileg. Fréttamaður norska ríkisútvarpsins bætti því við að íslendingar óttist reyndar líka Haag-dómstólinn á sinn hátt. Þeir hafi í raun aldrei viðurkennt rétt dómstólsins til að dæma í slíkum málum og hafi kallað dómstólinn hóp gamalmenna þegar þeir færðu sjálfir út fiskveiðilögsöguna á áttunda ára- tugnum. Af ótla við að réttindi sem þeir hafi öðlast verði afturkölluð kvíði þeir því að þurfa að stefna Noregi fyr- ir dómstólnum í Haag. Hann sagði að hann hefði skilið við túnbiettinn við heimili sitt snöggslcgið í haust, nú væri grasið vel grænt og bletturinn orðinn kafloðinn og löngu tilbúinn undir slátt. Hlý sunnangola hefur leikið unt Akurcyringa síðustu dagana, og hitinn komst hæst upp í 15 gráður um helgina, í fyrradag var 10 stiga hiti og var heldur að færast í eðlilegt horf í gær, það var Iteldur að kólna, en {xi ekki umutlsverí. Birkir sagði að tíðin í haust hefði verið til ntuna bctri en í júlfmánuði og cinstaklcga blíð, cinskonai' uppbót á ótíð- ina sem var í sumar fyrir norðan. Þegar jólamánuður rennur upp er semsagt gróskutíð víða um land og í Eyjafiiði kom upp sinueldur á einum bæ í gærmorgun. Náttúran er með ölltt óútreikníinleg. Er f jallkonan frjáls eða fjötruð? Jón Baldvin og Guðbergur halda framsögurœður á fullveldishátíð í London A fullvcldishátíð íslendingafélagsins í London á laugardaginn munu þeir Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra og Guðljergur Bergsson rithöfund- ur flytja aðalræður kvöldsins. Yfirskrift umfjöllunar- efnis þeirra er Fullveldi í 75 ár: FrjáLs þjóð eða íjötr- uð? Hátíðargcstum gcfst kostur á að taka þátt í um- raeðum að loknum framsöguerindum. Fjölmargir hafa tilkynnt þátttöku á fúllveldishátfðmni. Auk þeiiTa sem búsettir eru í Lundúnum og nágrenni koma gestir lrá norðurhluta Englands, Frakklandi og ís- landi. Fjölmargir listamenn koma frani en þessi dagskrá er iokin á röð íslcnskra listviðburða í London og Essex sem hófst 4. nóvember og á fjórða tug íslenskra Iistantanna tók þátt í. Fullveldishátíðn fer fram á Regent London hótelinu. Kentucky Frled Chlcken Faxafeni 2 • S: 680588 Hjallahrauni 15 • S: 50828 Shellskálanum Selfossi • S: 98-23466 Dæmi l: Pakki fyrir 4, kr. 1844 461 kr. á mann* Dæmi 2: Pakki fyrir 6, kr. 2606 434 kr. á manir Dæmi 3: Kjilklingaborgari og franskar kr. 440 *2 bitar, franskar, sósa, salat á mann. Bílalúga Opið frá ll-22

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.