Vísir - 05.08.1976, Blaðsíða 1

Vísir - 05.08.1976, Blaðsíða 1
HEIT MAYONN AISE- SÓSA __ em knttlnn wamm III|||I||||I|IW—illllP Útfíutningur á raf- orku til athugunar í iðnaðarráðuneytinu „Hugmyndir um út- morgun. flutning á raforku hafa verið til athugunar í iðnaðarráðuneytinu, ” sagði Gunnar Thorodd- sen iðnaðarráðherra i samtali við Visi i streng, sem flytti raf- annarra landa og heims- ,Ef til þess kæmi að orku til Skotlands og álfa.” við vildum framleiða þaðan áfram til Evrópu- Nánari upplýsingar raforku i stórum stil til landa. Hins vegar hafa kvaðst ráðherra ekki útflutnings hafa verið verið kannaðar hug- geta gefið um málið á athugaðar hugmyndir myndir um að flytja raf- þessu stigi. annars vegar um sæ- orkuna um gervihnött til — SJ VIRÐING FORSETA- EMBÆTT- ISINS — sjó Svorthöfðo á bls. 2 „VALD- NÍÐSLA" HREPPI Heyskapur hefur gengiö mjög vei aö undanförnu á Noröurmg Austurlandi og viöa veriö unniö frá morgni til kvöids, eins og til dæmis f Vatnsdal i Húnavatnssýsiu, þar sem þessi var tekin I byrjun vikunnar. sjá frétt á baksiðu iBUUiyi ÞORLAKS- HAFNAR HEFUR FJÖLGAÐ úr 14 í 850 á 25 árum — sjá bls. 9 STÆRSTA HLAUP ISULU SÍÐAN FYRIR 1960 — brúarmannvirki stóðust hlaupið óskemmd u — segir Sigurjón Rist „Hlaupið i Súiu nú er heldur stærra en veriö hefur undanfar- in ár, og minnir á hlaupin sem urðu á árunum fyrir 1960,” sagði Sigurjón Rist vatna- mælingamaðurer Visir náði tali af honum i morgun. „Hlaupið er nú að mestu yfirstaðið, og raun- ar fór það strax að minnka eftir hálfan sólarhring. Það kom fyrst smáhlaup á laugardaginn. cn sföan hófst hið raunverulega hlaup i Súlu á þriöjudaginn,” sagði Sigurjón ennfremur. Hlaup i Súlu, sem er á Skeiðarársandi vestanverðum koma úr Grænalóni. Brýst hlaupið þá fram úr jöklinum um leið og ákveðið vatnsmagn hef- ur safnast þar fyrir. Sigurjón sagði að öll vega- mannvirkin á sandinum hefðu staðist hlaupið, enda hefði þetta hlauphagað sér mjög svipað þvi sem vegagerðarmenn höfðu gert ráð fyrir. Hlaup hafa komið i SúJu á hverju ári að undanförnu, en yfirleitt mjög litil þar til nú. Þegar hlaupið var i hámarki að þessu sinni. mældist vatns- rennslið um 3000 teningsmetrar á sekúndu, en i fyrra fór það ekki yfir 2000 teningsmetra. Sigurjón sagði að Súluhlaup- um fylgdi ekki brennisteinsfýla, enda væru ekki neinir hverir undir Grænalóni eða nágrenni þess. Hinsvegar kæmi mikill aur fram með vatninu, og hefði hann verið gifurlega mikiU að þessu sinni. Fyrst verður vart við hlaupin þegar einhver, vegfarandi eða aðrir verða þess varir, en ekki er um að ræða neitt sérstakt viðvörunarkerfi við ána eða Grænalón. Kvað Sigurjón það ekki nauðsynlegt, en yrðu hlaupin álika stór og fyrir sið- ustu aldamót, þá yrði þörf fyrir slikt kerfi. —A.H

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.