Vísir - 02.03.1977, Blaðsíða 1

Vísir - 02.03.1977, Blaðsíða 1
Siódegisblaó fyrir fjélsHylduna a/ia ! Rekstraráœtlun fyrir Kröfluvirkjun: TAPIÐ Á NÆSTA ÁRI MINNST 1150 MILLJ. Rekstursáætlun, sem gerö hefur veriö fyrir Kröflu-virkjun, og sem byggö er á mjög vægum kostnaöartölum, sýnir, aö á næsta, ári veröi tekjur af orku- sölu sennilega um 150 milljónir en reksturskostnaöur alla vega 1300 milljónir. Beint tap veröi þá a.m.k. 1150 milljónir. Þessi rekstursáætlun var unnin af starfshópi, sem undir- bjó gögn fyrir Miösvetrarfund Sambands islenskra rafveitna, sem nú stendur yfir á Hótel Sögu, en ákveöiö var aö leggja hana ekki fram þar. Aætlunin fyrir næsta ár gerir ráö fyrir, aö Kröfluvirkjun selji 30 gigawattstundir á Noröur- landi eystra, og 20 gwst á Noröurlandi vestra. Þetta gæti á núgildandi veröi um 150 milljónir króna. í umræddri áætlun er reiknaö meö 1300 milljón króna reksturskostnaöi, sem skiptist þannig, aö 800 milljónir fara i vexti, 200 milljónir 1 annan reksturskostnaö og 300 milljónir I afskriftir. Þessi áætlun er sögö mjög lág, og aö aörir aöilar reikni meö um 2000 milljónum króna. Sjá einnig frétt á baksiöu. — ESJ Liösmenn Rió og eiginkonur þeirra eftir af hendinguna sem fram fór á Óöali f gærkvöldi. Frá vinstri: ólafur Þóröarson, Gunnar Þóröar son, kona hans Björg Thorberg, Agúst Atlason og hans kona, Mjöll Vermundsdóttir og Helgi Pétursson og kona hans, Birna Pálsdóttir. Fyrir aftan stendur Ólafur Haraldsson framkvæmda stjóri Fálkans sem sá um afhendinguna. Fjórði hver íslendingur á plötu með RÍÓ! Móðurskip heilsuvernd- ar í borginni 20 ára — sjá bls. 10 og 11 Liðsmenn Rió triós fengu f gær- kvöldi afhentar tvær gullplötur frá Fálkanum, i viöurkenningar- skyni fyrir aö tvær af plötum þeirra hafa seist f yfir 10 þúsund eintökum. AIls hafa selst meö RIó trlóinu yfir 52 þúsund hljómplötur og kassettur og er okkur ekki kunnugt um aö aörir islenskir listamenn hafi selt fleiri hljóm- plötur. Þaö lætir þvl nærri aö fjóröi hver Islendingur eigi hljómplötu meö Rló. Þeir Agúst Atlason, Helgi Pétursson og Clafur Þóröarson hafa veriö saman á öllum plötun- um nema þeirri síöustu, en þá haföi Clafur sagt skiliö viö þá fé- laga. Gunnar Þóröarson hefur veriö meö á öllum plötunum. Hlutur Jónasar Friöriks er einnig stór, en hann hefur veriö „hirö- skáld” þeirra I Ríó frá upphafi og samiö fyrir þá flesta texta. — GA Glœsilegur sigur Islonds Sjó frásögn Björns Blöndals fréttamanns Vísis á HM keppninni í Austurriki á íþróttaopnu blaðsins amaanaaaam Skriftin á veggnum Sjá bls. 2 Siguriaug Bjarnadóttir skrifar á bls. 10 Um stóráfanga 09 búta

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.