Vísir - 15.03.1977, Blaðsíða 1

Vísir - 15.03.1977, Blaðsíða 1
Siódegisblað fyrir fjölskylduna allaf j> ■—— wtaank SPRENGING I BATII ÞORLÁKSHÖTN í NÓTT vöknuðu — skipstjóri illa brenndur Sprenging varö I báti i Þorlákshöfn i nótt. Margir ibúar I Þorlákshöfn vöknuðu upp viO sprenginguna sem var geysi- kraftmikil og heldu sumir aO hitakútur væri enn aO springa eOa jarOskjálfti hefOi orOiO. Skipstjórinn á bátnum BoOa AR 100, sem sprengingin varO i, brenndist illa, en hann var einn um borO. Sprengingin varö um klukkan hálf tvö I nótt. Lá Boöi viö bryggju i Þorlákshöfn, en báturinn er frá Eyrarbakka. Skipverjar höföu fariö frá boröi um miönætti en skipstjórinn, Þóröur Markússon, var einn eftir. Aö þvi er næst veröur komist mun skipstjórinn hafa ætlað aö kanna, hvort ekki væri allt meö felldu um borö. Opnaöi hann lúgu á vélarrúminu og um leið varð sprengingin. Hefur þá sennilega veriö kominn upp eldur ivélarúminu ogum leið og súrefnið komst inn varö sprenging. Dót þeyttist upp á bryggju Um leið og sprengingin varð þeyttist ýmiss konar dót úr bátnum upp á bryggju, t.d. hluti af trollinu, og var ljótt um aö litast þegar aö var komið. Var þá mikill eldur 1 bátnum. Þórður haföi komist upp á bryggju og var þar þegar aö var komið. Hann var fluttur á slysa- deild illa brenndur. Báturinn er mjög illa farinn eftir sprenginguna og eldinn. Boði er 55 tonna bátur og er i eigu Þóröar skipstjóra og fööur hans. Var báturinn keyptur til Eyrarbakka i fyrravetur. Þegar Visir fór i prentun i morgun var ekki ljóst hvað haföi valdið sprengingunni, en menn frá öryggiseftirliti rikis- ins voru aö rannsaka verks- ummerki um borö i bátnum.-EA DEILUMÁL TIL LYKTA LEITT HJÁ YR: Þær sátu fyrir framan Menntaskólann I Reykjavfk f gær og sleiktu sól og Is. Þær sögöust vera úr Tónlistarskólanum i Reykjavlk. „Viö vorum f tónlistarsögutima”, sögöu þær, „en vorum raunar aö koma úr Þjóöminjasafninu þar sem viö skoöuöum islensku langspilin og fengum okkur is I bakaleiöinni.” „Hvaö viöheitum?” „Viöheitum, Bjarney, Steinunn, Asdis, Friöa, Metta, Sesselja, Vera, Hulda og Lilja”. Loðnu- fryst- ingin hefur brugðist — sjó frétt á bls. 3 Félogsgjöldin nú ákveðinn hluti Tillaga stjórnar Verslunar- mannafélags Reykjavfkur um að félagsfjöld skyldu vera ákveöin prósenta af launum viö- komandi félaga var samþykkt meö yfirgnæfandi meirihluta á félagsfundi i VR I gærkvöldi. Magnús L. Sveinsson, vara- formaöur VR, sagöi er Visir ræddi viö hann í morgun aö framvegis greiddu menn eitt prósent af launum sinum i félagsf jöld. Magnús sagöi að þaö væri misjafnt hvort þessi breyting verkaði til hækkunar eöa lækkunar hjá fólki. Gat hann þess aö stór hópur félagsmanna VR væri fólk sem ynni aðeins hálfan daginn. Þaö heföi samt oröiö aö borga félagsgjöld á viö aðra, sem væru meö meiri tekj- ur. Heföi þaö þýtt aö ýmsir félagsmenn heföu greitt jafnvel tvö prósent launa sinna i félags- gjöld á meðan aörir heföu greitt innan viö eitt prósent. of tekjum Magnús L. Sveinsson sagöi aö mikiö heföi veriö rætt um þessa breytingu undanfarin ár. Heföi þessi háttur nú verið tekinn upp i flestum félögum. Gat hann þess aö eftir þessa breytingu yröu félagsgjöld hjá VR meö þeim lægstu sem þekktust. — EKG ing i Reykjavík — Þetta eru niðurstöður könnunar á hinu félagslega landslagi í Reykjavík. — Sjó bjs. 10 ........ * Þegar blaða- mönnum er meinaður aðgangur að opnu réttarhaldi Haraldur Blöndal lögfrœðingur skrifar. - Sjó bls. 11 -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.