Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Gerizt áskrifendur að
Tímanum.
Hringið í síma 12323
Auglýsing i Tímanum
kemu'r daglega fyrir augu
80—100 þúsund lesenda.
171. tbl. — Föstudagur 16. ágúst 1968. — 52. árg.
Vinstrivilla
EKH-Reykjavík, fimmtudag
Um  hádegisbilið  í  dag
rákust  tveir.  gríðarstórir
malarflutningabflar saman
rétt við beygju á Lágafells
klifi í Mosfellssveit. Báðir
bílarnir voru á þungu
skriði og varð áreksturinn
mjög harður, en meinleg
„vinstri villa" mun hafa ver
ið orsök hans.
Þegar ökumaður Scania
Vabis bifreiðarinnar R-412
var á leið um Mosfellssveit
neðan viS Lágafell um há-
degisbilið í dag, sá hann allt
í einu til sams konar bifreið
ar X-1402, þar sem hún
kom. í ljós framundan hæð
Framhala  á  bls  11
FYRSTA ADGERÐ MED
GERVINÝRA Á LAND-
SPÍTALAN
I GÆR
ÉJ-Reykjavík, finimtudag.
ic í dag fór fram á lyflækninga-
deild Laiidsspííalans fyrsta að-
gerð með gervinýra hérlendis, en
aðgerð þessi ei í því fólgin, að
hreinsa úr bloðinu úrgangsefni,
sem myndazt hafa vegna alvar-
legs nýrnasjúkdóms. Hver ein-
stök gervinýrameðferð stendur yf-
ir í um það bil sjö klukkustundir.
T*r Gervinýrað er fengið írá
sjúkrahúsinu i Lundi ásamt til-
heyrandi útbúnaði, en einnig hef-
ur Landsspitalinn fengið hingað
Þór Halldórsson. íslenzkan lækni,
sem starfar 1 Lundi, og mun
hann vera vio Landsspítalann í
tvo.mánuði til að byrja með.
•k Tveir sjúklingar, sem ekki
fengu áframhaldandi aðgerð með
gervinýra erlendis, ganga nú und-
ir þessa meðferð á Landsspítál-
aiiiini, og mun hvor sjúklingur
ganga undir sjö klukkustunda
meðferð tvisvar í viku, en þeir
dvelja neima hjé sér á milli að-
gerða.
Frá þessu er skýrt í fréttatil-
kynningu, er blaðinu barst í kvöld
Eins og mynd þessi sýnir greinilega,
á veginum.
fór önnur vörubifreiðanna næstum út af voginum vinstra megin — en átti auðvitað að vera hægra meginn
(Tímamynd — SH)
frá skrifstofu ríkisspítalanna. Seg-
ir þar m.a:
„Aðdragandi þessarar þjónustu
Landsspítalans er heimkoma'
tveggja nýrnasiúklinga, sem und-
anfarið hafa dvalið á Hammer-!
smith sjúkrahíismu í London, og
fengið þar hliðstæða meðferð.
Þegar þessir tveir sjúklingar voru
sendir lil sjúkrahússins í Lond-
on, var þess vænzt, að þeir myndu
fá áframhaldand: meðferð í Lond
on eða á Norðurlöndum. Vegna
mjög takmarkaðs sjúkrarýmis fyr
ir þessa þjónustu og fjölda nýrna
sjúklinga í þesstm löndum, reynd
ist ekki möguiegt að fá áfram-
haldandi hjálp i þessu efni.
Gervinýra frá Lundi.
Þegar svo var komið máli, var
óhjákvæmilegt að bregðast skjótt
við og reyna að koma upp þess-
ari þjónustu hér á landi. Yfir-
læknir lyflækniiigadeildar Land-
spítalans, prófeisor Sigurður Sam
úelsson, sneri sér þá til eins af
frumk'yiöðlum gervinýraimeðferðar
í heiminum, prófessors Nils Al-
wall, við nýrnadeildina í Háskóla-
sjúkrahúsinu í Lundi. Prófessor
Alwall brást vel og drengilega
við bessari beiöni, og gaí þau
ráo, n"5 Landspítalinn fengi að
láni frá sjúkiahúsinu í Lundi
gérvínýra ásamt tilheyrandi bún-
aði, ennfremui aðstoð. íslenzks
læknis,' Þórs Halldórssonar, eins
tæknifræðings og sérmenntaðrar
hjúkrunarkonu. Þór Halldórsson
hefur starfað hi? prófessor Alwall
í Lundi síðástliðið eitt og hálfc
ár.
Til 'að byrja með er gert ráð
fyrir að Þór Kalldórsson verði
hér í tvo mánuði og er á meðan
Framhald á bls. 11.
Oðrum grískum
mönnum sýnd
NTB-Aþenu, fimmtudag.
Gríska öryggislögreglan lagði
hald á enn fleiri menn í Aþenu
í dag, auk þess sem rannsókn-
um og yfirheyrslum vegna hins
misheppnaða morðtilræðis við
Papadopoulos s.l. þriðjudag.
Af opinberri hálfu er fullyrt
að aðeins hafi um 20 menn
verið handteknir en orðrómur
er uppi í Aþenu um að fimm
falda megi þessa tölu. Við yfir
heyrslur í gær kom í ljos að
tilræðismaðurinn var ekki
George Panagoulis, heldur bróð
ir hans, Alexandros og leitar
nú gríska lögreglan ákaft að
George, fyrrverandi liðþjálfa í
gríska hernum. Gríski stjórn-
málamaðurinn, Andreas Papan
dreau, sem nú dvelst í útlegð
í Svíþjóð, sendi ýmsum al-
þjóða mannúðar- og friðarstofn
unum skeyti, þar sem hann full-
yrti að Alexandros Panagoulis
hefði sætt hinum hroðalegustu
pyntingum. Talið er að fleiri
sprengingar hafi átt sér stað
í Aþenu undanfarna tvo daga
og fleiri embættismönnum ver-
ið sýnd banatilræði, en gríska
stjórnin gerir allt til þess að
eyða þessum orðrómi.
Þó ekki sé langt um liðiS
síðan morðtilraunin var gerð
hefur öryggislögreglan þegar
handtekið tíu þekkta blaða-
menn, fyrrverandi foringja í
gríska hernum og ýmsa emb-
ættismenn, og bíða þeir þess
allir að verða fluttir til fang-
elsisvistar út á smáeyjar i
Eyjahafinu. Góðar heimildir í
Aþenu 'herma að meðal þeirra
handteknu séu George Nyonas
sem var menntamálaráSherra
í stjórn Papandreous, og
Gerassimos Vassilatos, fyrrver
andi forseti neðri deildar gríska
þingsins.  "
Griska lögreglan óttast nýj-
ar  morðtilraunir  og  bústaður
forsætisráðheri-ans er nú undir
ströngu eftirliti allan sólar-
hringinn. Allar víkur og vogar
og hver höfn á Attila-skagan-
um hafa verið þrælkembdar af
lögreglumönnum í loit að hrað
bátnum, sem Ponanonlis tnun
hafa ætlað að flýja í, en bát-
urinn slapP sem kunmugt er
úr greipum lögreglunnar.
Þeim handtekriu  er   öllum
gefið að sök að þeir hafi tekið
Framhald á bls. 10.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12