Vísir - 18.11.1977, Blaðsíða 1

Vísir - 18.11.1977, Blaðsíða 1
££5S» LANDSINS Föstudagur 18. ReH’lslSi Sími Visis er 86611 Vaxtahœkkun ó mónudaginn: Fara víxilvextir í 20%? Búist er við að almenn vaxtahækkun taki gildi frá og með mánudegin- um 21. nóvember. Bankaráð Seðlabankans hefur enn ekki tekið ákvörðun um hækkun- ina, þar sem upplýsing- ar um visitölu liggja ekki fyrir frá Hagstof- unni. Almennt búast banka- menn við að verðbóta- þáttur vaxta hækki um 37,5% eða úr 8% i 11%. Samkvæmt þvi hækka almennir innlánsvextir i 16% og vixilvextir i rúmlega 20%, en þeir eru i dag 17 1/4%. Vextir af vaxtaaukalánum Krafla er óþörf nœstu fjögur ór „Ég sagði á sínum tima að annað hvort væri óþarft Krafla eða byggðalínan”, sagði Knútur Otterstedt, rafveitustjóri á Akureyri við Visi i morgun, ,,en þegar Krafla gekk úr skaftinu iögðum við Norðlendingar áherslu á byggðaifnuna”. — segir Knútur Otter- stedt, rafveitu- stjóri ó Akureyri Knútur kvaö það rétt vera aö cngin þörf væri á orku frá Kröflu næstu fjögur árin, en það skipti ekki öllu máli hvaöan ork- an kæmi hitt væri mikilvægara að búa við öryggi f raforkumál- um. —KS KAFLI ÚR BÓK SCHÖTZ ER í HELGARBLAÐI VÍSIS Á MORGUN yrðu þá eftir hækkunina 30% og aðrir vextir hækka samsvarandi, nema vextir af tékka- reikningum, sem verða óbreyttir. __sj Kröfluvirkjun verður að vera kommígagniðl979 ír.dGd:.7 „Þetta er byggt á ai- gjörum misskilningi. Rafmagn Sigölduvirkj- unar verður f ullnýtt á ár- inu 1979 og þá verður við- bótarvirkjun að vera komin til og það er Kröf luvirkjun", sagði Gunnar Thoroddsen iðnaðarráðherra í sam- tali við Vísi í morgun. Hann var spuröur álits á frétt Visis i gær um aö ekki væri þörf á orku frá Kröflu næstu fjögur ár. Þær upplýsingar komu fram i erindi Kristjáns Jónssonar, rafmagnsveitustjóra rikisins, er hann flutti á ráöstefnu fyrir skömmu. Þaö væri ekki fyrr en 1981-82 sem flutningsgeta byggöalinu austur frá Akureyri væri oröin takmörkuö. „Þaö er eitt sem viröist gleymast stundum, aö þótt byggöallnurnar séu nauösyn- legar og stefnt aö hringtengingu um allt landiö þá framleiöa byggöalinur ekki rafmagn, aö- eins flytja þaö”, sagöi iönaöar- ráöherra ennfremur. Þaö þyrfti aö byggja virkjanir og afla raf- magns — og mál stæöu þannig að Sigölduvirkjun yröi fullnýtt aö afli eftir tvö ár. —SG Lúðvík er tregur til að segja „jú" Lúðvík Jósepsson hef ur ekki enn gefið samþykki sitt til að verða næsti for- maður Alþýðubandalags- ins, og er því allt enn í óvissu um formannskjör. Fram kom á Landsfundinum i gærkvöld aö kjörin veröur alveg ný forysta fyrir flokkinn, þar sem bæöi formaöur og varafor- maöur og ritari láta af störfum — þau Ragnar Arnalds, Adda Bára Sigfúsdóttir og Jón Snorri Þorleifsson. Þá liggur fyrir tillaga um lagabreytinu þess efnis, aö kosinn veröi sérstakur gjaldkeri. Eitt fyrsta verk landsfundar i gær var aö kjósa kjörnefnd, og er Ragnar Arnalds formaöur hennar. Nefndin fékk til athug- unar lillögu um, aö fram færi leynileg skoöanakönnun meöal fulltrúanna um hvern þeir vildu fá I hvert áöurnefndra fjögurra pmh»t t n Taliö er liklegt, aö Lúðvik láti til leiöast aö lokum, en i bak- höndinni hafa ýmsir framboö Kjartans Ólafssonar, ritstjóra Þjóöviljans. Ef Lúövik gefur kost á sér er sennilegt aö Kjart- an veröi varaformaöur. —ESJ Stríðsústand ó Laugaveginum? Nei, þetta er ekki gömul mynd úr myndasafninu, þótt svo kynni aö viröast I fljótu bragði. Mynd- ina tók Jón Einar á Laugavegin- um I gær af Glsia Rúnari Jóns- syni sem ásamt frföu föruneyti brunaði i gegnum Miöbæinn á gamla Ford. Hann var aö vekja athygli á plötukynningu i óðali i gærkvöldi og notaöi til þess gjall- arhornin sem sjást framan á biln- um. Kappann lengsttil hægri þarf ekki aö kynna, en milli þeirra Gisla Rúnars eru þrjár ástands- systur. —GA RARIK vill fjárveitingu á nœsta ári til vesturlinunnor: BYGGÐALINA VESTUR A FIRÐI MUN KOSTA 2.500 MILLJÓNIR Rafmagnsveitur Hrútafirði vestur i árum — 1978 og 1979 — sem einnig er fjallað rikisins hafa gert til- Mjólkárvirkjun i Arn- ogmuni kosta um 2.500 nánar um það, hvers lögu til fjárlaga 1978 arfirði. Gert er ráð niilljónir króna. vegna engin þörf um lagningu byggða- fyrir, að þessi lina Frá þessu segir I Krönuvirk'iun á næstu iinu frá Hrfltatungu i verði lögð á tveimur fréttá blabsibu tvö, þar árum J —ESJ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.