Vísir - 11.07.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 11.07.1978, Blaðsíða 1
Umbrot aukast á Kröflusvœði Skjálftavirkni á KröfluSvæðinu jókst töluvert í morgun eftir tiltölulega rólega nótt. Kippirn- ir í morgun voru harðari og tíðari en þeir hafa áður verið í þessari umbrota- hrinu. í sunnanverðu Gjástykki virðist hafa orðið mikil aukning á gufuút- streymi og voru vísindamenn að fara þangað í morg- un til að kanna hvort eitthvað hefði komið upp meira en gufa. K i p p i r n i r á Kröf lusvæðinu eru ekki það harðir að þeir finnist, heldur sjást aðeins á mæl- um. Skjálftavakt- inni var í morgun ekki kunnugt um að mannleg skynjunar- færi hefðu fundið nokkra kippi, taldi líklegast að ef svo væri, væri það helst í Kelduhverfinu eða á Húsavik. Sirkus- veltan 78 millj- ónir Samtals sóttu 21-22 þús- und manns sýningar sirkusins i Laugardals- höll. Heildarvelta á fyrir- tækinu er um 78 milljónir. króna. Skemmtanaskammtur er nemur 20% fékkst felldur niOur meO þvi skil- yrOi aO allur ágóOi rynni til Bandalags isl. skáta. Fréttir hafa mjög stang- ast á um þaö hvort þaö er Bandalagiö eöa Jóker sem stóö fyrir komu sirkussinsog hvor aöilinn hirti ágóÓann.— Sjá bls. 30. • -“-V- • - - \ < Þessi mynd er tekin er flugvélin frá ÍsafirOi lenti á Reykjavlkurflugvelli f gær. Helgi Jónsson læknir sést fremst á myndinni meö annaö barniö I fanginu (Ljósmynd Loftur) Heldur óvenjuleg fæöing varö sunnan Vestfjaröa I gær i flugvél frá flugfélag- inu „Ernir”. Kona fæddi tvibura, dreng og stúlku, er iiöiO var um þaö bil 20 minútur af fluginu til Heykjavikur. Bar fæöing- una brátt aö, þar sem kon- an átti eftir rúmlega tvo mánuöi af meögöngutjm- anum. Haföi læknirinn, sem var meö I feröinni, Helgi Jónsson frá Bolung- arvik, ekki tima til þess aö taka meö sér ncin tæki til slikra aögeröa. Varö þvi aö notast viö einföldustu tæki og þurfti t.d. aö skilja aö meö sótthreinsuöum vasa- hnif, er Helgi haföi á kippu Gott flugveöur var á leiö- inni, en aö jafnaöi var flog- iö i 500 feta hæö, svo aö minni hætta væri á sur- efnisskorti. Móöirin og börnin eru nú á fæöingar- dcild Landspitalans. fföfum við fíar- fesf of Margir halda því fram að við höfum f jár- fest of mikið siðustu árin og þá ekki sist í ýmsum óarðbærum framkvæmdum. Talað er um að rikið hafi gengið á undan í þessum mikið? efnum og nú þurfi að breyta til. Lesið hvað helstu forystumenn stjórnmálaflokkanna hafa að segja um þessi mál. Sjá bls. 10-11 Sérblað um landbúnað með Vísi í dag Sérstakt blaö um land- búnaöinn fylgir Vlsi I dag. Þetta er 24 siöna mynd- skreytt blaö meö greinum og viötölum um landbún- aöarmál og hefur Guöjón Arngrimsson blaöamaöur haft umsjón meö gerö blaösins. Meö þessú vill Visir enn auka þjónustu slna viö lesendur blaösins og viö vonum aö þetta blaö fái ekki siöri viötök- ur en önnur sérblöö, sem Visir hefur gefiö út.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.