Vísir - 25.07.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 25.07.1978, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 25. júlf 1978 — 180. tbl. — 68. árg. Simi Vísis er 86611 Alþýðubandalagsmaður wm máleffnagrundvéll Benedikts: rassinn á Bannað að taka Ijósrit Hvorki Alþýöubandalag né Framsóknarflokkur treysta sér til þess aö gefa Benedikt Gröndal formanni Alþýöuflokks ákveöin svör uni þaö hvort grundvöllur er fyrir myndun vinstri stjórnar fyrir miöja vikuna, eins og Benedikt hefur lagt áherslu á. t frumdrögum Benedikts aö mál- efnasamningi, sem hann lagöi fyrir viöræöunefndirnar i gær er ekki Efnisatriði þau sem Visir skýrði frá i gær eru hugmyndir Alþýðuflokks- ins, en tillögur Benedikts eru frá honum persónu- lega. í frumdrögum Benedikts er auð siða með yfirskriftinni, að flokkarnir þrir séu sam- mála um eftirfarandi að- gerðir i efnahagsmálum. „Þetta er bara rassinn á barninu, en hausinn vant- ar enn”, varð einum „Bara barninu " af tillögvm Benedikts minnst cinu oröi á þann bráöa efnahagsvanda sem steöjar aö þjóöinni og telja flokkarnir tveir sig ekki geta gefiö nein endanleg svör fyrr en fyrir liggur til hvaöa aögeröa veröi gripiö, enda velti afstaöa flokkanna einkum og sér I lagi á lausn efnahagsvandans. verður skipuð. Viðræðunefndirnar hittast i dag kl. 14 og að sögn Steingrims Her- mannssonar ritara Framsóknarflokksins ættu linurnar i efnahags- málunum að skýrast tölu- vert i dag. Klukkan fimm verður fundur i fram- kvæmdastjórn Alþýöu- bandalags með fulltrúum þess i verkalýöshreyfing- unni. Alþýðubandalagsmanni á orði er hann sá auðu sið- una. Benedikt lagði rika áherslu á það að farið yrði með drög sin sem trúnaðarmál og var full- trúum flokkanna i við- ræðunefndunum harð- bannað að taka ljósrit af þeim. „Við erum i mikilli klipu, þvi við vitum ekki hvað við megum segja á framkvæmdastjórnar- fundi i dag með fulltrúum okkar i verkalýðshreyf- ingunni”, sagði Alþýðu- bandalagsmaður við Visi. Taldi hann kröfu Bene- dikts um leyndina hindra eðlilega málsmeðferð i flokkunum. Drög Benedikts eru mjög almennt orðuð og ljóst að þau geta varla kallastfrumdrög hvað þá meira. Þar eru einvörð- ungu almenn atriði sem litill ágreiningur er um milli flokkanna, s.s. að „grunnskólalögin verði tekin til endurskoðunar”, eins og þar segir. Að þvi er Alþýðubanda- lagsmaður sagöi i samtali við Visi tekur það minnst viku til tiu daga þar til ljóst verður hvort stjórnarmyndunarvið- ræðurnar bera árangur og minnst hálfan mánuð þar til ný rikisstjórn Fjörugt í gjaldeyris- deildunum Fjörugt hefur verið I gjald- eyrisdeildum bankanna upp á siðkastið og er greinilegt aö almenningur á nú von á gengisfellingu eöa öörum raðstöfunum á hverri stundu. t morgun þegar deildirn- ar opnuöu var þó ,,allt meö kyrrum kjörum”, en yfir- leitt færist ekki fjör I leik- inn fyrr en síödegis. Mynd- in var tekin I gjaldeyrisaf- greiöslu Landsbankans viö Laugaveg i morgun. Visis- mynd GVA ÓM/Gsal. m ' . i|BP 1 1 ;íjÉ Wr | fjjá a i||jð ijB s/ j Ife: f . UG;' n f $ VRák idm Jf * mmlf | Skrifstofustjórinn i 21 dags gœsluvarðhald Sá vm öll fjármálin Sakadómur Kópavogs og Rikisendurskoöun vinna nú aö rannsókn fjárdráttar skrifstofu- stjóra Rannsóknarlög- reglu rlkisinsitefur hann játaö aö hafa dregiö sér um þrjár milljónir af „fé sem átti aö vera i vörsl- um Rannsóknarlögreglu rikisins”, eins og segir i frétt frá stofnuninni. Visir spurði Þóri Odds- son vararannsóknarlög- reglustjóra hvaða pen- ingar þetta væru sem skrifstofustjórinn, Bald- vin Jóhann Erlingsson, hefði haft undir höndum. Þórir sagði að Baldvin hefði jafnframt verið gjaldkeri og séð um öll fjármál stofnunarinnar. Hann var þá spurður hvaðan þetta fé kæmi, hvort þetta væri inn- heimtufé eða annað, en Þórir visaði til þess að málið væri ekki lengur I höndum Rannsóknarlög- reglunnar og gæfi hann ekki frekari upplýsingar. Skrifstofustjórinn var eini umsækjandinn um þetta embætti er það var auglýsti fyrra. Hannkom til landsins i fyrrakvöld eftir sumarleyfi erlendis og var þá handtekinn og yfirheyrður. Hefur hann verið úrskurðaöur i gæsluvaröhald i allt að 21 dag af sakadómi Kópa- vogs en Baldvin er bú- settur i Kópavogi. —SG. Vísir kannar verðmyndun Hvernig myndast endanlegt vöruverö i verslunum? t blaöinu I dag á bls. 11 hefur göngu slna þáttur I VIsi er birt- ast mun ööru hverju á næstu vikum. t þáttunum eru einstaka vörutegund- ir teknar til athugunar og gerö grein fyrir hvaöa kostnaöarliöir þaö eru er bætast viö innkaupaverö vörunnar er hún er keypt hingaö til landsins. Forvitnilegt er aö fylgj- ast meö þvl hve stóran hluta af smásöluveröi vörunnar rikiö tekur til sin sem tolla, lögboöin gjöld eöa söluskatts. Þá vekur athygli aö t.d. sölu- skattur er tekinn eftir aö tollar, ýmis gjöld og kostnaður auk álagningar heiidsala og smásala hef- ur bætst viö innkaups- veröiö. Sú spurning vaknar ennfremur hvaö ráöi þvi i hvaöa tollflokk vara lend- ir. Eöa hvers vegna skyldu sumar ávaxtateg- undir ekki bera neinn toll en aörar eins og t.d. ný vínber bera 40% toll? Dregið í dag Fyrsti vinningurinn i sumargetraun Vlsis vcröur dreginn út I kvöld, en þaö er Camptouristtjaldvagn frá Gisla Jónssyni & Co. að verömæti um 700 þúsund krónur. Allir skuldlausir áskrifendur Visis hafa rétt til þátttöku. Getraunaseðillinn fýr- ir júli var birtur mið- vikudaginn 19. júli og þarf að hafa borist blaðinu fyrir klukkan 18 i dag. —SG Gleymdi að borga aff veð- skulda- — átti á haettu að ' missa allt húsið { t þættinum Málalok ■ skrifar Svala • Thorlacius hdl. um • uppboösmál sem reis I vegna þess aö hand- ■ hafi veöskuldabréfs I haföi ekki fengið g greiöslu á tilsettum g tima. Lesiö nánar um ■ þetta mál á blaösiöu j 10. Loksins, loksins íhalds- stjórn! Svarthöföi segir, aö Framsókn hafi verið drifin i vinstra sani- starf svo aö segja á skyrtunni og nú sé I burðarliönum meiri ihaldsstjórn en nokkur sannur ihaldsmaöur þoröi aö vona, eftir drögunt aö málefna- sa mningi nýrra r vinstri stjórnar aö dæma. Sjá nánar á blaðsiðu 2 I Visi 1 dag. ■■■■■■■■ma

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.