Vísir - 16.08.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 16.08.1978, Blaðsíða 1
j „Utanþingsstjorn I er ekki tímabœr" — segir dr. Kristján Eldjárn, forseti Islands, við Visi U ,,feg tel, að það sé ekki tima- y bært að beita sliku úrræði”, sagði Kristján Eidjárn, forseti, H er Visir innti hann eftir þvi, ■ hvort utanþingsstjórn væri llk- legur möguleiki nú. Ýmsir hafa oröið til þess að benda á utanþingsstjörn sem iausn á þeirri stjórnarkreppu sem verið hefur i landinu um tæplega tveggja mánaba skeið. Meðal þeirra sem opinberlega hafa lýst sig styðja sllka stjórn er ólafur Jóhannesson, for- maður Framsóknarflokksins. Aimennt er rætt um að sllk stjórn, ef sett yrði á, myndi sitja fram á vor en þá myndi að nýju boðað til kosninga. Forystumenn Alþýðuflokks og Alþýðubandalags halda áfram óformlegum viðræðum. Sjá bakslðu. —Gsal/óM Gylfi Þ. Gislason, Guðlaugur Glslason og Albert Guðmundsson ræða málið fyrir framan Þórshamar 1 gær. „Þetta er besta kapplið, sem Alþingi hefur stillt upp”, sagði Albert. Vlsismynd: SHE Hvað næst? Alþýðuflokkurinn varpaði i gær „sprengju á hinn pólitiska vigvöll”, þegar hann klauf sig út úr stjórnarmyndunarvið- ræðunum sem fram hafa farið undir forystu Geirs Hallgrims- sonar. Þegar menn höfðu jafn- aö sig eftir gnýinn var auðvitað fyrsta spurning- in, hvað næst? Visir fór þvi á stúfana og tók tali nokkra þing- menn úr öllum flokku-. Af svörum þeirra að dæma er mjög á huldu hver næsti leikur verður og hvort Benedikt eöa Lúðvik verður falin stjórnarmyndun. Geir Hallgrimsson skýrði dr. Kristjáni Eldjárn forseta tslands frá þvi i gærkveldi að hann teldi frekari st jórnarmyndunar- tilraunir af sinni hálfu til- gangslausar að sinni, eftir að Alþýöuflokkurinn hætti þátttöku i við- ræðunum. Raddir heyrast nú um að utanþingsstjórn yrði besta lausnin á stjórnar- kreppunni, en þingmenn virtust i gær ekki hafa gert upp hug sinn varð- andi stöðuna almennt. Sterkar likur eru nú fyrir samstjórn Alþýöuflokks og Alþýöu- bandalags eins og Visir skýrði frá i fyrradag en um nánari aödraganda á eftir að skýrast betur. Viðtölin eru á bls. 11. Mikilvœgi portúgalska markaðsins Portúgalski markaðurinn hefur bjargað fiskverkun hér á landi á undanförnum árum, og er þvi mjög þýðingarmikill fyrir Islendinga, segir Jón Ármann Héðinsson i viðtali við Visi. í viðtalinu við Jón Ármann kemur fram, að nú sé til i landinu saltfiskur fyrir um sex milljarða króna. Sjá viðtal á bls. 10. Flytja út ffyrir 100 milljúnir á mánuði Sjá bls. 4 Ferðaget- raun Vfsis: Ertu búinn að senda okkur ágúst- seðilinn? Nú er ferðaget- raun Vísis í full- um gangi. Við viljum minna á- skrifendur á að senda inn ágúst- seðilinn við fyrsta tækifæri. Sjá bls. 22 FAST EFNI: Vísir spyr 2 Svarthöfði 2 Að utan 6 Erlendar fréttir 7 Fólk 8 Lesendabréf 9 Leiðari 10 íþróttir 12 13 Kvikmvndir 17 Ú*varp og ston*arp 18 19 Dagbok 21 Stiörnuspá 21 Sandkom 21

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.