Tíminn - 05.09.1969, Blaðsíða 1

Tíminn - 05.09.1969, Blaðsíða 1
Samtök neytenda Sjá bls. 8 Staðan í HM í knatt- spyrnu - 13 JÖRGENSENSMÁLIÐ: ÁKÆRA EFTIR 3 ÁR? KJ- Reykjavík, fimmtudag. Loks fer nú a'ð sjá fyrir end- ann á hinu svokallaða Jörgen- sensmáli, sem skaut upp koll inum í desember árið 196G, er Útvegsbankinn óskaði eftir rannsókn á gjaldeyrisviðskipt um útflutningsverzlunar Frið- riks Jörgensen við bankann. Að því er Ólafur Þorláksson sakadómari hjá Sakadómi Reykjavíkur tjáði fréttamanni Tímans í dag, þá fór megin- mál rannsóknarinnar til umsagn ar embættis saksóknara ríkis- ins í vor, og hefur sá Muti málsins verið þar til athugun ar síðan. Síðari þáttur Jörgen sensmélsins, sem fjallar um gjaldþrot átflutningsverzlunar i. Friðriks Jörgensen verður send ; ur embætti saksóknara ríkisins .. síðar í þessum mánuði, sagði sakadómarinn. ujf Líklegt er að saksóknari taki { ,, síðan bæði málin, og gefi út ’jg ákæru í einu lagi á hendur • þekn mönnum, sem ákærðir ‘K kunna að vera í málinu. Verða , líklega liðin tæplega þrjú ár ! frá því bankinn fór fram á § rannsókn í málinu, og þangað ■ til ákæra er gefin út í málinu, I; en þá er eftir að dómtaka það | og flytja málið fyrir dómstól ] unum. I sambandi við síðari hluta J málsins, sem er gjaldþrotið, eiga margir aði’lar í hlut, en það eru þeir aðilar, sem út- flutningsverzlun Friðriks Jörg ensens hafði keypt af siávar- afurðir til sölu erlendis, og hafa ekki fengið fulinaðarskii fyrir afurðir sínar. Var um að ræða t.d. mikið magn af grásleppuhrognum frá mörgum aðiium á Norðurlandi. Ein er- lend krafa mun hafa komið í þrotabúið, og hefur sú krafa hækkað töluvert við tvær geng g isfellingar, sem orðið hafa á tímabilinu. wmm SB-Reyikjíaivík, fámmtodagslkivöllld. Pop-hátíðin mátolia, sú stærsta sem haildiin hefur verið á ístendi til þessa, hófst í Lauigairdailshöli inni laust fyrir kl. 9 i kivöld. Á- ætliað var, að hátíðin hæfist M. 8, en vegma ósamkomutegs hiijómsveit ammatnna við framkvæmdastjóra hátíðarinnar drógst byrjunin á lang inn. Að lokum náðisf þó samkomu laig og pop-Mjómsvieitirnar hófu skemmtun sína fyrir 5000 áheyr- enidur. f frétt í blaðinu á mið- vitoudaiginn voru Mjómisveitirnar taidiar upp, en síðain hefur orðið sú breyting á, að „Tilvera" hætti við að spite á hátíðinini, vegna ósamitoomulaigs, en hljómsveitin „Aufi“ toom í hennar sta'ð. Hljóm sveitiriniar leifca í 20 mínútar hver og sviðiLnu er stoipt þamniig, að ektoi þarf að v-erða neitt hié milii Framhald á bls. 14 Myndin er tekin skömmu eftir a'ð pop-hátíðin loksins hófst. (Tímamynd — Gunnar) UNDIRSKRIFTASÖFNUN VEGNA DANÍELS DANÍELSSONAR BORGARAFUNDUR UM UPPSÖGN LÆKNISINS KJ-Reykjavík, fimmtudag. I kvöld var haldinn almennur borgarafundur á Húsavík vegna læknadeilunnar þar, en fundarboð endur eru 20 áhugamenn, og hafa þeir boðið Daníel Daníelssyni lækni, og fulltrúa úr stiórn sjúkra hússins, að gera grein fyrir mál- unum á fundinum. Var búizt við fjölmeniium fundi á Húsavík um málið. Er búizt við ályktun frá fundinum. Farið hefur fram undirskrifta- söfnun á Húsavík og í nærsveit- um af hálfu stuðningsmanna Daníels Daníelssonar og hafa 1397 manns skrifað undir listana, þar af 740 á Húsavík, en þar var textinn á undinsfcriftariiistanum svohljóðandi: „Herra Daníel Daníelsson lækn- ir. Við undirritaðir Húsyíkingar viljum votta þér viðurkenningu, virðingu og þakklæti fyrir þá þjón ustu, sem þú hefur veitt okkur með örugigu, traustvekjandi og farsælu starfi, sem þjónandi hér- aðs- og sjúkrahúslæknir. Við vít- um harðlega þau öfl, sem hafa vanmetið störf þín, og unnið að því sem nú er orðið, uppsögn á ráðningu þinni, sem væntanlegs sjúkrahússiæknis. Avallt skulum við muna þá heill og öiyggi sem einkennt hafa störf þín.“ Á listunum sem gengu í sveit- unum var textinn svoMjóðandi: „Við undirritaðir viljum af gefnu tilefni, lýsa undrun okkar og óánægju, yfir aðgerðum stjórn ar Sjúkrahúss Húsavíkur, og af- stöðu h.ennar í deilu þeirri, er staðið hefur um læknamál sjúkra Framhald á bls. 15. Arsenikið fíutt út Birgðaf lug Rauða kross- ins til Biafra hefst á ný NTB-Genf. fimmtadag. Nígsría hefur samþykkt tillögu alþjóSa Rauða kross nefndarinnar um að hefja á ný hjálparflug til Biafra að degí til. I áætluninni er kveðið á um að bækistöðv- ar flugvélanna skuli vera utan landamæra Nígeriu, en þó eiga fulltrúar Ní- geriu að hafa leyfi til að rannsaka farm flugvél anna. Áætlunin hefur ver- ið sambykkt i Bíafra. Alþ.ioða RauQi krossinm latomarKaðí mjö-g birgðafluig sitt til Biafra. eftir að ein fhng vél® hans var sKotir niður tyr tr þrem ménuð'um Síðan bef- ur veri? flogið birgðaflug til Biafra a veguim hjálparstofn- mnar kirkjuramat franska Rauð-a krossiins og samitakanna ..Africs concern" en flluigvél- air þeirra hafa eimgöngiu flogið að niæturlagi tii Lni-flugvallar í Bdafra. Þessi þrenn samtök hafa ?el.að fiuti um hundrað festir nirgð'a i einu en það hef uj etok.i hrokki? ti nema að einum c'immta Muta. Efitir að hald'Tiii hafa verið fjölmargk samningafundir í Lagos hefur nú Nigería 'oks gefið ■iamþykk-, sitt tii að RaU'ði terossinn geti haffí dag- Hug á ný. Þö er sett það skil- yrði. af skipa rmegi hiverri flu'gvól að lenda fyrst i Lagos, áður en h'úin t'er til Uli-fluig- vallar Enin ii etoki ákveðið. hvenær Framhala á bls. ið. KJ-Reykjavfk, fimmtudag. Arsenik-birgðirnar margumtöl- uðu eru ennþá undk lás og slá og eftirlitá á Korpúlfsstöðium í Mosfelllssveit, þangað sem það var flutt úr gieymslu á Hóimsheiði, em áður bafði það verið í næsta húsi við H'agnimgarhúsið í Reykja vik í heil sjö ár. Að því er Bjarki Elíasson yfir lögreglustjóri tjáði fréttamanni Tímans í dag, þá er ætlumdn að flytja arsenikið tii Svi’þjóðiar með Bakikafossi nú um mdðjan þeon an mánuð. Frarohald á bls. 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.