Tíminn - 10.09.1969, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.09.1969, Blaðsíða 1
í kaupféiagimi beiðni um rannsókn frá Daní- el Águstínussyni, einum úr stjórn Sementsverksmiðjunn- ar veana meintra auðgunar- brota fyr«-verandi forstjóra og skrifstofustjóra. Ekki er minnst é málssókn vegna auðgunarbrots i tilkynning- unrn frá skrifstofu saksókn- ara þrátt fyrir endurteknar yfiriýs'ngar formanns stjórn- ar Sementsverksmiðjunnar um að oæði skattsvikamálið og auðgunarmálið væru til meðfe-ðar hjá yfirvöldunum og ■ sama báti. Guðjón Jónsson, form. Félags járniðnaðarmanna, um atvinnuhorfurnar: AÐGERDIR STRAX EDA ATVIMNULEYSI SÍÐAR EJ-Pjeyk.iavík, briSjudag. Nú munu uni 80 iá.rniðnaðar- menn vera við vinnu í Svíþjóð, og má búast við að sú vinna end ist fram í miðjan októbermánuð. Ef ekkert er aðhafst snarlega til atvinnuaukningar í járniðnaði, eink um í skipasmíðinni, þá verður ó- hjákvæmilega um atvinnuleysi hjá járniðnaðarmönmiin að ræða þegar líða tekur á októhermánuð, — sagði Guðjón Jónsson, formað ur Félsgs járniðnaðarmanna í viðtali við blnðið í dag. Guðjón sagði, að járnsmiðunuim sem nú eiru í Svíþjóð hafi boðist mjög góð kjör vegna þess, að viðkoimandi verkbakj var orðinn á eftir með verk sitt. Aftur á móti væri útlit fyrir, að sá dráttur yrði unninn upp um miðjan októ ber og væri ekki ólíkiegt að þá myndu ísl'endingarnir koma heim aftur — a.m.k. myndu þeir ekki fá vinnu áfram með jafn góðum kjöruim í Svíþjóð Vegna þess hversu margir eru erlendis, er ekki atvinnuieysi sem stenduir hjá járniðnaðarmönnum hér. Aftur á móti er nauðsynlegt, að gera strax ráðstafanir til at- Framhald á bls. 14 196. tbl. — Miðvikudagur 10. sept. 1969. — 53. árg. * * ^fifélagSitH Norska sjónvarpið ræddi við flokksformenn síðdegis í gær, og sjást höfuðandstæðingarnir, Per Borten (t.v.) og Tryggve Bratteli, við það tækifæri. Báð- ir hafa nokkra ástæðu til að brosa; Borten hélt velli, en Bratteli vaim samt stórsigur. — (Símamynd-NTB). Borten Opinbert mál á hendur þrem starfsmönnum Sementsverksmiðjunnar vegna skattsvika Á AÐ ÞAGGA NIÐUR RANN- SÓKN VEGNA AUÐGUNARBROTA IGÞ-Reykjavík, þriðjiudag. Tímanum barst í dag frétta tilkynning frá skrifstofu sak- sóknara ríkisins, þar sem skýrt er frá því að höfðað haf> verið mál gegn þremur starfsmönnum Sementsverk- smiðjunnar fyrir að gefa rang ar skýrslur til skattyfirvalda og fyrir skattsvik. Eins og kunnugt er, þé liggur fyrir Tímiinn sneri sór í dag til Daní- els ÁgÚRtínussonar og spurði hann álits á fréttatilkyninin.gunni, eftir að nafa lesið honum hana. Daniel lýsti undrun sinni yfir'því að mál skyldi aðeins höfðað út af röngu.Ti skýrsluim til skatt- yfirvailda og út af skattsvikuim, einikuim þegar fyrir lægju yfirlýs- inigar formanns stjómair Sements- verksm-iðju-ninar u-m. að bæði mál- in væru i rannsóikn. skattsvika- málið o-g auðgunarbrotið — og myndu fylgjast að. Hefði ekki verið með notakru móti hiægt að sikilja yfirlýsingar stjiórnarfor- miannsins á amnanveg. Hins ve'ga-r vaeri nú komið á daginn, eins og sæist á þessari fréttatilkynninig'U, að auðguinarbrotið lægi enn í þagntargiM'i. Það væri því lítið orð ið úr yfirlýsiniguan stjiórnarfor- mannsins. Sagðist Daníei ekki trúa því að óreyndu. að sá þátt- ur málisins yrði þaggaður nið-ur. Það mál lægi alveg lj-óst fyrir og hefði þegar verið reifað ítariega á opiniberum yettvangi. Utn yfir- ríkisstjórn Pcr Bortens, Miðflokk urinn, muni halda áfram. Nánari ákvarðanir þar um verða teknar á fundum stjórna flokkanna á morgun. Formaður Vinstri flokks ins, Gunnar Garbo, hefur lýst því yfir að ríkisstjórnin muni þurfa að taka meira tillit til stefnu- máia Verkamannaflokksins eftir þessi úrslit, en vísaði á bug get- gátum um, að Vinstri flokkurinn færi úr stjórninni ,með því að vísa til samþykktar flokksþings hans þess efnis, að ef stiórnin héldi sameiginlega meirihluta, skyidi flokkurinn halda áfram þáttlöku í henni. Það var mál- gagn flokksins, Dagbladet, sem lét að því iiggja að Vinstri flokkur- inn ætti að fara úr stjórninni. Hið nýja þing verður skipað 63 nýliðum, og er hér um að ræða þá mestu umskiptingu á þingmönn um sem munað er eftir í Noregi. Fiestir nýju þingmannanna eru úr Verkamannafiokknum, eða 34, en 8 úr Hægri flokknum, 4 úr Vinstri flokknum, 10 úr Miðflokknum og 7 úr Kr. þjóðarflokknum. Norska sjónvarpið hafði auka- útsendingu í dag og birti viðtöi við leiðtoga stjórnmálaflokkanna. Per Borten sagði, að úrslitin hefðu etaki komið sér á óvart. Aftur á móti gæti hann ekki séð, að þau væ-u ósigur fyrir stjórnarflokk- anna. — Kommúnistar og SF töp uðu um það bil sama atkvæða- magni og Verkamannaflokkurinn vann, sagði Borten. — Því eru engar breytin-gar á valdahlutfall- inu, og því ekki grundvöiiur fyrir aðra ríkisstjóm, nema þá að ein- hver stjórnarflotakanna segi sig úr stjóminni .og styðji Verkamanna- flokkinn. Borten sagði, að erfitt yrði að stjórna með svona litlum meiri- hluta, og væri mikiil agi í þing- flokkunum nauðsynlegur. Aftur á móti hefðu norskar ríkisstjórnir áður verið í eins aðstöðu. í umræðunum var rætt um, hvort skipt yrði um ráðherra í stjórninni. Garbo sagði, að hann stæði fast við ós-kir sínar um, að samið yrði á ný um ráðuneytin eftir þessar kosningar, en aftur á móti væri óhugsandi að Vinstri flokkurinn fengi færri ráðuneyti en áður. Kristilegi þjóðarflokkur- •inn hefur, með um það bil sama Franiit.iaio á bls 14. NTB-Osló, þriðjudag. ir Stjórnarflokkarnir fjórir héldu naumum meirihluta í Stór- þingskosningunum á sunnudag og mánudag. Samanlagt fengu þeir 76 þingmenn, en stjórnarandstaðan 74 þingmenn. Hinn raunverulegi sigurveg ari í kosningunum var Verka- mannaflokkurinn, sem bætti við sig 6 þingsætum og 3,5% atkvæð anna. Þessi mikla fylgisaukning kom einkum frá smáflokkunum til vinsti'i — SF-flokknum, sem nú missti báða þingmenn sína, og kominúnistum. Heildarhluti stjórn arflokkanna í atkvæðamagninu minnkaði aðeins um 0.7%. Hafa þeir nú 48,5% atkvæðanna. Stjórn arandstaðan til vinstri fékk sam eiginlega 51,4%, en þar af fékk Verkamannaflokkurinn — sem einn stjórnarandstæðinga hefur þingmenn í nýja þinginu — 47%. •k Miðað við atkvæðamagn tapaði Hægri flokkurinn mest í kosningunum — 1,5% atkvæða- magnsins — en Vinstri flokkur- inn tapaði flestum þingmönnum, eða fimm. Hægri flokkurinn tap- aði tveimur þingsætum, en Mið- flokkurinn vann tvo þingmenn og Kristilegi þjóðarflokkurdnn eiim þingmann. ic Sennilegast er talið, að lýsingiar stjói’ínia'rfoiTnia'nnsms vildi hann ekkert frefcar segja, annað en það, að það hiefði verið mann- diómismiei'ra af stjórniarform-anndn- mm að tatoa þetta m-ál — aoiðgun- arbrotið — föstum tökum strax í byrjun í stað þess að þyrla upp yfirlýsingaimoldviðri engium í hag, og allra sízt því fyrirtæki sem h-anin bæri ábyrgð á. Hér á eftir fer svo fréttatii- ky-nnirigin frá safcsólkniara ríikisins: „Saksóikiiari ríkisins hefur í Framhald á bls. 14 éh velli

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.