Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						12
foRÓTTÍl
TIMINN
ÍÞRÓTTIR
ÞRIÐJUDAGUR 7. október 1969.
AKUREYRI SLAPP

— sigraði Breiðablik með eins marks mun, 3 : 2, og leikur í 1. deild næsta ár
ÁI-Afcurcyiri. — Það er tæplega
hægt að segja, að glæsibragur haf i
verið yfir leik Akureyrar gcgn
BreiðabliM á sunnudaginn um auka
sætið í 1. deild. Að vísu sigruðu
heimaxacnn 3:2 og áttu þann sig
nr skilið, en Breiðabliks-Iiðið kom
sannarlega á óvart og sýndi miklu
betri knattspymu en ínenn höfðu
átt von á.
í stuttu máli gekk leiburinn
i þannig fyrir sig, aS Þór HreiSars
' son skoraði 1:0 fyrir Breiðablik á
2. mínútu leifcsins, en Eyjölfur
Águsteson jafnaSi um miðjan faálf
leifcinn, 1:1. Á 29. mínútu náðu
BreiðablifcSHmenn aftur forustu, er
Einiar Þórhallsson skoraSi með
sfealla, gilæsilegt mark, sem varð
þó til vegna mistaka í Akureyrar
vörninn- Pétur hafði alla mögu
leitoa tii að skalla frá, en annar
varnarmaður truflaði hann með
fcöllum og því íét Pétur knöttinn
fara fraimlhíj'á sér með fyrrgreind
um afleiSingum.
f síðari hálifíleik voru Akureyr
ingar sterfcari og skoruðu þá tvö
njiörk. Magnús Jónatansson jafnaSi
snemma í Mlfleiknuan með þrumu
skoti af miarkteig, 2:2. Logi, marfc
vörður Breiðatolifcs, ^mun hafa ver
ið truflaður af Eyd'olf i, en hvört
það hafði afgerandi áihrif, get ég
efcki dæmt um. Alla vega var sfcot
Magnúsar fast og markið glœsilegt.
Nokkru síðar var úrslitamark
leibsins sfcoraS. Valsteinn léfc upp
að marfci og sfcaut föstu sfcoti. Logi
kom út á móti, en í millitíðinni
fór ifcnötturinm af höfði eins varn
anmanns Breiða'blifes — og í öfuga
átt í mark.
Breiðablifcsmenn áttu hættuleg
tækifæri undir lokin, er miSherji
BreiðaiHiks fcomst inn fyrir, en
Samúel bjargaði með útblaupi.
Átti Samúel góSan leik og sömiu
ieiðis Logi í marfci Breiðabliks.
Leikurinn var efcki séríega góð
ur, enda aSstæSur slæmar, þar sem
völurinm var rennandi blautur.
Afcureyrar-liSiS hefur ekki átt
góSa leiki í suinar og var þessi
leikur keimlíkur mörgum öðrum,
þó svo, að nú hafi örlað meira á
barátu en oft áður. Sfcúli Ágústs
son var langbezti maðu'r li'ðsins.
Eins og fyrr segir, kom lið
Breiðaiblifcs á óvart. T. d. vat
miðherji liðsins, Guðmundur ÞórS
arson, mjog góður. Að mínum
dómi á Breiðablik ekki síður er-
Framhald á bls. 14

¦ fyrsta degi Reykjanesniótsins í
af
Mark? Nei, en litlu munar. Þarna á Guðjón, Akranesi, markskot, sem fór rétt franihjá. Skilyrðhi á Mela-
vellinum voru slæm ,eins og sjá má á mynd.inni, en ausandi rigning var meðan leikurinn stóð.
Fram við sama heygarðshornið
— sótti meira, en lét Akranes um að skora mörkin!
Oþekkt
lið vann
Hauka!
Þau óvœntu úrslit ur'ðu
á
stafhaði
handknattleik aS  Grótta
Seltjarnarnesi,   sem
imeistaralEIIokk  3yrir  nokfcrum
dögum sigraði 1. deiidar liSiS
Hauka 24:23.
Leikurinn var mjög harður.
og grófur á köflum, og kunnu!
i Hafnfirðingar sýnilcga íEá
i við að láta Gróttu hafa yfir-
; ihöndina, en þeir komust tví-!
Ivegis 5 mörfcum yfic Undir
; iokin léku Haufeamenn niaður
gegn manni, en það dugði éfcki.
Það skal tekið fram, að Haufear
; voru efeki með sitt  sterkasta'!
lið.
;  IFH átti í engum erfiðleikujni-',
sigraSu 50-
118, en í þeim leik var sifcorað
; vel eitt marfc á mítúnu.
Næstu leikir í beppainni
verSa á sunnudaginn bemur,
Iþá leifea Haufear Í®K og PH-
BreiðaMib.
+^^&***»+$
Það er grátbroslegt að horfa á
Fram leika knattspymu. Á miUi
markanna leika Framarar ágæt-
lega, en upp við mörkin eru þeir
eins og blindir kettlingar, sjá
ekki hænufet frá sér. Það var cin
mitt þetta, sem skeði í leik liðs-
ins, gegn Akranesi í bikarkeppn-
iiiiii á suimudaginn, eins og svo
mörgum leikjum þess. Nær lát-
laus sókn Fram, en uppskeran
engin. Hins vegar eiga Skagamenn
miklu færri upphlaup, en skora 3
mörk og halda ÞV1 áfram í bikar-
kepninni.
ÖH mörk Akraness komu í fyrri
hálfleik, hið fyrsta á 2. mínútu,
þegar Haraldur Sturlaugsson fram
Qwæmdi aukaspyrnu og fór skot
hans af 30 metra færi efst í
vinstra horn Fraen-onarksins, Þor-
bergur misreifenaði skotið, enda
var um snúningsbolta að ræða.
Skömmu síðar gerðu Sigurberg
ur og Jóhaiiines alvarleg mistök í i 2:0. Þriðja og síðasta miarfeið
vörninni og komust Mattohías og" kom einnig fyrir mistök í Fram-
Björn inn fyrir og skoraði Björn Ivörninni og skoraöi Heitur 3:0.^
f síðari háMeik sótö Fnani mum
meira og ógnaSi Aferames-markinu
í noikkur skipti,. áittti m. a. sikot í
stönig, en aLlt kom fyrir ekfci,
Fram tóbst efcki að sfcora.
Aranes-itiðiS léfc að ntörigtt leyti
skysisamlllega, áltíi snögig upphlaup
af og til og notfœrði sér þau veí.
Aferanies-'vlörinin hefur sjaidan ver
Fuamhaild á  bls.  14
Sænsku
betri en
meistararnir
þeir ísienzku
Úislit íReykjavikur
métittuumhelaina
Alf — Reykjavík. — íslands-
meistarar FH í handknattleik
voru langt frá því að vera sann-
færandi í leik sínum gegu Sví-
þjóðarmcisturunum Hellas í leik
liðanna á laugardaginn. Sigraði
Hellas með fjögurra marka mun,
21:17, og var sá sigur fyllilega
verðskuldaður, því að Svíarnir
voru betri, cinkum í síðari hálf-
leik.
Geir Hallsteinsson, stjarna FH-
UiSsins, hrapaSi sfejlótlega í þess-
um' leik og sýndi aldrei þau til-
þríf, sem maSur er vanur aS sjiá
I af ¦ hans hálfu. Afitur á tnóti áltlti
„gaimli  maðiurinn"  Ragnar  Jóns-
j'son, glæsilegt „comie back" eða
aftua'komu, því að hann var mjög
skal látið ósagt, lwort FH hefði
þui-ft að tapa þessum leik, hefði
Hjalta verið skipt út af fyrr, en
Hjiailti, þessi annars snjallasti
marfcvbrður ofckar, átti Hélegan
dag, og það sáu allir, necna
Ingvar Vifctorsson, umsíjiónamað-
ur FH4Ssins, en hann prjóskað-
ist viS að skipta Birgi Finnboga-
symi inn á. Loksins, þegar Birgir
kom inn á, komst marfcvarzlan í
ssemilegt horf, en þá var leikur-
inn tapaður..
Þó :að Geir liafi skorað 8 mörk,
var hann efcki sá drifkraftur fyrir
sþiliS, sem hann hefur veriS. AuS-
vitað getur það komið fyrir beztu
menn aS eiga slaka leiki — og
Iþað skeði  bæði  með  Geir  o,
afgierandi, einkum í fyrri háifleife, I Hjalta að þessu sinni,  en  þeir
Á laugardaginn voru leiknir 3
leikir í meistaraflokki fcarla 'í
hanidknattleik. KR-'SÍgraði Víking
14:12 og komu þau úrslit nokkuð
á óvaa^t eftir tap KR fyrir Þrótti
fyrr í vifcunni.
Sæmundiar Pálsson léfc í marki '
KR í síðari hálfleifc, og varði S
þé meistaralega, m.a. 2 víti frá }
Einari Maignússyni.
Fram áttíl í enguin ertfiðleilk
um með Þrftfct og gjörsigruðu 24:
9, og var itoðan í bálfieik 13:2
. Léfc Þorsteton Bjiörnsson í marki
fraim í fyrri hálfleik og féfck að-
eins 2 mörk á sig. Valsmenn
áttu heldur ekki í neimum ertfiðleik
'una, meS Ánmann sigruSu þá 18:9.
Á sunnudag var leikið í meistara
flolkfci fcvenna. KR og VMmgur
gerða jafntefli 5:5 og Fraim sigr
aði Ármann 6:1.
[og sfeoraSi þá bvert markið á fæt
jur ö'ðru. Hafði FH lengstuim for-
iustu í fyrri hálMeyc og var stað-
San;í hálfieifc 11:9.
Næstu-leikir í Reykjavikurmót [' í síðari háífleik gefck alit á aft-juSu: Geir 8, Ragmar  5,  Birgir,
inu veröa a morgun: Þá íeika  íjurfótunum  hjá  FH. Marfevarzla Kristjián, Þorvaldur og Gunnar 1
m.fl'. -K kárla  Ármann- :KR'! Valur-j Híalta á núTIpunfeti og sóknai-Ieik | hiver.
ÍR og Frain - Víkingur.-          i ur  liðsins  mjög  veifcburða.  Það   Sænska liðið lék af kunnáttu og
hafa löaguin borið FH-liðið uppi
Nofckra athygli vafeti, - hve Örn
var slappur, en hann skoraSi efcki
eitt einasta mank.  Mörkin  skor-
festu. Stuindum vonu leifcmenn fniH
grófir og sáa diólmaranúr^ BjÖMn
Krisitgiánsson og Reynir Ólafsson
ekfci altaf til þeirra. En Mbttr-
inn var oft harður og gróffur og
dlómararnir ekfci öfundísverioix af
bluibvierfei siniu.
Leikið við
erfið skíiyrði
á Selfossi
i
Sigruðu erlenda starfsbræöur sína
Kip-Reyfcjavik.
Starfsmenn flugfélaganna ís-
Leazfeu sigru'ðu starfsfélaga
sína frá Noregi og' Sviþjóð í
knattspyrnu.
Flugfélag íslands lék vi'ð
SAS í Stokkhólmi á Melavell-
inuim á laugardag og sigruðu í
sifcemimitiliegum leifc 3:0. Voru
Svíarair máög  ánægðir  með
leikinn og móittöfcur allar hjá
Flugféiagsimönnuni, sem voru
frábærar aS vanda.
Á suimudagsmorguninn léku
á Valsvellinuiin Loftleiðir við
Braathens SAFE í Os'ló. Var
beppt um veglegan bifcar, og
varð því leiknum að lj'úka með
sigri annai-s liðsins. í lei'kslok
var staðan jöfn, 0:0, og var því
framlengt. Hvorugu liðinu
tókst að skora í framleftging-
unni. og hófst því vátaspyrnu-
keppni, 5 spyrnur á lið. Tókst
Loftleiðum að skora úr þrem ;
þeirra, en Braatihens aðeins ur
tveim. Sigraði því Lofltleiðir, ;
3:0, og hlaut félagiS bikarinn
til eignar.
s
Þegar leikmjena Selfoss og
Fram b ætluSu að hefja lieifc sinn
í bifcankeppni KSf á sunnudag,
kom í ljlós, að allar merkingaf á
veilinum voru farnar.
Höfðu Selfyssingar notað salt
til að merfcja með línumar, og
voru þær alilar bráSnaðar þegar
að var gáð. Varð því að bíða í .
nokfcurn tíma me'ðan hafiat var
handa viS aS merfcja völiinn aS
nýju, en það var erfitt verfc, því
völlurinn var mijög blautur 'og
stórir pollar á hohum, sem' fljióít-
ir voru að tafca við saltinu.
Annar  vailarhe4minigurimn  var
unddr viatni mieS öllu, og þegar
;  stigiS var á boltann þar, fór hann
á fcaf i vafea. ,
Leikurinn var því efcki upp á
mtariga fiska, en spemnandi var
hann engu að síSnr. f hálfleik var
staðan jöfin, 1:1, og er venjuieg-'i:
um lei!ktSm.a viar lofeið var enn
Fi'amhald á bis. 15.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16