Vísir - 30.11.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 30.11.1978, Blaðsíða 1
atvinnu” leysi i Kefflavik ■ ■■■■■■■ ■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■ ■■■■■!■■■■■ Tillögur um skattabreytingar í ríkisstjörninnis SÉRSTAKT 10% RÍKISCJALD Sl« bls. 4 Fréttir fró Vopna- firði Jackie ffosr gjaffir ffyrir miiljönir Sjfá bls. 16 Vaxandi leikara Viðtal við Þórhall Slgurðsson, fyrsta leikarann sem verSwr formaður Þlóðleikhwss- ráðs Sjá Lif og list á bls. 18-19 — 3|a milljarða aukning skatta fyrir hátekjufélk — Sfúkratryggingarglald lagt niður Rlkisstjórnin hefur nú til umræ&u frumdrög frú skattanefnd um breytingar á sköttum vegna frumvarps stjórnarinnar um viönám gegn veröbólgu. 1 þeim er gert ráö fyrir aö 3ja mill- jaröa skattbyröi fsrist af láglaunafólki og fólki meö miölungstekjur yfir á há- tekjufólk. Þaö er gert ráö fyrir aö skyldusparnaöur veröi lagöur niöur, en þess I staö komi sérstakt rikisgjald. Samkvæmt þeim heimildum, sem Visir telur áreiöanlegar, mun tekjuskattur á láglauna- fólk og fólk meö miö- lungstekjur lækka stór- lega og veröa litill sem enginn, en tekjuskattar hátekjufólks hækka aö sama skapi allverulega. Gerist þetta meö breytt- um skattstiga. Þá veröa ger.öar breytingar á persónuaf- slætti og veröur hann m.a. tvöfaldur hjá öldruöu fólki. bá er i tillögum skatta- nefndar aö skyldu- sparnaöur veröi felldur niöur en i hans staö komi sérstakt gjald, svonefnt rikisgjald. Þaö leggst á brúttótekjur allra skatt- greiöenda og veröur um 10% af útsvarsstofni. Ennfremur leggur skattanefnd til aö 2% sjúkratryggingargjald veröi lagt niöur. Meö þessum ráöstöfun- um er taliö hægt aö eyöa um 2% af veröbótavisitöl- unni eins og gert er ráö fyrir I frumvarpi rikis- stjórnarinnar. —KS Þrjú umferöarslys uröu i Reykjavlk I gærdag. Klukkan hálf þrjú slasaöist drengur litillega á mótum Háaleitisbrautar og Kringlumýrarbrautar. Hann var á reiöhjóli, en lenti aftan á bfl sem brems- aöi snögglega. Klukkan rúmlega hálf sex varö kona fyrir bil á mðtum Bústaöa- vegs og Sogavegs og var flutt á slysadelld, og tuttugu minútum sföar var drengur á reiöhjóii fyrir bil á móts viö hús númer 14 viö Austurberg. Jens tók meö- fylgjandi mynd, eftir aö fyrsta slysiö varö. —EA Hoildsalar taka I auknum mmli erlend skammtlmalán: Stöðvar verðlags- eftirlitið lánin? Þaö hefur færst I vöxt aö heildsölur taki erlend skammtimalán i gegn um banka vegna innflutn- ings. Jónas Haraiz, bankastjóri Landsbank- ans, sagöi I samtali viö VIsi aö þetta yki ekki erlendar iántökur islend- inga, heldur væri hér um breytt lánaform aö ræöa. Þessi lán heföu áöur fengist hjá erlendu út- flytjendunum, svokölluö „Supply credit”-lán. Þaö heföu oröiö meiri brögö aö þvi, aö þessi lán gengju i gegn um banka og innflytjendur borguöu vöruna út I hönd. Jónas sagöi aö hér væri aö öllu leyti fylgt gildandi reglum um erlendar lán- tökur og engar breytingar heföu oröiö á þeim. Meö þessu móti gæti vanalega fengist betri kjör og þar meö sparast vextir fyrir innflytjandann. „Þetta höfum viö taliö eölilegt”, sagöi Jónas, „oger þetta raunar mikiö gert erlendis. Hér á landi hefur þetta aö nokkru leyti strandaö á verölags-, eftirlitinu. Þaö viöurkennir erlenda verö- iö en getur neitaö þvi aö viöurkenna banka- kostnaö”. Jónas sagöi aö yfirleitt væru þessi innflutnings- lán til 3ja mánaöa, en stundum til 6 mánaöa. Þetta kæmi þó ekki til álita nema I sambandi viö stórar vörusendingar t.d. byggingarvöru, fóöurvör- ur og oliu. Jónas Itrekaöi aö þetta væru ekki lán, sem ekki heföu veriö tekin áöur. Aö visu sæktust fyrirtækin eftir erlendum lánum vegna fjármagnsskorts á lánamarkaöi hér á landi en erlend rekstrarlán væru alls ekki veitt i þeim tilvikum sem innlend lán heföu veriö veitt áöur..KS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.