Vísir - 03.01.1979, Blaðsíða 1

Vísir - 03.01.1979, Blaðsíða 1
Kemst fflugið í lag í dag? Nœr 700 bíða á Akureyri Sex til sjö hundruö manns biöa nú á Akureyri eftir flugi til Reykjavlk- ur, en ekki hefur tekist aö halda uppi áætlunarflugi milli þessara staöa þaö sem af er nýja árinu. Flugfélag íslands reiknar meö aö koma á áætlunarflugi sinu innan- lands i dag nema hvaö óvissa er enn um flug til Noröurlands Viöa annars staöar hef- ur fólk þurft aö biöa eftir aö fá far suöur. Þannig biöu t.d. 350 manns eftir flugi frá Egilsstööum I morgun, en þaöan var ekkert flogiö i gær. 1 gær reyndist aöeins unnt aö fara I sex af tutt- ugu og einni fyrirhugaöri ferö félagsins. Var þaö bæöi vegna veöurs úti á landi og vegna þess aö ekki var búiö aö ryöja flugvöllinn I Reykjavik fyrr en um eftirmiödag- inn. Akureyrarflugvöllur er lokaöur eins og er, en fært til Austfjaröa, Vestfjaröa og Vestmannaeyja. Hjá Flugfélagi Noröur- lands var ekkert hægt aö fljúga i gær. Tvær vélar fóru til Reykjavikur um áttaleytiö og eru þar enn. Flugfélagiö Vængir flaug á alla áfangastaöi sina i gær nema Siglu- fjöröog gekk flugiö vel aö sö'gn Eyjólfs Kristjáns- sonar á skrifstofu Vængja. Flogiö var meö far- þega, sem ætluöu til Siglufjaröar á Sauöár- krók og þeim siöan ekiö þannig aö allir farþegar Vængjum, komust á meö rútu til Siglufjaröar, sem áttu bókaö meö áfangastað i gær. —JM Þaö er ekki oft sem stofnendur félagasamtaka geta tekiö þátt i aö halda upp á átt- ræöisafmæli samtakanna en þaö geröist einmitt i Reykjavik I gærkveldi. Þá mætti Sigurbjörn Þorkelsson sem kenndur hefur veriö viö verslunina Visi, hinn hressasti til hófsins, 93 ára að aldri, en hann var einn af stofnendum KFUM. Nánar segir frá afmæli samtakanna á blaösiöu 4 I dag en á myndinni hér fyrir ofan sést Sigurbjörn i VIsi ásamt herra Sigurbirni Einarssyni, biskupi islands og Siguröi Pálssyni, for- manni KFUM. Heildarafflinn nam 1550 þúsund lestum árið 1978: Mesta aflaár Éslendinga! Heildarafli lands- manna var á siöasta ári um 1550 þúsund lestir, en það er langmesti afli islenskra fiskiskipa til þessa, að sögn Más Elís- sonar, fiskimálastjóra. Til samanburðar má geta þess, aö heildarafl- inn á árinu 1977 var 1373 þúsund lestir. í viðtali við Visi sagði Már, að frá árinu 1968, þegar heildaraflinn var rúmlega 600 þúsund lest- ir, hafi afli landsmanna fariö vaxandi smám saman og munaði þar mestu um loðnuna. Á siðasta ári veiddust 966 þúsund tonn af loönu. Sjá ffrétt á bls. 3 Heimsmeistarinn I diskódansi, Tadaaki Dan frá Japan. íslandsmeistaramót i diskódansi heffst á sunnudag: Munið að láta skrá ykkur K e p p n i n u m frá keppninni á bls. 14 i tslandsmeistaratitilinn f blaðinu i dag, en muniö að diskódansi hefst i óðali á iáta skrá ykkur til þátt- sunnudagskvöldið, en töku sem fyrst I sima keppnin er á vegum VIsis VIsis, 86611. og óðals. Segjum nánar Frœgur myndaflokkur hefst í sjónvarpinu: „Rœtur" hefst í kvöld Metsölubókin „Roots” eftir bandariska blökku- manninn Alex Haley er árangur 10 ára þrotlausra rannsókna hans i leit að uppruna sinum. Forfeður hans voru þrælar mann fram af manni. Nú hefur verið geröur myndaflokk- ur eftir bókinni. Rúmlega 130 milljónir manna hafa horft á þennan mynda- flokk I Bandarikjunum og ekki hafa aðrir sjón- varpsþættir hlotið meiri vinsældir þar. Fyrsti þáttur þessa myndaflokks verður I islenska sjónvarpinu I kvöld og nefnist Rætur. — ÞF „Þjéðar- ósiður" Sjá bb. 10 Tugmill- jána t ján Sjá bls. 4 FAST EFNI; Visir spyr 2 • Svarthöfði 2 • Að utan 6 - Útlönd f morgun 7 - Fólk 8 • Myndosögur 8 - Lesendabréf 9 - Leiðari 10 _______jþróttir 12,13 — Dagbók 15 — Stjörnuspá 15 — Lif og list 16,17 — Sjónvarp og útvarp 18,19 — Sandkorn 23

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.