Vísir - 16.05.1979, Blaðsíða 1

Vísir - 16.05.1979, Blaðsíða 1
Ekki er þaö ntí svo slæmt að þaö hafi snjóaö ofan i flekkinn hjá þessum kempulega manni, enda sláttur langt undan. Hann var aö raka saman rusli viö Tjörnina i morgun og vissi sem var aö fölin er fljót aö hverfa. (Visism. GVA). Dagsfrestun á i mjólkurfræðlngaverKfallinu | á hðfuöborgarsvæðinu: ! Næg miðK í dagj „Þaö var byrjað aö aka mjóikinni út i verslanir strax i morgun, og viö munum reyna aö tryggja aö hdn veröi til I búö- um svo lengi sem þær eru opnar I dag”, sagöi Guðlaugur Björg- vinsson, forstjóri Mjóikursam- sölunnar erVfsir ræddi viö hann I morgun. Mjólkurfræöingar samþykktu aö gefa undanþágu frá verkfalli sfnu hjá Mjólkur- samsölunni i einn dag án nokk- urra skilyröa en annars staöar vinna mjólkúrfræöingar meö þvi skilyröi, aö mjólk eöa mjólkurafuröir Séu ekki af- greiddar frá mjólkurbúunum. Guölaugur Björgvinsson sagöi, aö borgarlæknir og land- læknir heföu fariö þess á leit viö mjólkurfræöinga, aö þeir mættu til vinnu, svo aö tryggja mætti aö börn og sjúklingar fengju mjólk, og þeir heföu samþykkt þetta. Þaö heföi þó þýtt aö ekki heföi veriö framleitt nema hluti venjulegrar dagsframleiöslu. Mjólkursamsalan heföi ekki getað fallist á þetta nema meö þvf móti aö mjólkurfræöingar mættu til vinnu án allra skilyröa ogframleitt væri eins og á venjulegum degi. Þá sagöi Guölaugur, aö þetta ætti aö tryggja aö næg mjólk yrði til i öllum verslunum i dag, en eins og gæfi aö skilja væri þessi mjólk einkum ætluö börn- um, þunguðum konum og sjúk- lingum, sem kaupa þyrftu mjólkina f verslunum, en Mjólkursamsalan sæi sjálf um dreifingu á barnaheimili og sjúkrahús. Sagöist Guölaugur aö lokum treysta á þaö, aö við- skiptavinirnir misnotuöu ekki þessa undanþágu meö þvi aö fara aö hamstra. Hjá Kaupmannasamtökunum fékk Visir svo þær upplýsingar, aö mælst væri til þess við kaup- menn, aö þeir seldu hverju heimili ekkinema tvolitra til aö koma i veg fyrir hamstur. ,,Þrjú prósentin leysa ekki vandann” „Égerekki trúaöur á aö þetta leysi vandann”, sagöi Páll Her- mannsson hjá Farmanna- og fiskimannasambandinu viö Visi I morgun um tilmæli forsætis- ráöherra til lausnar farmanna- deilunnar. Ólafur Jóhannesson kallaöi fulltrúa yfirmanna og vinnu- veitenda á sinn fund I gær og óskaöi eftir þvi aö verkföllum og verkbanni yrði frestaöog aö aö- ilar gengjust inn á þaö, aö grunnkaup hækkaöi um 3%, en frekari grunnkaupshækkanir yröu ekki á árinu. Jafnframt óskaöi forsætisráöherra eftir þvi aö aöilar féllust á sátta- nefnd. Samskonar tilmæli komu frá Steingrimi Hermannssyni land- búnaöarráöherra, i mjólkur- fræöingadeilunni, en auk þess lagöi Steingrimur til, aö mjólkurfræöingar fengju 20% á- lag vegna menntunar 1. janúar 1980. Þaö þýöir um 14% kaup- hækkun aö sögn Þorsteins Páls- sonar, framkvæmdast jóra Vin nuveitendasa mbandsins. Þorsteinnsagöi, aö vinnuveit- endur heföu skýrt forsætisráö- herra frá þvl, aö þeir teldu enga forsendu vera fyrir 3% grunn- kaupshækkun. „Þrjú prósent erunáttúrlega engin hækkun. Hún lagfærir ekki þaö sem viö teljum okkur eiga aö fá”, sagöi Siguröur Run- ólfsson, formaöur Mjólkurfræö- ingafélags Islands. —HR/KS ÞINGH HEIM A LAUGARDAG? „Hugmyndin um þinglausnir á laugardaginn hefur nú aftur komiö upp”, sagöi Gunnar Thoroddsen, formaður þingflokks Sjálfstæöisflokksins, i samtali viö Visi i morgun. Gunnar sagöi aö nú væru komnar upp hugmyndir um aö unnt yröi aö ljúka störfum þingsins á laugardag. Ólafur Jóhannesson forsætisráöherra sagði i morgun, aö stefnt væri aö þvl aö þinglausnardagur væri á miövikudag I næstu viku en ef mál gengju hratt væri hugsanlega hægt að ljúka störf- um nú á laugardaginn. Sighvatur Björgvinsson, formaöur þingflokks Alþýöu- flokksins, sagöi þaö skoöun Alþýöuflokksins, aö þinglausnir ættu ekki aö veröa fyrr en stjórnarflokkarnir heföu fjallað um aögeröir i efnahgsmálum. Þaö væri mjög alvarlegt mál aö senda þingiö heim án þess aö nokkuð lægi fyrir i þeim efnum og ætla sér sfðan aö stjórna meö bráöabirgöalögum, sem engin vissa væri fyrir aö þingmeirihluti væri um. —ÓM. Enn neitað að gefa upplýsingar um bílakaup Elnn ráðherranna fékk 3ja mílljón krðna lán Upplýst er, aö einn ráöherra hefur fengiö þriggja milljón króna lán til bflakaupa og aö annar hefur sömuleiöis fengiö lán en skilaö þvi aftur. Þessar upplýsingar veittu ráöuneytisstjóri fjármálaráöu- neytisins og fjárlaga- og hag- sýslustjóri á fundi meö fjár- hags- og viðskiptanefnd efri deildar Alþingis i fyrradag. Umræddir embættismenn færö- usthins vegar undan að upplýsa hverjir þessir ráöherrar væru og visuðu um þaö til forsætis- ráöuneytisins. Fulltrúi forsætis- ráöuneytisins hefur og komiö fyrir nefndina, en hann kveður þaö heyra undir fjármálaráöu- neytiö aö skýra frá þessum at- riöum. Eins og fram hefur komiö á rlkiö alla nýju ráöherrabílana nema bll Ólafs Jóhannessonar, sem keyptur var samkvæmt þeim reglum, sem enn eru i gildi, þ.e. meö niðurfelldum aö- flutningsgjöldum. Hjörleifur Guttormsson kveöst hafa keypt sinn bfl algerlega fyrir eigið fé aö undanskyldu smá-láni úr sparjsjóöi eins og flestir lands- menn fá. Tómas Arnason fjár- málaráöherra sagöi I samtali við Vísi sl. föstudag aö hann heföi borgaö bflinn að öllu leyti, ráðherra: Annar lékk sllkl lán, en skiiaði pwl slðan allur „úr eigin vasa”, aöflutnings- gjöld og annaö. Þegar Tómas var inntur nánar eftir þessu I gær, sagöist henn engu hafa viö þaö aö bæta sem hann sagöi viö Visi áföstudag.algjörlega heföi verið fariö aö gildandi reglum. Jón Hergason, formaöur fjár- hags- og viöskiptanefndar, sagði I morgun aö stefnt væri aö þvi aö ljúka störfum nefndar- innar fyrir laugardag en óvist væri hvort þaö tækist þvi aö beðiö heföi v-eriö um talsvert af nýjum upplýsingum. — OM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.