Vísir - 21.05.1979, Blaðsíða 1
Mánudagur 21. mai 1979/ 112. tbl. 69. árg.
■ Eimsklp á síðasta ári: [
; TAPIfl 600 MILLJÚNIR i
■ Tap Eimskipafélagsins á
■ siöasta ári nam tæpum 600
■ milljónum króna samkvæmt
■ heimildum Visis. Afskriftir
■ félagsins nema um 1400 miiljón-
■ um en reksturinn skilaöi um 870
I milljónum króna fyrir utan af-
skriftir.
„Þaö er aöalfundur á miö-
vikudaginn og þá veröur lögö
fram skýrsla og reikningar eins
og gert hefur veriö frá upphafi,”
sagöi Óttarr Möller, forstjóri
Eimskips þégar Visir spuröi
hann um afkomu félagsins á sl.
ári. Vildi hann þvi ekki
staöfesta upplýsingar blaösins.
Engar hækkanir á flutnings-
gjöldum hafa fengist frá þvi i
mars i fyrra. Beiöni um 25
prósent hækkun farmgjalda
liggur nú fyrir verölagsstjóra en
hefur ekki fengist afgreidd enn.
„Kostnaöur bæöi erlendur og
innlendur hefur hækkaö mjög
mikiö. Sá fyrrnefndi milli 10 og
15 prósent en innlendur
kostnaöur milli 50 og 60 prósent.
Ofan á þetta kemur svo oliu-
hækkunin á þessu ári. Þetta
litur þvi ekki vel út nú, þar sem
flotinn liggur bundinni höfn”,
sagöi Ottar Möller.
—KP
Bátarnir sigla út úr Isnum. Maöur sést I stafni meö stjaka til aö stjaka jökunum frá.
Vlsismynd GVA.
lap sklpalílaganna
I verktalllnu:
Eln
milljón
á
tímannl
Þaö liggur nærri aö tap Is-
lenskra skipafélaga á verkfalli
yfirmanna sé nærri ein milljón
króna á klukkustund eöa 24
milljónir króna á hvcrjum degi.
Þessar upplýsingar fékk Visir
hjá Jónasi Sveinssyni, hag-
fræöingi Vinnuveitendasambands
tslands. Jónas upplýsti þaö einnig
aö kostnaöur skipafélaganna
vegna siöustu oliuveröhækkunar
sé um 4 milljaröar. miöaö viö eitt
ár.
„Tap skipafélaganna vegna
verkfallsins eykst auövitaö eftir
þvi sem á þaö liöur og fleiri skip
bætast viö þau sem eru stopp. Þaö
er ekki f jarri lagi aö tapiö á sólar-
hring sé um 24 milljónir. Fyrir ut-
an þessa töluen inni i dæminu eru
hlutir sem ekki verða reiknaöir,
en þaö er tap á hugsanlegum
viöskiptavinum”.
—SS—
SvstamötlA I Svlss:
Guðmundur
mætirHubner
í dag
„Þetta hefur gengiö allvel I
byrjun, enginn okkar hefur
tapaö skák, en aö visu hefur
engin unnist, jafntefli i tveim-
ur fyrstu umferöunum”, sagöi
Guömundur Sigurjónsson
stórmeistari I samtali viö Visi
1 morgun.
Svæöamótiö i Luzern i Sviss
hófst á laugardaginn og þá
tefldu saman Guömundur og
Margeir, báöir í A-riöli. Þeirri
skák lauk meö jafntefli svo og
skák Helga, sem teflir i B-
riöli, viö Hug frá Sviss.
önnur umferöfór fram i gær
og þá gerðu Guðmundur og
Wirthensohn frá Sviss jafntefli
og Helgi geröi jafntefli við
Rantanen frá Finnlandi.
Margeir'sat yfir. Þriöja um-
ferö fer fram i dag og þá teflir
Guömundur við v-þýska stór-
meistarann Hubner, Margeir
teflir við Wirthensohnen Helgi
situr yfir. Ekki verður teflt á
morgun.
—SG
Bátar í hætlu á Haufarhðln:
Haiissvaölp:
isinn fyllir hofnina
Hafis fyllti höfnina á Raufar-
höfn á laugardaginn. Kvika tróö
isnum undir vlrinn, sem lokaöi
hafnarmynninu. isinn var búinn
aö loka höfninni i viku, og enginn
bátur haföi komist á sjó.
Allmikil hætta var á þvi aö fsinn
myndi mola bátana i höfninni og
var strax reynt aö koma þeim út
úr Isnum. Sjö bátar komust út úr
höfninni. Þeir eru nú i Hraunhöfn
og stunda grásleppuveiöar þaöan.
Jakarnir voru allt aö tuttugu
fermetrum aö stærö.
Bátasjómenn höföu oröiö fyrir
verulegu tjóni vegna netamissis I
Isnum og aflataps og til viöbótar
skapast hætta á þvi aö bátarnir
skemmist ef vind hreyfir nokkuö
á ráöi.
Einn bátseigandinn, sem Visir
ræddi viö á laugardagsmorgun-
inn, sagöi aö hann heföi tapaö
milli 70 til 80 netum og jafnmörg
net væru ennþá undir isnum, og
ltklega væriu þau ónýt.
Sagöi bátseigandinn aö þaö tjón
sem hann heföi oröiö fyrir vegna
issins, næmi milli 7 til 8 milljón-
um króna, meö aflamissi.
KS Raufarhöfn/—KP.
LAUNAHÆKKUN 1. JUNI
11.5% OG 9.5%
Launahækkunin 1. júni mun
samkvæmt heimildum Visis
veröa 11.5% til þeirra sem hafa
210 þúsund krónur eöa minna i
dagvinnulaun. Þeirsem hafa laun
yfir þeirri upphæð fá 9.5%
hækkun.
Gert er ráð fyrir aö fram-
færsluvisitalan hækki um 12.4% 1.
júni. Frá henni eru siöan dregin
0.4% vegna oliustyrks, 0.5%
vegna launaliðs bónda og 2%
vegna skerðingar á viðskipta-
kjörum. Fæst þá út veröbótavisi-
talan 9.5%. 2% rýrnun viðskipta-
kjara reiknast ekki meö þegar
um er aö ræða laun yfir 210 þús-
und krónum.
Meðaltalshækkunin 1. júni
verður samkvæmt þessu nálægt
11%. —ÓM
Þingmenn
vilia
aöstoða
Lúövik Jósepsson kvaddi sér
hijóös utan dagskrár á alþingi á
laugardaginn og geröi aö umtals-
efni hagi þess fólks sem byggi i
byg^arlögum, þar sem hafis og
vorkuldar hafa komiö haröast
niður. Kvaöst hann telja eðlilegt
aö frá alþingi kæmi viljayfirlýs-
ing um aöstoö þar sem ástandið
væri verst.
Ólafur Jóhannesson, forsætis-
ráöherra, sagöist mundu beita
sér fyrir þvi innan rikisstjórnar-
innar aö fram færi rannsókn á
högum þessa fólks og benti á aö
þegar heföi veriö skipuö hafis-
nefnd. Þá tók Gunnar
Thoroddsen,formaður þingflokks
Sjálfstæöisflokksins, til máls og
lýsti stuðningi viö máliö. Loks
talaði Árni Gunnarsson, formaö-
ur hafisnefndar og þakkaöi Lúö-
vik aöfyrir aö vekja máls á þessu
i þvi skyni aö vekja samstööu um
máliö.
J.M.