Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 1

Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 30. mai 1979, 120. tbl. 69. árg. | Víslr ræðlr vlð I Kalla I Hafnar- búð á Rauíar- I hðln Sla bls. 9 Hlaða steln- veggi á Skóla- vðrOuhoitinu „SVONA GAMLIR HUNDAR” Sla bls. 8 Hraðfrystihús Stokkseyrar brann I morgun: MÖRG HUNDRUB MILUÓNA TJÓN Sprenging varð I húslnu um kl. 41 nðtl - Eldurlnn slðkktur um háll s|ö I morgun - Bððar hæðlr frysilhússlns eru ðnýtar - S|á hls. 3 Verkakonur horfa döprum augum yfir brunninn vinnslusai hraðfrystihússins. Vfsismynd: GVA FYLGIR VÍSI í DAG Vfsiskaupendur fá I dag i hendur 48 siðna litprentað Dan- merkurblað, sem flytur margvislegt efni um dönsk mál- efni og tengsl islands og Dan- merkur gegnum tiðina. i Danmerkurblaðinu er rætt við fjölda fólks bæði i Dan- mörku og á islandi, birtar greinar og fréttir um sitthvað, sem snertir þessar frændþjóðir og auk þess prýðir blaðið fjöldi mynda, sem margar eru í litum. Á forsfðunni sést skrautbúin hljómsveit skemmtigarðsins Legoland ásamt svipmyndum sem minna á mannlif f Dan- mörku auk fðnaðar og land- búnaðar, sem eru aðalatvinnu- greinar Dana. Fjölmargir starfsmenn VÍsis hafa lagt hönd á plóginn við undirbúning og útgáfu Dan- merkurblaðsins bæðihér á landi og f Danmörku og væntir Visir þess, að lesendur kunni vel að meta þessa nýbreytni blaðsins til þess að kynna málefni ná- grannaþjóða okkar og styrkja tengsl okkar við þær. Danmerkurblaðinu verður dreift með Visi i áskrift og lausasölu i dag auk þess sem það er sent fjölda aðila i Dan- mörku.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.