Vísir - 14.06.1979, Blaðsíða 1

Vísir - 14.06.1979, Blaðsíða 1
Farmannadellan: Kauptillaga á næstunnl Talið er aö verulegur skriöur komist á samninga i farmanna- deilunni á næstu dögum. Enginn sáttafundur hefur veriö boöaöur meö yfirmönnum ennþá, en sam- kvæmt heimildum Visis mun sáttanefnd vera aö leggja siöustu hönd á kauptillögu. „Þaö er ekkert aö segja um þetta i bili”, sagöi Torfi Hjartar- son, rikissáttasemjari, viö Visi i morgun. Annar sáttafundur hefur veriö boöaöur meö undirmönnum klukkan 2 i dag. —KS r i ■ ■ i i i i i ■ i i i i i i i L SPRENGING HJA Dýnamitsprengja sprakk við heimili rússneska sendiherr- ans við Túngötu fyrir stuttu. Visir fékk þetta staðfest hjá Rann- sóknarlögreglu rikisins. Sprakk sprengjan úti i garði við sendiráðið seint að kvöldi. A.m.k. ein rdöa mun hafa brotnaö i sendiráösbygging- unni. Ekki munu hafa oröiö aör- ar skemmdir ilt frá sprengjunni nema á trjám i garöinum. Ekki munu þeir, sem þarna voru aö verki, hafa náöst, sam- kvæmt þeim uppiysingum, sem fengust i morgun. — EA Bústaöur rússneska sendiherrans hér á landi, þar sem komiö var fyrir dýnamftsprengju. Sólin lét loksins sjá sig aftur i höfuöborginni I morgun eftir aö hafa faliösig bak viö regnský dögum sam- an. Gestir f sundlaugunum i Laugardal fögnuöu sólinni ákafiega og létu þaöekkiá sig fá, þótt golan væri svöl. (Visism. GVA) „Elgum í útl- stöDum vlð Dá” - sagðl sklpstiðrlnn á Hvai 81 morgun um Greenpeacemenn „Við eigum i útistöðum við Greenpeace-menn og þeir eru búnir að vera héma utan i okkur i tólf tima”, sagði Þórður Eyþórsson, skipstjóri á Hval 8, i samtali við Visi i morgun. „Viö höfum reynt aö bjarga okkur eins og viö getum. Þaö er ekkert annaö aö gera, ekki þýöir aöleggja upp laupana fyrir svona fólki, sem er aö ráöast aö at- vinnuvegum okkar á furöulegum forsendum”, sagöi hann. Hvalur 8 hefur enn ekki náö aö veiða hval sökum áreitni Green- peace-manna og kvaö Þóröur þá gjarnan fæla hvalina burt, frekar en aö þeir væru i skotllnu bátsins. Gott veður var á miöunum I morgun og hentar þaö græn- friöunarmönnum vel. „Þaö væri heppilegra fyrir okkur aö þaö væri einhver kaldi”, sagöi Þórö- ur. 1 Rainbow Warrior mun hafa setið fyrir Hval 8 I gær er hann hélt á miöin og fylgt honum eftir. Greenpeace-menn trufluðu veiö- arnar I gærkvöldi, i nótt og i morgun, en svo var aö heyra á Þórði, aö hann vænti þess aö Landhelgisgæslan kæmi hval- bátnum til aöstoöar. Þröstur Sigtryggsson, skip- herra hjá Landhelgisgæslunni, kvaöst lita svo á aö þaö væri ráöuneytisins aö ákveöa hvaö Landhelgisgæslan geröi varöandi hvalbátana. Þröstur kvaöst ekki vita til þess aö ráöuneytiö heföi ákveöiö neitt I þessu máli og einu fyrirmælin, sem hann heföi fengiö frá Pétri Sigurössyni forstjóra, er hann hélt af landi brott, heföu veriö þau aö láta ráðuneytiö fylgjast meö. —Gsal / VSÍ frestar verkbannl tll 25. Jfinl: „VIKUFRESTUR ÞflÐ LENGSTA, SEM VIÐ GETUM GEFIД - seglr Þorstelnn Pálsson iramkvæmdastlðrl VSÍ „Okkur þótti eðlilegt að veita þennan frest fyrst beiðni frá rikis- stjórninni kom um það”, sagði Þorsteinn Pálsson, f ram- kvæmdastjóri Vinnu- veitendasambandsins, við Visi i morgun. VSÍ hefur frestað verk- banninu, sem koma átti til framkvæmda á mánudaginn, um eina viku — eða til 25. júni. „Þaö er engin von til þess aö viö gefum lengri frest”, sagöi Þorsteinn. „Vikufrestur er þaö lengsta sem viö gejum gefiö. Takist samningar ekki á þessum tima kemur til verk- banns 25. júni”. i bréfi til forsætisráðherra frá VSI segir að þessi frestur sé veittur I trausti þess aö hann veröi nýttur af viösemjendum, sáttanefnd og rikisstjórn til þess aö leysa farmannadeiluna. Þorsteinn Pálsson og Daviö Sheving Thorsteinsson bera saman bækur sinar fyrir fund vinnuveitenda I gær. Visismynd JA.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.