Morgunblaðið - 30.06.2001, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 30.06.2001, Blaðsíða 54
FÓLK Í FRÉTTUM 54 LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ                                                            !"# $! !% & !  !!!' !(! !)! * ($!+ ! *, "#  ! ! !!- ./ 0(1((% ! !2$3!0 #$% & $  *!(!4( 3 * *!)!$   *!   !   5!6# !7  8!6#8!9%8!:%)!6  0(  8!:%)!;   8!:%)!< 8!4=) (!4  !7  > 8!4=)!(!4  !4#8!2$# !;   8!2)!;   8!2)!< !                            5 5 6 3 78 9,      ?$$  "   ? (0 4 #$>     @!10  A(!20%  #3 >* := 2  !?# 6 ! BC D$ <  !-  <7!? $ 20 D$ ?$$  E( C "(( :  !<(%C D$ 6(3!4  E($. 4 7 D$ 7.  ?F4 1( %  1 !F(  4 "0!G  3 !6 7$ . H! !=!$ !    2  ( 7 !4.6 I ( !J.! !4 !<  #3 >* E!"0! !J > !3  "!(! ( !-! BC !KE !7 3$L -(MN!F (  ( 9 3 !"0( G!!O( 9(!20( <  *!  < !!6  E( C <   :!<( -(MN! J!<(5!"0!A 7/ J  !(!2 $$  ! !9C!< F (  (!2(!1(!  (!"0!;  ? - .0 2(!A .! !<(                P   2( F4G F 2( 2( 2) F 2$   P   P   -(MN B  B  P   2) P   F4G F4G 2( -(MN P   P   "!4  F4G 64E 2( B  F4G 64E    TÓNLEIKAR Rammstein í Laug- ardalshöll hafa heldur en ekki dregið rokkvænan dilk á eftir sér því þriðja hljóðversskífa þýsku ofurrokkarana, Mutter, hlammar sér af fullum þunga aftur í toppsætið! Rokkþorsti íslenskrar æsku sem annarra virðist og botnlaus því að hljómleikaplata sveitarinnar frá árinu 1999, Live Aus Berlin, gerir sér lítið fyrir og klifrar upp í 17. sætið. Það er sannarlega rokk á róli á fróni um þessar mundir enda sumarið tíminn eins og maðurinn sagði. Og allir saman nú: RAMMSTEIN! Heitur hamall! ÆRINGJARNIR í Blink 182 eru mættir inn á Tónlistann með fjórðu breiðskífuna sína, Take Off Your Pants And Jacket! Fyrsta plata pilt- anna kom út árið 1994 og hafa þeir verið í óþreytandi gamangír allar götur síðan. Þessi adrenalínskotna, pönklegna stuð- og gleðisveit sló óforvarandis í gegn á síðustu plötu sinni, Enema Of The State, hvar salerniskímnigáfan og grallaraskap- urinn keyrði flesta vinsældalista um koll með lögum eins og „What’s My Age Again? “ og „All The Small Things.“ Nýja platan verður að öllum líkindum algengur gestur í grill- og gamanveislum sumarsins enda fátt fjörugra en krassandi keyrslulag frá Blink 182. Stuðpönk! ÖNNUR breiðskífa íslensku hrynhitasveitarinnar Jagúar, Get The Funk Out, stekkur sjóðheit og fersk, beint í átt- unda sæti Tónlistans. Ólíkt fyrri plötunni, sem var mestmegnis tekin upp „lifandi“, beint inn á band, gáfu Jagúarhvolparnir sér dægigóðan tíma við að vinna þennan grip, lágu yfir lagasmíðum og nostruðu og gældu við þær. Útkoman er enda fyrirtaks rassadillandi fúnk; blásturshljóðfæri og emjandi gítar út um allt. Þess má og geta að gerð var sérstök kvikmynd í tengslum við plötuna, Jaguar – The movie, sem sækir eðlilega áhrif sín í öskrandi sveittar fúnkmyndir áttunda áratugarins. Hámarkshrynhiti! GOÐSÖGNIN Bob Marley virðist ætla að verða með langlífustu og vinsælustu dægurtónlistar- mönnum. Aðeins Bítlarnir og Elvis Presley taka Marley fram hvað varðar þá guðlegu dýrkun sem um- leikur hann; líf hans og tónlist. Ný- útkomin er safnskífan One Love – The Very Best Of Bob Marley & The Wailers, þar sem er að finna öll þekktustu lög meistarans. Hörð- ustu Marleymenn, sem eiga líkast til allt það sem eftir manninn liggur, fá og eitthvað fyrir sinn snúð því á plöt- unni er áður óútgefið lag, kallast það „I Know A Place“. Reggíkóng- urinn lifir! BANDARÍSKA harðkjarnafyrir- tækið Victory hefur lengi verið í fremstu röð í útgáfu á þannig tón- list, eða allt síðan það var stofnsett árið 1989 í Chicago. Harðkjarna- tónlistin („hardcore“ upp á ensku) og afsprengi hennar hafa verið með frjóustu öngum neðanjarðarrokks síðasta áratuginn eða svo og eins og fram kom á síðum þessa blaðs fyrir ekki löngu gerði íslenska hljóm- sveitin Mínus samning við Victory en plata þeirra, Jesus Christ Bobby, kemur út þann 10. júlí næstkomandi. Victory-menn og konur hafa annars aldrei verið hrædd við að dýfa tám annars staðar en í harðkjarnatjörn- ina og á mála hjá þeim eru sveitir sem spila melódískt tilfinningapönk, „ska“ og „rockabilly“ m.a. Áður en við gætum að nýjum út- gáfum er svo rétt að líta aðeins á sögu þessa risa grasrótarinnar, en nú sem fyrr er Victory algerlega óháð útgáfa, án tengsla við nokkurt þeirra stórfyrirtækja sem starfa innan tónlistarheimsins. Í fyrstu voru starfsmenn aðeins tveir, stofnandinn Tony Brummel og aðstoðarmaður en árið 1995 var starfsmönnum svo fjölgað í tuttugu. Styrkur Victory hefur legið í 100% ástríðu og trú þeirra sem þar hafa starfað og ráða hljómsveitirnar sér og sinni list algerlega. Útgáfan nýt- ur trausts og virðingar og er umtöl- uð fyrir skilvirk og samviskusöm vinnubrögð en Brummel sjálfur er oft og tíðum niðri í vörugeymslunni, límandi saman plötuumslög og sinn- andi hinu og þessu tilfallandi. Sumarútgáfa Victory er annars að komast á fullt stím um þessar mundir og vert að geta eftirfarandi titla sem eiga eftir að hoppa inn í búðir á næstu mánuðum eða svo. Nýútkomin er plata Hoods, Time...The Destroyer en sveitin sú hefur verið að gera það gott á veg- um úti undanfarin 6 ár og spilað með sveitum eins og Earth Crisis, Papa Roach og Hatebreed. Einnig er tiltölulega nýútkomin safnplata með æringjunum úr Blood For Blood, svo og ný plata með hinni níð- þungu Buried Alive, Last Rites, en kunnugir telja þá sveit vera með fremstu harðkjarnasveitum. Einnig leikur nýjabrumið enn um síðustu plötur No Innocent Victim, Reach The Sky og ungliðasveitarinnar Thursday. Í byrjun næsta mánaðar kemur svo út önnur plata hinnar mikilhæfu þýsku sveitar Thump, 3. Í ágúst koma svo plöturnar So Sedated, So Secure með Darkest Hour, Headfirst, Straight To Hell með tilfinningarokkurunum í Grade, Never Kill The Boy On The First Date, sem er fyrsta plata þýsku sveitarinnar Waterdown, Playin To Live, Livin’ To Play með pönk/ska sveitinni River City Rebels og síðast en ekki síst safnplata með meist- urunum í Integrity og kallast hún In Contrast Of Tomorrow. Einnig eru svo væntanlegar nýjar plötur með Hatebreed, All Out War og Snapcase. Nýjar plötur frá Victory Í heimahöfn harðkjarnans Buried Alive er eitt af flaggskipum Victory Records-útgáfunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.