Vísir - 09.07.1979, Blaðsíða 2

Vísir - 09.07.1979, Blaðsíða 2
VISIR Mánudagur 9. júll 1979 Mánudagur 9. júll 1979 LAUGARDALSVdLLUR íslandsmótið 1. deild í kvöld kl. 20.00 Komið og sjóið VÍKINGUR - ÍA skemmtilegan leik „Það var grallegl að ná ðara jöffnu” Austri ; nú á i bolninumi Þróttararnirlöguöu aöeins stööu sina i 2. deild Islandsmótsins i knattspyrnu er þeir fengu Austra frá Eskifiröi i heimsókn um helgina. tJrslitin 2:0 fyrir Þrótt og staöa Austramanna er nú aö veröa slæm, þeir eru einir tveimur stigum á eftir næsta liöi sem er Magni, og fallbaratta þvi fyr- ir höndum hjá Austra. Þaö var Björgúlfur Halldórsson sem skoraöi fyrir Þrótt i fyrri hálfleiknum, en i siöari hálfleik bætti Bjarni Jóhannesson siðan ööru marki við. —gk Núlllelkuri á Selfossi; Ekki tókst Selfyssingum að knýja fram I sigur er þeir fengu liö Isfiröinga i heim- ■ sókn um helgina, og liðin léku þar i 2. I deild Islandsmótsins i knattspyrnu. Liöin léku á rennandi blautum grasvell- I inum á Selfossi, og áttu óhægt um vik við 1 aö fóta sig. Ekki tók betra viö er þeir | reyndu samleik, þvi þá komu pollar á vellinum inn i dæmið og stöðvuðu boltann I þegar minnst varði. Ef eiítthvaö var, þá voru heimamenn I betri aöilinn i leiknum og fengu betri tæki- , færi. Þeim tókst þó ekki að skora i leikn- um, og uröu úrslitin þvi þau aö liöin deildu i stigum eftir aö leiknum lauk 0:0. -BG/gk. | Golt h|á: Sulelmann! I Parfs! A frjálsiþróttamóti sem fram fór i Paris um helgina hljóp Tanzaniumaðurinn Su- leimann Nyambui 1500 metra á 3.35.8 min. og er það besti timi sem náöst hefur á vegalengdinni á þessu ári — 3.6 sek. frá heimsmeti landa hans Filberts Bayis. Þá hljóp Totka Petrova frá Bulgariu 800 metra hlaup kvenna á 1.56.2 min. sem er besti timinn sem náöst hefur i ár, og var aöeins 1.3 sek. frá heimsmeti Tatanyu Kazankina fr Sovétrikjunum. Tðlf ára berfættl Tólf ára gömul stúlka frá Kenya vann hug og hjörtu áhorfenda á Afrikuleik- unum i frjálsum íþróttum san lauk I Kenya í gær. Hún hljóp 1500 metra hlaup á 4.25 min. og það geröi hún meö glæsibrag, og meira aö segja berfætt. I I I I I I I I I I I I I I I I I I - Sagðl Jðhannes Atiason hlálfarí KA eftlr 1:1 lafntelll KA 09 KR á Akureyrl I gærkvffildl - KR-lngar gerðu hað sem helr ætluðu sér á Akureyrl Sigurður lék vel á Skipaskaganum Sigurður Péturson GR varð sig- urvegari i SR golfkeppninni sem fram fór á Akranesi um helgina, en þaö var opin keppni sem gaf landsliösstig. Sgiguröur lék 36 holurnar á 144 höggum (35+35+35-1-39) og var tveimur höggum betri en Islands- meistarinn Hannes Eyvindsson. 1 þriöja sæti kom Július Júliusson GK á 148 höggum og Óskar Sæ- mundsson GK fjóröi á 150 högg- um. Siðan kom Björgvin Þorsteins- son GA á 151 höggi og þeir Sigurð- ur Hafsteinsson og Guðni Jónsson af öldungunumi - og Jðhanna ingólfsdóllir sigraði með yllrhurðum I opnu kvennakeppit inni i Grafarhoiti Hólmgeir Guömundsson úr Golfklúbbi Suðumesja varö sig- urvegari i opnu öldungamóti sem fram fór á Grafarholtsvelli um helgina. Hólmgeir lék l8 holurnar á 75 höggum eöa aöeins fjórum yfir pari vallarins, og var þremur höggum betri en GIsli Ólafsson GR sem varö i ööru sæti. Þá kom Óli B. Jónsson NK á 80 höggum og Vilhjálmur ólafsson GR varö fjóröi á 81 höggi. Meö forgjöf sigraði Eyjólfur Björnsson GR sem lék á 64 höggum nettó, og þaö geröi einnig Gisli ólafsson. Siöan urðu þeir jafnir Þorvaldur Tryggvason GR og Óli B.Jóns- son á 65nettó, og er ekki hægt aö segjaannaö aöþar hafi „gömlu karlarnir” staöiö sig vel. Þá fór einnig fram opin kvennakeppni i Grafarholtinu um helgina, og þar varö Jó- hanna Ingólfsdóttir GR yfir- buröasigurvegari, lék á 86 högg- um. Asgerður Sverrisdóttir NK varöönnur á 96 höggum ogGuð- finna Sigurþórsdóttir GS varö þriöja á 98 höggum. Asgerður sigraði örugglega i forgjafarkeppninni, var á 71 höggi nettó, Jóhanna Ingólfs- dóttir á 77 og þær Lóa Sigurðar- dóttir GK og Hanna Gabriels GR á 78 höggum. —gk- GL voru jafnir á 154 höggum. Þá komu þeir Hálfdán Þ. Karlsson GK, Sigurjón Gislason GK og Jó- hann Kjærbo GS allir á 155 högg- um, og hlutu allir þessir menn stig til landsliösins. Þeir sem eru i 2. og 3. flokki kepptu 18 holur á laugardag, og sigraöi Loftur Sveinsson GL i þeirri keppni á 79 höggum sem er mjög gott. gk —• STAÐAN Staðan i 1. deild Islandsmótsins i knattspyrnu er nú þessi: Fram-IBV 1:1 KA-KR 1:1 IBV ...........8 4 2 2 11:4 10 Fram...........8 2 6 0 12:7 10 KR ............8 4 2 2 11:12 10 Keflavik........7 3 3 1 13:11 9 Akranes .......7 3 2 2 11:10 8 Valur...........7 2 3 2 10:8 7 Vikingur........7 3 1 3 10:10 7 KA ............8 2 2 4 9:14 6 Þróttur .......7 2 1 4 10:13 5 Haukar..........7 1 0 6 4:19 2 Markhæstu leikmenn: Pétur Ormslev Fram ........5 Sveinbj. Hákonarson Akr....5 Óskar Ingimundarson KA ....4 Næstu leikir fara fram i kvöld. Þá eigast við i Keflavfk lið IBK og Valur, og i Laugardal liö Vikings og Akraness. Báðir þessir leikir hefjast kl. 20. KR-ingarnir náöu siöan óvæntri og óveröskuldaöri forustu i siðari hálfleik þegar einn varnarmanna KA varð fyrir þvi aö handleika knöttinn inni i vitateig, og vita- spyrna sem Birgir Guöjónsson skoraði úr af öryggi færöi KR-ingum fomstuna. Þaöstóð þóekki lengi, þvi einni eða tveimur ndnútum siöar jafn- aöi KA. Þá hélt Magnús Guö- mundsson ekki boltanum eftir mikið skot frá Jóhanni Jakobs- syni og Óskari Ingimundarsyni sem fylgdi vel á eftir skoraöi af stuttu færi. Annars var fátt um tækifæri i leiknum sem einkenndist sem fyrr sagði af varnarleik KR-inga. Þeirra bestu menn i leiknum voru miöveröirnir Ottó Guömundsson og Börkur Ingason, svo og Magn- ús I markinu sem átti góöan dag. Hjá KA bar mest á þeim Einari Þórhallssyni og Elmari Geirs- syni, en fr'amlinumenn liösins Ólafur Valgeirsson knatt- spyrnudómari var i sviðsljósinu i Kópavogi á laugardag þegar hann átti aö dæma leik IK og Stjörnunnar i 3. deild. Nokkrum minútum áöur en leikurinn átti aö hefjast kom Ólafur i búningsklefa IK manna og heimtaði leikskýrslu þeirra sem hann siðan tók og sparkaöi út i horn meö tilþrifum. Lét hann IK-menn hafa það óþvegið og varð þetta til þess aö ræöa þjálf- aransyfir sinum mönnum fór for- göröum og varð hann aö byrja upp á nýtt. Þegar IK menn fóru svo inn á völlinn örfáum minútum eftir að leikurinn átti aö hefjast mættu þeir dómaranum sem hafði þá gert sér litiö fyrir og flautað leik- inn af á þeim forsendum aö IK hafi ekki mætt til leiks! Læsti hann sig siöan inn í bún- ingsklefa sfnum og tók engum fortölum. Var reynt aö fá hann til að skilja að liö má mæta 10 min- útum eftir auglýstan leiktima, en allt kom fyrir ekki. Umræöur þessar fóru fram i gegn um skráargat á dómaraherberginu og voru hinar fróðlegustu sem gefur aö skilja. Stuttu siöar fór Ólafur siöan burtu af staðnum. Eftir sitja IK menn og hafa á kveðiö aö kæra Ólaf og framkomu hans, og Gunnar Steinn Pálsson sem átti aö spila sinn „come back” leik i Islenskri knapp- spyrnu fékk engan leik. Siguröur Pétursson lék m jög vel á Akranesi um helgina. Gunnar Orrason I dauöafæri á markteig I fyrri hálfleik, en Arsæll Sveinsson besti maður IBV I leiknum varöi snilldarlega. Vlsismynd Friöþjófur. „ÉG MA BARA ÞAKKA FV Rl R J A F El l IÐ Sagöi Viglor Heigason bjálfarl iBV eftlr 1.1 lafntefll Fram og íbv I Laugardal 1 gærkvöldi ,,Ég má vist bara þakka fyrir stigiöog jafnteflið sem viö náðum hér i kvöld” sagði Viktor Helga- son þjálfari IBV eftir 1:1 jafntefl- isleik Fram og IBV i gærkvöldi. Viktor var greinilega m jög óhress meö sina menn og leyndi þvi ekki. „Þetta var ajlt annaö og slakara hjá okkur heldur en I undanförn- um leikjum en þetta kemur bara næst” sagði hann. Það er óhætt aö taka undir orð Viktors, þvi Eyjamenn voru væg- ast sagt heppnir að ná stigi i Laugardalnum i gærkvöldi. Þaö geta þeir þakkaö Arsæli Sveins- syni markveröi sinum fyrst og fremst, þvi hann var hetja liösins og varöi eins og berserkur, m.a. vitaspyrnu i fyrri hálfleiknum. Strax á 4. minútu var Arsæll á feröinni i markinu og varöi þá glæsilega skot frá Gunnari Orra- syni af markteig i horn, og á 12. minútu sá hann aftur viö Gunnari sem aftur skaut af stuttu færi. Framarar fengu gott tækifæri á 22. minútu er Marteinn Geirsson átti góöan skalla sem fór i þverslá marks ÍBV, en 6 minútum siöar fengu Eyjamenn sitt eina tæki- færi til að skora i fyrri hálfleikn- um. Oskar Valtýsson var þá á ferðinni meö þrumuskot, en Guð- mundur Baldursson i marki Fram varði mjög vel. Það var svo á 34. minútu að Guömundur Steinsson var felldur inn i vitateig IBV, og dómarinn Kjartan ólafsson dæmdi réttilega vitaspyrnu. Hana tók Pétur Orm- slev, en máttlaust skot hans hafn- aðiihöndum Arsæls markvaröar. Þaö verður aö segjast aö Fram- arar áttu meira i siðari hálfleikn- um, þeir léku oft mjög vel saman úti á vellinum, hreinlega sundur- spiluðu IBV liöið þar, en þaö varö litið úr þegar upp að markinu kom. Þegar menn voru svo farnir að reikna með 0:0 jafntefli komst IBV yfir, og kom það eins og köld vatnsgusa framan i áhangendur Fram sem áttu ekki von á þvi. Markið kom þegar 10 minútur voru til leiksloka eftir horn- spyrnu, Gústaf Baldvinsson skallaði boltann fyrir fætur Þórö- ar Hallgrimssonar sem skoraði af stuttu færi. En Framarar höfðu ekki sagt sitt siöasta orö, og þremur minút- um siöar fundu þeir loksins leiö- ina framhjá Arsæli i IBV mark- inu. Trausti Haraldsson sendi þá góða sendingu inn I vitateiginn á Guðmund Steinsson, og hann hitti boltann meö vinstri fæti þannig að hann þaut eins og tundurskeyti efst I markið, illverjandi ef ekki óveriandi skot. úrslitin þvi 1:1, geta Framarar nagað sig i handarbökin fyrir að hafa ekki nýtt tækifæri sin betur, en vissulega var Arsæll I marki IBV i landsliðsklassa i gærkvöldi. Framarar eru nú jafnteflismeist- arar 1. deildarinnar, 6 jafntefli i 8 leikjum, en liöið er þó i efsta sæti eins og er ásamt KR og IBV og hefur ekki tapað leik til þessa. Bestu menn Fram i gær voru Marteinn Geirsson sem átti stór- góöan leik, og Pétur Pétursson sem þó fór illa aö ráði sinu I sam- bandi við vítaspyrnuna. Þá var Trausti Haraldsson góöur. Arsæll Sveinsson var yfir- burðamaöur hjá ÍBV liöinu sem var jafnt. Miöjumenn liösins voru þó slakir og Tómas Pálsson frammi fékk litiö úr aö moöa sem einhver fengur var i. —gk- iMagnamenn ■ skelltu : Biikumi | - Og Daö á elgln helmavelll I Kúpavoginum Liö Magna frá Grenivik kom heldur ■ betur á óvart I 2. deild Islandsmeistara- " mótsins i knattspyrnu um helgina, en þá I lék liðiö gegn Breiðabilki i Kópavogi ! Mættust þar efsta og neösta Böiö, og þaö I efasta á heimavelli svo menn voruekkiaö bollaleggja mikiö um hver Urslit leiksins | yröu, aöeins hversu stóran sigur Breiða- " blik myndi vinna. — En Magnamönnum | tókst hiö ótrúlega, þeir sigruöu i leiknum _ 2:1, og uröu þannig fyrstir til aö leggja | Breiðablik á keppnistimabilinu. „Þetta varekkertnema vanmat af okk- | ar hálfu” sagöi Jón Ingi Ragnarsson for- Imaður Knattspyrnudeildar Breiðabliks er Visir ræddi viö hann um helgina. „Viö Iáttum 80% i leiknum, en þeir stálu hins- vegar sigrinum” bætti hann viö. IJá, það getur allt gerst i' knattspyrnu, þaö sannaöist i Kópavoginum á laugar- Idaginn. Magnamenn höfðu yfir í hálfleik 1:0 eftir mark Jóns Ingólfssonar úr vita- Sspyrnu, en Siguröur Gíétarsson jafnaöi fyrir Blika I siöari hálfleik Ur vitaspyrnu. IHann fékk siðan tækifæri til aö koma Breiöablik yfir er liöiö fékk sér dæmda Iaöra vitaspyrnu, en þá geröi markvöröur Magna sér litiö fyrir og varöi. IBreiðabliksmenn sótt mjög og reyndu allt sem þeir gátu til aö knýjafram úrslit, Ien skyndilega fengu Magnamenn sókn sem lauk meö marki frá Þorsteini Þor- Isteinssyni. Magnamenn vöröust mjög vel þaö sem Ieftir var leiksins, og fögnuöu svo i lokin eins og þeir heföu unniö Heimsmeistara- Ititil! ^ • gk ; stáðjTh IStaöan 12. deild Islandsmótsins i knatt- spyrnu er nú þessi: ■ Þór-FH 0:2 " Fylkir-IBI 4:0 | UBK-Magni 1:2 _ Þróttur-Austri 2:0 g Selfoss-IBI 0:0 IFH..................9 7 1 1 21:9 15 Breiðablik ........962 1 20:6 14 IFylkir .............9 5 1 3 21:13 11 Þór-AK.........'...9 5 0 4 13:14 10 ISelfoss.............8 3 2 3 13:8 8 Isafjörður..........7 2 3 2 13:10 7 IÞróttur .............8 3 1 4 8:10 7 Reynir..............8 2 2 4 5:11 6 IMagni ...............9 2 1 6 8:24 5 Austri..............9 0 3 6 7:20 3 | Markhæstu leikmenn: IAndrés Kristjáns. IBt ..........8 Hilmar Sighvatsson Fylki ........8 IGuöm.SkarphéöinssonÞór..........7 SumarliöiGuöbjarts. Self.......7 ISig.GrétarssonBreiðabl .........7 Pálmi Jónsson FH.................6 g Þórir Jónsson FH..............5 R • | ðruggt hjá • Sandy Lyle Bretinn Sandy Lyle varö sigurvegari i 9 Opna skandinaviska meistaramótinu i _ golfi sem lauk I Sviþjóö i gær, og var þaö | árangur hans þriöja daginn sem tryggöi _ honum sigurinn i keppninni. Þá lék hann á 65 höggum og setti vall- Iarmet, endalékhannþá á 7 höggum undir pari vallarins. ILyle lék 72 holurnar á samtals 176 högg- um, og var þremur höggum á undan Inæsta manni sem var Spánverjinn Severi- ano Ballessteros. II næstu sætum urðu Mike Krantz USA á 281 höggi, Ken Brown Bretlandi á 284 og IDale Heyes S-Afriku á sama höggafjölda. gk -. ,,Ég er bara gráti næst. Viö sóttum stöðugt allan leiktlmann ogþaö var sorglegt fyrir okkur að sigra ekki I leiknum” sagöi Jó- hannes Atlason þjálfari KA I knattspyrnu eftir aö liö hans haföi gert jafntefli 1:1 gegn KR noröur á Akureyri I gærkvöldi. „Ég hef oft verið svekktur þegar viö höf- umtapað, en aldrei eins og núna meö aö viö skyldum þurfa aö deila stígunum meö KR” bætti Jóhannes viö. KR-ingar léku Utivallarknatt- spyrnu i gærkvöldi, og stilltu liöi sinu upp meö varnartaktik i huga. Leikurinn þróaöist og þannig aö þaö voru KA-menn sem sóttu án afláts nær allan leikinn, en þeim gekk afar erfiölega aö eiga viö fjölmenna vörn KR-inganna sem * varöist af alefli. Hðlmgeir Destur ÚLAFIIR BÚMARI í ABALHLUTVERKI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.