Vísir - 11.01.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 11.01.1980, Blaðsíða 1
i Heilbrigðiseftirlitið hötar lok- un hjá Matvæiarannsóknuml „Dálítið ankannalegt” segir forstdðumaður stofnunarinnar Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur gefið Matvælarannsóknum rikisins frest til 1. mars til að koma aðstöðu stofnunarinnar i viðunandi horf. Að öðrum kosti verði að stöðva starfsemina. Þetta kom fram i erindi, sem Guðlaugur Hannesson, forstöðumaður Mat- vælarannsókna ríkisins, hélt á Rotaryfundi i gær. Guðlaugur sagði i samtali við Visi i morgun, að helst væri talið .ábótavant, að aðstöðu fyrir starfsfólk til að hafa fataskipti inu”, sagði Guðlaugur. vantaði. Eins vantaði kaffistofu á Matvælarannsóknir rikisins stofnunina og loftræsting væri eiga samkvæmt lögum að annast slæm sums staðar. gerla- og efnafræðilegar rann- ,,Það er dálftið ankannalegt, að sóknir fyrir heilbrigðisnefndi r. sú heilbrigðisnefnd, sem stendur Stoínunin hóf störf 1977,en ennþá okkur næst, skuli telja að abbún- er engin aðstaða til efnafræöi- aðurinn sé óviðunandi. Það er jú legra rannsókna og engar breyt- " okkar hlutverk að starfa fyrir ingar hafa orðið á húsnæðinu frá I allar heilbrigðisnefndir i land- áramótum ’77-’78. —SJ Kjaramálaráðstefna ASl hófst I morgun klukkan 10 og verður á ráðstefnunni mótuð stefna ASl i kom- andi kjarasamningum. 1 samtölum viö nokkra helstu forystumenn ASÍ í morgun kom fram að menn voru vongóöir um að samstaða næöist á þinginu. Myndin var tekin fyrir upphaf fundarins, en til hægri á myndinni eru Snorri Jónsson, forseti ASl, og Ásmundur Stefánsson, framkvæmdastjóri. Visismynd: JA Þlngmenn leigðu flugvél og sendu relknlnginn til Aipingis: „Hef ekki borg- aö renuilnginn” - segir Frlðlón Sigurðsson skrifslofusilóri AlHingis „Ég hef séð þennan reikning, en ekki borgað hann. Þeir hljóta aö sjá um það sjálfir,” sagði Frið- jón Sigurðsson, skrifstofustjóri Al- þingis, þegar Visir hafðisamband við hann vegna upplýsinga sem komu fram i grein eftir Bjarna Guðnason, prófessor, sem birtist i Dagblaðinu i gær. 1 grein Bjarna kemur fram að tveir þingmenn, sem samkvæmt heimildum Vísis eru þeir Tómas Arnason og Helgi Seljan, hafi leigt flugvél til að komast á milli staða i sinu kjördæmi og látið senda Alþingi reikninginn, sem hljóðaði upp á 90 þúsund krónur. „Alþingi greiöir ferðina frá Reykjavik og á áfangastað i við- komandi kjördæmi, en ef um er að ræöa ferðir innan kjördæmis- ins skulu þær greiðast af þeirri upphæð sem þingmenn fá til þeirra hluta” sagði Friðjón. Visi tókst ekki i morgun aö ná taliafþeim þingmönnum.sem hér komu við sögu,til að heyra þeirra álit á þessu máli. — P.M. Tómas varaformaður? Samkvæmt upplýsingum sem Visir hefur aflað sér, er talið mjög sennilegt að Tómas Arna- son alþingismaður og fyrrverandi fjármálaráðherra veröi valinn næsti varaformaður Fram- sóknarflokksins i stað Einars Ágústssonar. Hann gegnir nú störfum ritara, en mundi þá þurfa að láta af þvi embætti. Er búist við að i þá stöðu yrði kosinn ein- hver af yngri mönnum flokksins. Hver það yrði er hins vegar erfitt að segja þvi i þessar stöður verður ekki kosið fyrr en á aðal- fundi miðstjórnar Framsóknar- flokksins sem haldinn verður i april. — HR OPMBER RAHHSOKN k BÚKHALDI HVXMMSHREPPSI Vh i MÝRDJU. óskað hefur verið eftir opinberri rannsókn á bók- haldi Hvammshrepps í Vík í Mýrdal fram til þess tíma að fyrrverandi oddviti lét af störfum. Er málið komið til ríkissaksóknara sem mun senda það áfram til Rannsóknarlögreglu ríkisins. Þegar Visir hafði samband við Jón Inga Einarsson, oddvita Hvammshrepps.sagði hann að á hreppsnefndarfundi á sunnu- daginn hefði verið samþykkt að senda sýslumanni öll gögn, er varða bókhald hreppsins á ár- unum 1975-76 ásamt athuga- semdum endurskoðenda og skýrslu uin gang málsins. End- urskoðend.ir hreppsins væru nánast búnir að endurskoða reikninga ársins 1977 og langt komnir með árið 1978. 1 samtali við Visi i morgun sagði Einar Oddsson sýslumað- ur, að sér heföi borist frá hrepps- nefnd fylgiskjöl bókhaldsins fyrir framangreind ár ásamt at- hugasemdum endurskoðenda og virtist vanta um 10% fylgiskjala, er höfðu horfið úr bókhaldinu. Hreppsnefnd hefði óskað eftir opinberri rannsókn á þessu máli og kvaðst Einar hafa sent þetta rakleitt til rikissaksóknara með ósk um að hann beitti sér fyrir rannsókninni. Mun Rannsókn- arlögregla rikisins annast rannsóknina. Eins og Visir skýrði frá fyrir nokkrum vikum hefur staðið yf-. ir „kritisk” endurskoðun á bók- haldi hreppsins siðan fyrrver- andi oddviti lét af störfum á sið- astliðnu sumri. —-SG.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.