Vísir - 14.01.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 14.01.1980, Blaðsíða 3
15 Umsjón: Gylfi Kristjánssen Kjartan L. Pálss VÍSIR Mánudagurinn 14. janúar 1980. Hjálmar í miklum uam Englnn af pelm bestu álll mfigulelka gegn honum á Arnarmótlnu f borðiennls KR-ingurinn Hjálmar Hafeteinsson varö sigurvegari á Arnarmótinu I borötennis, sem fram fór meö miklum ágætum i Laugardalshöllinni á laugar- daginn. Tapaöi hann ekki leik á mótinu og sýndi þar mikiö öryggi. í siöasta leiknum lék hann viö Is 1 a n d s m e i s t a r a n n og Arnarmeistarann frá I fyrra, Tómas Guöjónsson KR, og sigraöi hann 15:21, 21:12 og 21:16. Aöur haföi hann sigraö Stefán Worlfl Cup á skfðum: Sysikln- in eru f i. sætum Systkinin frá smáríkinu Liechtenstein, þau Hanni og Andreas Wenzel, eru nií meö forystu I heimsbikarkeppni karla og kvenna i alpagreinum á skiö- um. Hannl náöi þvi aö komast fram úr þeim Marie-Therese Nadig og Anne-Marie Moser i keppninni fyrir helgi, en Andreas náöi forystunni af Ingemar Stenmark meö sigri I svigi i Kitzbuehel i gær og 4. sæti i bruni á sama staö á iaugardaginn. 1 brunkeppninni sigraöi Ken Read, Kanada, en litt þekktur austurrlskur piltur, Harti Weirather. varö I ööru sæti rétt á undan Italanum Herbert Plank Andreas, sem aldrei fyrr hefur oröiö framarlega I brunkeppni, kom svo I 4. sæti. 1 sviginu I gær sigraöi Andreas nokkuö örugglega en þar varö Stenmark aö láta sér lynda 13. sætiö. Var þaö afrek út af fyrir sig, þvi aö hann var meö einna lakasta tlmann af öllum eftir fyrri umferöina. Andreas er meö 45 stig — tveim stigum meir en Stenmark, þaö sem af er heimsbikarkeppninni, en Bojan Krizaj frá Júgóslavlu er i 3. sæti meö 40 stig, sem er 13 stigum meira en fjóröi maöur I stigakeppninni... -klp- Grlnfla- vi að ná sér? Grindarvikurdömurnar, sem leika i 1. deildinni I handknattleik kvenna, voru nálægt þvl aö tæta stig af Valsdömunum, er þær mættust I iþróttahúsinu I Njarö- vik á laugardaginn. Þær úr Grindavikinni höfðu góö tök á leiknum undir stjórn sins gamla þjálfara, ÞórsOttesensem tók aftur viö þeim nú um áramót- in. 1 hálfleik höföu þær yfir 13:9 og þaö var ekki fyrr en rétt tvær minútur voru til leiksloka, aö Val tókst aö jafna 22:22. A lokaminút- unni fengu Valsstúlkurnar aftur boltann og skoraöi Harpa Guö- mundsdóttir þá sigurmarkiö fyrir þær. -klp- Konráösson, Gerplu, en hann hafnaöi f 3. sæti á mótinu á eftir Tómasi. Keppt var i fleiri flokkum á mótinuog uröu úrslit þar þessi: I meistaraflokki kvenna sigraöi íslandsmeistarinn Ragnheiöur Siguröardóttir UMSB Astu Urbancic, Erninum I úrslita- leiknum 31:13 og 21:7, en Guörún Einarsdóttir Gerplu varö I þriöja sæti. Tvíburasystir Ragnheiöar, Erna Siguröardóttir UMSB, var i úrslitum I 1. flokki kvenna, en tapaöi þar fyrir Sigrúnu Bjarna- dóttur UMSB 15:21, 21:16 og 21:13. 1 þeim fbkki varö svo Guöbjörg Eiríksdóttir, Noröur- landameistarinn frá Iþróttafélagi fatlaöra,! þriöja sæti. Haraldur Haralz Erninum varö sigurvegari I 2. flokki. Gunnar Birkisson, Erninum,varö annar en jafnir I 3. og 4. sæti urðu Björgvin Björgvinsson KR og Þóröur Þorvaröarson Erninum. t 1. flokki var mjög skemmtileg keppni og sigraöi þar Jóhannes Hauksson KR- félaga sinn Guömund Mariusson KR i úrslit- unum 21:14 og 21:15, en I 3. sæti þar varö Kristján Jónasson... -klp- HEIDEN SETUR ENN MET Bandarlkjamaöurinn Eric Heiden bætti sitt eigiö heimsmet i 1000 metra skautahlaupi á móti i Davos I Sviss um helgina. Sýndi hann mikla yfirburöi á mótinu, þvi aö fyrir utan heims- metiö náöi hann besta tlma á þessukeppnistimabili I 500 metra spretti og setti auk þess nýtt heimsmet með þvi aö hljóta sam- tals 150.255 stig i þeim fjórum greinum, sem keppt var I. A sama tlma og Eric var aö setja þessi met, keppti systir hans, Beth Heiden, á heims- meistaramóti kvenna I skauta- hlaupiIHamariNoregi. Þar varö hún aö lúta I lægra haldi fyrir Natalay Petruchevu frá Sovét, sem sigraði i þrem greinum af fjórum á mótinu. Eina greinin sem hún sigraöi ekki I var 3000 metra hlaup. Þar kom BjörgEva Jensen frá Noregi öllum á óvart i mark á bestum tima og setti um leiö nýtt heims- meistaramótsmet... -klp- Hálfdðn aNur I KR-liðið KR-ingar hafa fengiö aftur til liös viö sig I knattspyrnuna Hálf- dán Orlygsson sem leikiö hefur meö Val s.l. tvö keppnistlmabil. Hálfdán var þar áöur meö Vesturbæjarliöinu og lék með þvi siöustu árin I yngri flokkunum og einnig i meistaraflokki. Valsmenn veröa fyrir tilfinnan- iegu tjóni aö missa Hálfdán úr framlinunni hjá sér, en KR-ingar geta veriö ánægöir meö aö fá hann aftur, enda kemur hann örugglega til meö aö hressa upp á liöiö hjá þeim I sumar... -klp- Hjáimar Hafsteinsson KR var staöráöinn I aö standa sig vel á Arnarmótinu á laugardaginn. Viö þaö stóö hann enda vantar ekki einbeitinguna eins og sjá má á svip hans á þessari mynd, sem Friöþjófur Helgason, Ijósmyndari okkar, tók á mótinu... Pálmi varð leiður á jrakKanum” úr Evium Heltl I kolunum á Akureyrl og I Mosfellssvelt eftir llöruga leikl 12. deiidinni i handknaiuelk Leikmenn Aftureldingar komu aftur niöur á jöröina eftir hinn glæsilega sigur yfir Fylki I 2. deildinni I handknattleik karla, þegar þeir töpuöu fyrir Armanni á heimavelli sinum I Mosfellssveit á laugardaginn. Einhver þreyta mun trúlega hafa set- iö I þeim eftir leikinn viö Fylki og kom þaö best I ljós undir lok leiksins. Var Afturelding yfir 10:9 i hálfleik og skömmu fyrir leikslok var staöan jöfn 20:20. En þá gáfu heimamenn eftir og Ar- menningar sigldu fram úr þeim. Sigr- uöu þeir nokkuö örugglega I leiknum 25:23. E-kki voru allir Armenningarnir ánægöir meö sigurinn og fundu öllu allt til foráttu. Einn þeirra var svo æstur aö hann grýtti peningum og ööru aö dómurunum eftir leikinn og var kæröur fyrir. Á hann á hættu leikbann I næsta leik sem verður á fimmtudaginn en þá mætir Armann Þrótti I Höllinni. A Akureyri fóru fram tveir hörkuleik- ir I 2. deild um helgina er Týr frá Vest- mannaeyjum kom þangaö I heimsókn. Var góöur handbolti leikinn I þeim báöum og komu Eyjaskeggjar Akur- eyringum mjög á óvart með getu sinni I handknattleiknum. I fyrri leiknum uröu Eyjaskeggjar þó aö sætta sig viö tap gegn KA. Lítiö var skoraöþartilaö byrja meö—4:1 eftir 17 minútur — en þá fóru mörkin aö koma á báöa bóga. Rétt um miðjan slðari hálf- leik gaf þóTýr eftir og KA keyröi fram úr á fullri ferö og sigraöi 24:16. Atti unglingalandsliösmaöur KA, Alfreö Gislason einna mestan þátt I þessum sigri en sá eini sem ógnaöi „veldi hans” var Egill Steinþórsson, markvöröur Týs. Egill lék enn betur á laugardaginn, er Týr lék viö Þór. Þá varöi hann eins og berserkur, enda sigraöi Týr I leiknum 21:19. Jafnræöi var meö liöunum fram I siöari hálfleik en þá skoruðu Þórsarar ekki mark i 18 mínútur. A meöan „söll- uöu” þeir Sigurlás Þorleifsson knatt- spyrmikappiog félagar hans mörkunum og geröu þar út um leikinn. Heitt var I kolunum undir lokin. Tóku Eyjaskeggjar Pálma Pálmason fyrrum landsliÖ6mann úr Fram úr umferð og settu áhann .yfirfrakka” eins og þaö er kallaö,var þaö ekki neitt sérlega vinsælt hjá heimamönnum. Uröu nokkrir pústrar og hrindingar I lokin en þab var lagaö með aö senda nokkra I hvíld fyrir utan aö ósk dómarana... SVG/—klp— HstSat; Staöan i 2. deild tslandsmótsins I handknattleik karla eftir leikina um helgina: KA-Týr 24:16 Afturelding-Armann 23:25 Þór Ak.-Týr 19:21 Fylkir..........8 5 1 2 164:145 11 Armann..........7 3 2 2 167:148 8 Þróttur.........6 4 0 2 131:123 8 Afturelding.....6 3 1 2 123:115 7 KA..............6 3 1 2 90:114 7 Týr.............5 2 1 2 100:99 5 Þór AK..........6 1 0 5 116:128 2 Þór Ve ..........4 0 0 4 72:106 0 Næstu leikir: A fimmtudaginn: Armann-Þróttur. Laugardaginn : Afturelding-Þór Ve. Sunnudaginn: Fylkir-Þór Ve. KR-lngar betri I kærulelknuml ÍR áltl ekkert svar vlð góðum kalla KRI úrvalsdelldlnnl I körfuknatiieik I gærkvöldl og máiti bola tap 112:100 „Þaö var súrt aö tapa þessu, þviaö viö þurftum helst aö sigra KR-ingana til aö eiga jafna möguleika i baráttunni um efsta sætiö” sagöi Hákon Guðmunds- son. formaöur Körfuknattleiks- deidar ÍR, eftir aö hans menn höföu tapað 112:100 fyrir KR-ingum i úrvalsdeildinni i körfuknattleik 1 gærkvöldi. „Viö erum áfram meö I myndinni þrátt fyrir þetta” bætti Hákon viö. „Okkur vantar ekki nema 4 stig i KR-ingana og viö IR-ingar erum nú þekktir fyrir þaö aö vera hvaö sterkastir þegar llöur á mótin”. KR-ingar leiddu lengst framan af leiknum I gær, sem fram fór i Hafnarfiröi aö tilhlutan stjórnar Körfuknattleikssambandsins eftir dóm Aganefndar KKI vegna óspekta f leik KR og Vals dögunum. En ÍR-ingar náðu góöum kafla og komust yfir og leiddu I hálfleik 52:48. Um miöjan siðari hálfleik náöu KR-ingar svo sinum besta kafla I leiknum og þutu þá fram úr komust í 87:75 og siöan 100:83, sem var mesti munur I leiknum. Gerðu þeir þarna út um leikinn og sigruðu í honum meö 112 stigum gegn 100. Marvin Jackson áttu nú sinn besta leik með KR og skoraði 44 stig. Þá átti Birgir Guöbjörnsson einn af sínum betri ieikjum meö KR I langan tima. Þeir Jón Sigurðsson og Geir Þorsteinsson i sýndu einnig á sér góöar hliöar og skoraði Jón t.d. 28 stig I leiknum. Hjá IR voru jafnbestir Kolbeinn Kristinsson og bræðurnir Jón og Kristinn Jörundssynir, en þeir skoruðu allir 18 stig hver. Mark Christensen var stigahæstur jnm_ Staöan I úrvalsdeildinni i körfu- knattleik eftir leikinn i gærkvöldi: KR-IR 112:100 Njarövlk......... 9 7 2 765:730 14 KR .............10 7 3 828:758 14 Valur............ 9 63 780:751 12 ÍR..............10 5 5 965:896 10 Fram............ 9 2 7 697:750 4 IS.............. 9 1 8 751:820 2 IR-inga i leiknum meö 35 stig. Þrátt fyrir aö KKÍ tæki heima- leikinn af KR-ingum og heföu ásamt Haukum um 300 þúsund i sinn hlut fyrir hann, mættu KR-ingar meö Islandsmeistara sina frá 1965 I forleik á móti Möguleikar Skallagrims úr Borgarnesi og Grindavikur á aö vinna sér sæti i úrvalsdeildinni I körfuknattleik minnkuöu allverulega um helgina, er bæöi liöin töpuöu leikjum sinum. Grindavík tapaöi fyrir Keflavik meö aöeins einu stigi 92:91 I hörkuspennandi og skemmtileg- um leik. Keflavik var yfir I hálf- leik 40:36 og komst i 50:38 en Grindavlk náði aö minnka bilið i 92:91. Voru þá 30 sekúndur til leiks- loka og Keflavik meö boltann. Hann var dæmdur af Keflvik- ingum þegar 3 sekúndur voru eftir, en sá timi nægöi Grind- vfkingum ekki til að skora sigur- körfuna. Mark Holms var stigahæstur Grindvíkinga meö 41 stig, en Sigurður Sigurösson var stiga- hæstur hiá IBK meö 26 stig. Hinn nýi Bandarikjamaöur I IBK-liöinu, Monnie Ostrom skoraöi 19 stig 1 þessum fyrsta leik sinum meö liöinu. Armann og Skallagrlmur áttust viö á laugardaginn i Haga- skólanum og var þar mikiö skor- að. Sigruðu Armenningar I leikn- um meö 121 stigi gegn 108. Eins og viö var búist bar mest á Bandarikjamönnunum I báöum liðunum. KR-ingurinn fyrrver- andi Dakarsta Webster, skoraöi 48 af stigum Skallagrims en hinn Haukum. Var mesta furöa hvaö „gömlu mennirnir” gátu haldiö i viö strákana þar, en undir lokin uröu þeir þó aö gefa eftir, enda voru þá misjanflega mörg auka- kJló farin aö segja til sln hjá sumum svo um munaöi....... stórskemmtilegi Danny Shouse lét sér „nægja” I þetta sinn aö skora 61 stig fyrir Armann. Staðan I 1. deildinni er nú þannig, aö Armann er meö „fullt hús” — ekki tapaö leik I 6 fyrstu leikjunum. Keflavik er meö eitt tap eftir 5 leiki og siðan kemur Þór Akureyri meö tvö töp og á leik viö IBK um næstu helgi... -klp- Keyrt á fullul Astrallumaöurinn Alan Jones, sem vakti hvaö mesta athygli i siöari hluta Formúlu 1 kappaksturskeppninnar i fyrra, varö sigurvegari I fyrstu Formúlu 1 keppninni i ár. Var þaö argentinska Grand Prix, sem haldin var i Buenos Aires I gær. Kom hann liölega 24 sekúndum á undan Nelson Piquet frá Brasiliu i mark, en I þriöja sæti var Keke Rosberg Finnlandi, sem ók nýjum bil af geröinni „Fittipaldi”. Vegalengdin sem ekin var I keppninni var rúmlega 316 km og var meðalhraöi Jones á þeirri leiö 183.44 km á klukkustund ... -klp- Fer Armanní úpvalsfleilfl? Er enn með „fulll hús” 11. deildlnni enda oanny Shouse elnn næstum á vlð hellt llð Hinir eitilhöröu leikmenn Aftureldingar úr Mosfellssveit höföu sigur yfir Fylki I 2. deildinni i handknatt- leik I síöustu viku, þó aö I þá væri haldiö og togaö frá öllum hliöum. Á laugardaginn máttu þeir svo aftur á móti þola tap á heimavelli gegn Ármanni og viö þaö opnaöist deildin enn á ný öll upp á gátt... Visismynd Friöþjófur. Skíéi? Tökum i umboðssölu allar gerðir af skíðavörum fyrir börn og fullorðna. Seljum einnig hin heimsþekktu skíði, DYNASTAR og ATOMIC. Ef þú vilt kaupa eða selja, komdu þá til okkar. UMBOÐSSA LA MEÐ SKÍÐA VÖRUR OG HUÓMFLUTNINGSTÆKI GRENSASVEGI50 108 REYKJAVÍK SIMI: 31290 FJAORABLOD 1 3/4" - 2" 2 1/4" og 2 1/2" breið styrktarblöð i ffólksbila fyrirliggiandi ÖNNUMST ÍSETNINGU Hœkkið bifínn upp svo að hann taki ekki niðrí á snjéhryggjum eg holóttum vegum Seitdum í póstkröffu, hvert á land sem er. BilavSrubúðin Fjöðrin h.f.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.