Vísir - 05.03.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 05.03.1980, Blaðsíða 1
 % Miðvikudagur 5. mars 1980/ 54. tbl. 70.árg Frésfað að" regiugerð" um"nTðurtalningúlrerðÍags" táki áffúT:" """1 „RegiugerDln ekkl I sem-j ræml vlð lagaheimiidir”! „Þetta eru aögerðir sem menn grlpa til svo aö llta megi út sem unniösé gegn veröbólgu, en þær eru vita gagnslausar”, sagöi Árni Árnason.einn fulltrúa I verðlagsráöi i samtali viö VIsi, en hann. ásamt Þorsteini Páls- syni andmælti reglugerö um niöurtalningu verölags sem rlkisstjörnin háföi i undirbún- ingi og þurfti þvl aö fresta þvl aö hún tæki gildi. „Þaö sem viö bentum fyrst á er. aö ekki var heimild til aö setja reglugeröina á grundvelli þeirra laga sem átti aö gera. Þaö var okkar álit aö ekki væri heimild til að setja reglugerðina og þdtt heimildin væri fyrir hendi, þá væri efni hennar ekki nægjanlega skylt þeim lagaá- kvæöum sem eru i þessum lög- um þannig aö þaö værí stætt á þeim heldur”, sagði Arni. Árni sagöi ennfremur aö meö þessari reglugerö væri I raun- inni veriö að takmarka völd verölagsráös af hinu pólitiska valdi og þá væri stjórnarsátt- málinn I rauninni kominn i and- stööu viö sjálfan sig þar sem I honum væri aö finna ákvæöi sem segöi aö hin nýju verölags- lög skyldu taka gildi og aöstaöa verölagsráös bætt og þvi sköpuö betri aöstaða til aö sinna hlut- verki sinu. Þá taldi Arni aö 8% hækkun verölags fram til 1. júni væri i engu samræmi viö þær uppsöfn- uöu hækkunarbeiönir sem nú lægju fyrir verölagsráöi og frestaö heföi veriö aö afgreiöa. Verölag heföi hækkaö um 60% á sl. ári og enn væri veriö að leiö- rétta margt siöan þá. —HR „Sultar- langl ekkl á eldvirka svæðlnu” „Það er talið aö næsta virkjun veröi aö vera komin I gagniö 1985, til þess aö ekki veröi um skort aö ræöa. Sultartangavirkjun er komin einna lengst hvaö varöar rannsóknir hjá Landsvirkjun og hún er ekki á þessu eiginlega eld- virka svæöi, eins og Sigalda og Hrauneyjarfossvirkjun”, sagöi Ilalldór Jónatansson, aöstoöar- framkvæmdastjóri Landsvirkj- unar. i samtali viö VIsi I morgun. Iðnaðarráðuneytið hefur sent frá sér frétt þess efnis,að stefna ráöuneytisins i virkjunarmálum mótist af stjórnarsáttmála rikis- stjórnar, en þar er gert ráö fyrir þvi að næsta raforkuvirkjun landskerfisins verði utan eld- virkra svæöa. í þessu sambandi eru nefndar Blönduvirkjun og virkjun Jökulsár i Fljótsdal, en einnig minni virkjanir t.d. Bessa- staðarárvirkjun og Villinganes- virkjun. Þá segir i frétt frá ráöuneytinu að i sumar veröi gerðar umfangs- miklar rannsóknir viö Jökulsá i Fljótsdal. Aörir virkjunarstaðir utan eldvirknisvæöa séu einnig I athugun, svo unnt veröi að taka ákvarðanir og velja á milli. Sjá einnig siöu 11. — KP Edward M. Kennedy, forsetaframbjóöandi, fagnar sigri á fundi meö stuðningsmönnum sinum I Park Plaza Hotel I nótt.þegar úrslitin lágu fyrir. Simsend Visismynd frá Þóri Guðmundssyni I Boston. VISIR A SIGURHATIÐ KENNEDYS í BOSTON: KENNEDY HLMIT 65% ATKVÆBA Frá Sigríði Þorgeirsdóttur fréttamanni Visis i Boston: Þaö voru tveir sigurvegarar aö loknum forsetaforkosningunum I Massachusetts I gær. Kennedy vann Carter forseta með yfir- buröum i forkosningum Demó- krataflokksins i heimafylki sínu eins og við var aö búast. Hlaut hann 65% atkvæöa en Carter 29%. John Anderson, vinstri sinnaður frambjóöandi Repúblikana hlaut óvænta fylgisaukningu, en stjarna hans á stjórnmálahimn- inum hefur risið ört undanfarnar vikur. Fréttamaður Vísis var staddur á sigurhátiö Kennedys þar sem menn fögnuöu ákaft fyrsta sigri hans I fjögurra mánaða kosninga- baráttu. Atti blm.i hinum mestu erfiöleikum meö að komast þar inn, þvi öryggisvörður var þar mjög strangur. Allt gekk þó vel aö lokum. „Þiö hafiö skiliö, að mál mál- anna eru efnahagsmálin” sagöi Kennedy iávarpi sinú: 20% verð- bólga er óþolandi: eina sann- gjarna lausnin er verðstöövun. Utanrfkisstefna vor verður aö njóta trúnaöar bandamanna vorra og viröingar andstæðing- anna, en ekki vera rótlaust rekald i ólgusjó heimsmálanna.” „Viö hófum þessa baráttu meö þaö i huga aö það er fleira en fjöl- miölar, fjármagn og skipulag. sem skiptir máli” sagði Anderson, kampakátur yfir úrslitunum. Sagöist hann telja. að það þyrfti sömu hörku i innanrikismálum og I utanrilýsmálum. — SÞ/ — HR Sjá einnig bls. 5.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.