TÝmarit.is
Search | Titles | Articles | About | FAQ |
login | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

VÝsir

and  
M T W T F S S
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Open in new window:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Vertical fit


Your browser does not support PDF files
Click here to view the page as JPG
VÝsir

						• •>*   I l 1 t I » I
VlSIR

Fimmtudagur 7. ágdst 1980
'Ums jón:
Gylfi Kristjánsson
Ragnar 0. Péturs
son.
„Þrenna" Péturs
sökkti Þrótturum
- Hann skoraði Oll mörk Fram, sem sigraöí 3.1 og Framarar
eru nú í efsta sæli 1. deildar ásamt Valsmönnum
Pétur Ormslev úr Fram var
aðalmaðurinn á Laugardalsvell-
inum i gærkvöldi er Framararnir
sigruðu Þróttara með þremur
mörkum gegn einu á 1. deildinni I
knattspyrnu. Pétur sýndi
snilldartakta, og hann kórónaði
leik sinn með þvi ao skora öll
mörk Fram & snyrtilegan hátt.
AÖ öðru leyti var þaö fátt, sem
gladdi auga6 i Laugardalnum i
gærkvöldi, enda völlurinn renn-
andi blautur og þao rigndi stans-
Pétur Ormslev var heldur betur á
skotskdnum á Laugardalsvelli I
gærkvöldi, og þrlvegis fagnaði
hann marki á þennann hátt.
BLIKAR NÁÐU JOFNU
GEGN VALSMðNNUM
,,Mér fannst leikurinn góður,
miðað við aðstæður. Það var góð
barátta hjá okkur og við
pressuðum mjög stif t allan seinni
hálfleikinn" sagði Volker Hoffen-
~bert þjálfari Valsmanna eftir
leikinn við Breiðablok i l. deild-
inni I knattspyrnu, sem lauk með
markalausu jafntefli.
Það viðraði ekki beint vel til
knattspyrnuleiks i Kópavoginum
i gærkvöldi, það rigndi mest allan
leikinn og völlurinn þvi renn-
blautur.
En það var samt mesta furða
hvað leikmönnum tókst að hemja
boltann á blautum vellinum,
leikurinn var i miklu jafnvægi
framan af og fyrsta hættulega
tækifærið kom ekkki fyrr en á 14.
min, er Matthias fékk boltann frir
inni vitateig, en Guðmundur As-
geirsson markvörður varði laust
skot hans.
Um miðjan hálfleikinn kom
eiginlega fyrsta skot að marki,
Vignir Baldursson skaut að marki
Vals rétt fyrir utan vitateig en
Sigurði Haraldssyni tdkst að slá
boltann yfir.
Það var eiginlega furðulegt,
hvað leikmennirnir reyndu Htið
að skjóta á markið, en reyndu
aftur á mdti að spila alveg upp að
markinu.
A 34 min. fékk Helgi Bentsson.
stungusendingu upp á hægri kant-
inn og lék inn I vitateiginn  en
hann skaut of seint úr lokuðu færi
og skot hans fór framhjá.
Valsmenn komu mjög ákveðnir
til leiks I seinni hálfleik og dundu
þá sóknarloturnar á Breiðabloks-
markinu, en Valsmönnum tókst
ekki að skora þrátt fyrir að eiga
góð færi, og Matthlas átti skot I
stöng.
Það vakti furðu, að Volker
skyldi ekki skipta inná til þess að
þyngja sóknina, setja annað hvort
Hermann eða Olaf Danlvalsson
inná I staðinn fyrir Þorstein
Sigurðsson, sem sást ekki I leik-
num.                   -röp.
laust á meðan hann stdð yfir.
Leikmenn liðanna voru þvi ekki
öfundsverðir og útkoman sam-
kvæmt bvi.
Ef við litum á mörkin, þá skor-
aði Pétur fyrsta mark sitt strax á
10. minútu. Guðmundur Torfason
vann þá boltann út við endallnu
eftir geysilangt útspark Guð-
mundar Baldurssonar og þegar
Guðmundur kom boltanum fyrir
markið, var Pétur fyrir og skor-
aði með vinstri fæti I f jærhornið
laglega.
Pétur naut einnig aðstoðar
Guðmundar Torfasonar, er hann
skoraði annað markið á 24.
mlnútu. Guðmundur vann þá
boltann og gaf á Pétur sem sneri
laglega á einn varnarmenn áður
en hann skaut I bldhornið niðri.
Þrdttararnir minnkuðu muninn
I 2:1 á 35. mlnútú og var það
mjög laglegt mark. Jdhann
Hreiöarsson gaf þá boltann út 1
hægra hornið á Skotann Harry
Hill, sem skallaði hann inn I vlta-
teiginn á Olaf Magnússon, sem
kom að og skoraöi með föstu við-
stöðulausu skoti.
Öþarfi er að fara mörgum orð-
um um frammistöðu liðanna i
þessum leik, þau geta bæði mun
betur við boðlegri aðstæður. Pét-
ur og Marteinn voru sem oft áður
yfirburðamenn hjá Fram, en eng-
inn skar sig úr I liði Þrdttara.gk,
Hafþór
vakti
kátínu
Hafþdr Sveinjdnsson, sem gekk
úr Fram I Víking I vor og siðan
aftur I Fram eftir aö hafa leikið
tvo leiki með Vlkingi lék að nýju
með Fram I gærkvöldi gegn
Þrðtti. Hann kom inná sem vara-
maður þegar nokkuð var liöið á
siðari hálfleik.
Ekki hafði hann verið lengi i
slagnum, er buxur hans gáfu sig
og voru þær eins og „minipils" á
eftir. Vakti þetta mikla kátlnu
áhorfenda, sérstaklega þegar
Hafþdr tdk eins myndarlega
„rennitæklingu" fyrir framan
stúkuna og sýndi stúkugestum
meira en þeir eru vanir að fá að
sjá af likama leikmanna á vell-
inum.
Kaiott-írjálsíÞróttakeppnin:
VINNUM EINS OG
SVO OFT ÁOUR"
99
- segja tinnsku tararstlórarnir
„Við vinnum  örugg-
lega þessa Kalottkeppni
M rarum
saltaðir
s-."
„Þetta var algjör einstefna hjá
Þjdðverjunum, við vorum bara
„saltaðir", þeir eru „klassa"
fyrir ofan öll liðin I þessari
keppni" sagði Lárus Loftsson
landsliðsþjálfari, en I gærkvöldi
tapaði Islenska drengjalandsliðið
fyrir V-Þjdðverjum 5-0.
„Það er ekkert hægt að afsaka
þennan dsigur, þeir voru miklu
betri allan leikinn, við áttum
ekkertsvar viðleik þeirra", sagði
Lárus.
Islendingar leika um 5. sætið
við Svla á morgun og Finnar leika
við Dani um þriðja sætið, Urslita-
leikurinn verður þvl á milli
Noregs og gestgjafanna, V-Þjdð-
verja.
Þá sagði Lárus, að það hefði
verið synd að vinna ekki Danina
þvl að íslendingarnir hefðu átt
miklu meira I leiknum, en tðkst
ekki að nýta færin sem skyldi.
Guðmundur Haraldsson
ddmari, sem dæmir i þessari
keppni, hefur dæmt einn leik og
verið lfnuvörður I einum leik, og
hefur staðið sig mjög vel.
Að sögn Hilmars Svavarssonar
fararstjdra, vilja V-Þjdðverjar,
að Guðmundur dæmi leikinn, en
Svlar og Danir vilja koma að sin-
um ddmurum.           —röp.
Nýbakaðir tslandsmeistarar Breiðabliks I knattspyrnu kvenna tdku á mdti sigurlaunum slnum á
Kdpavogsvelli I gærkvöldi. Við það tækifæri -og stúlkunum afhentur bldmvbndur frá Knattspyrnufélag-
inu Val, og allar stdlkurnar fengu rauða rds frá Hinrik Lárusssyni I Hinnabúð. íslandsmeistararnir eru
talið frá vinstri I aftari röð: Jdn Ingi Ragnarsson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, Bryndls
Einarsddttir, Margrét Sigurðarddttir, Asa Alfreðsddttir, Arndls Sigurgeirssdttir, Svava Tryggvaddttir,
Edda Herbertsddttir, Sigrlður Jdhannsddttir, Sigriður Tryggvaddttir og Jdnlna Kristjánsddttir. Fremri
röð frá vinstri: Asta Marla Reynisddttir, Brynja Júllusddttir, Arna Steinssen, Anna Ingdlfsddttlr, Rdsa
Valdimarsddttir, Guðrfður Guðjdnsddttir, Jdhanna Teitsddttlr, Asta B. Gunnlaugsddttir, Erla Rafhs-
ddttir og Kristln Valdimarsddttir. A myndina vantar þjálfara stúlknanna, Guðmund Þdrðarson. VIsis-
mynd Friðþjdfur.
eins og við höi'um gert
svo oft áður" sögðu
fararstjórar finnska
liðsins i frjálsum
iþróttum á fundi sem
Frjálsiþróttasamband
tslands hélt i gær.
Iþrdttafdlkið frá Noregi, Svi-
þjdð og Finnlandi er allt komið til
landsins, Svlarnir komu á mánu-
daginn, en Finnarnir og Norð-
mennirnir komu I gær.
Helsta stjarna Finnanna er
Rusanen, en hann er 200 og 400 m
hlaupari. Hans besti tími i 400 m
er 47.3 og I 200 m á hann best 21.3
annars sögðu Finnarnir að allar
mestu stjörnurnar sætu heima.
Flestir forráðamennirnir voru
sammála um það, að ef vel
viðraði ætti að nást gdður
árangur á mdtinu.
1 Norðmenn vonast til að sigra i
kringlukastinu, en þeirra maður
hefur kastað allt að 60 metrum.
örn Eiðsson, formaður Frjáls-
Iþrdttasambandsins sagði, að
sigurmöguleikar íslands hefðu
aldrei verið betri en fyrir þessa
keppni, allt okkár besta frjáls-
Iþrdttafdlk verður með og sagði
Orn, að hann vonaðist til að
Island myndi bera sigur úr
býtum.
Island hefur einu sintii unnið
þessa keppni, en það var I Tromsö
I Noregi 1974.
Alls munu 228 keppendur taka
þatt I þessu mdti, sem hefst a
laugardaginn. Finnar verða með
63 keppendur Norðmenn og Sviar
með 60 hvor þjðð og við teflum
fram 45 keppendum.     —röp.
					
Hide thumbnails
Page 1
Page 1
Page 2
Page 2
Page 3
Page 3
Page 4
Page 4
Page 5
Page 5
Page 6
Page 6
Page 7
Page 7
Page 8
Page 8
Page 9
Page 9
Page 10
Page 10
Page 11
Page 11
Page 12
Page 12
Page 13
Page 13
Page 14
Page 14
Page 15
Page 15
Page 16
Page 16
Page 17
Page 17
Page 18
Page 18
Page 19
Page 19
Page 20
Page 20
Page 21
Page 21
Page 22
Page 22
Page 23
Page 23
Page 24
Page 24