Vísir - 23.08.1980, Blaðsíða 30

Vísir - 23.08.1980, Blaðsíða 30
HelmlllA '80 Vfsitöiufjði- skyldan borgar á flóröa lug búsunda el hún fer einu slnnl i öll tækin i tívolftnu Tivólliö á heimilissýningunni i Laugardalshöll á sjálfsagt eftir aö trekkja heil ósköp. Mikil eftir- vænting hefur gripiö um sig meöal yngri kynslóöarinnar og e.t.v. meöal þeirra eldri lika, sem enn eru börn i hjarta. Forsvarsmenn Kaupstefnunnar vonast til þess aö þetta uppátæki eigi eftir aö endurvekja áhuga á tivolistarfsemi hérlendis, svo sjálfsögö sem hún þykir viöa er- lendis. Hins vegar mun ferö á heimilis- sýninguna, ef allt þaö sem boöiö er upp á, veröur notaö, koma nokkuö illa viö pyngju margra. Til gamans reiknuöum viö út, hversu mikiö þaö kostar visitölu- fjölskylduna, góökunningja okk- ar, aö bregöa sér á sýninguna. Aögangseyrir er 3000 kr. fyrir fulloröna og 1000 kr. fyrir börn. Sérstakt gjald er fyrir öll leiktæki i tivoliinu, og er þaö sem hér seg- ir. Bilabraut: 1700 kr. Ballerina: 1500 kr. Twister: 1500 kr. Flug- blll: 800kr. Barna-flugbill: 500 kr. Auk þess eru þarna tombólur, lukkuhjól og skotbakkar, og er veröiö i þessi tæki frá 400 kr. til 3000 kr. Effjölskyldanfereinusinnii öll leiktækin, þá er heildarkostnaöur yfir 34.000 krónum i þaö minnsta, oger þá ekki taldar meö þær veit- ingar, sem fjölskyldan kynni aö kaupa. S.Þ. Dregið í happdræltum Coca-Coia Dregiö hefur veriö i happdrætt- um á vegum Coca-Cola. Fimmtu- daginn 14. ágúst var fyrst dregiö og kom upp númeriö 511. Fimmtudaginn 21. ágúst var aft- ur dregiö og kom þá upp númeriö 1043. Eru vinningshafar vinsam- legast beönir a ö gefa sig fram hiö fyrsta viö verksmiöjuna Vifilfell, svo aö hægt sé aö senda viökom- andi liknarfélagi vinningsupp- hæöina. — KÞ Kollgátan Dregiö hefur verið I Kollgátu Vfsis sem birtist 6 ágúst. Vinningur er gisting og morgun- matur fyrir tvo i tvær nætur á Hótel KEA á Akureyri. Verömæti 62.000-2. Vinningar. Heildarverömæti 124.000- Vinningshafar: Þórhalla Lofts- dóttir, Háaleitisbraut 52, Reykjavik. Sigrún Oskarsdóttir, Illugagötu 57, Vestmannaeyjum. Veiðitíminn að hefjast Veiðitími fugla og dýra er nú i þann mund að hefjast. Af þvi til- efni hefur Skotveiöifélag íslands gefið út eftirfarandi tilkynningu og eru félagsmenn og aðrir skot- veiðimenn beönir aö hafa hana I huga við veiðarnar: 1. Kynniö ykkur lög og reglur um veiðar og friðun fugla og dýra, svo og allar reglur um meöferö skotvopna og geymslu þeirra. 2. Viröiö rétt landeigenda. Skjótið aldrei á heimalandi án leyfis. Gætiö sérstakrar varúöar við veiðar i búfjárhögum. 3. Yfirfariö skotvopn vandlega áöur en veiðar hefjast. Æfiö skot- fimi eftir þvi sem framast veröur við komið 4. Hafið allan öryggisútbúnaö i lagi og kynniö ykkur notkun hans. Skotveiöifélag íslands mun i haust, eins og i fyrra, halda nám- skeið i meöferö skotvopna og um öryggisbúnað og notkun hans. 5. Meðhöndliö skotvopn af fyllstu gætni og ávallt sem hlaöin væru. 6. Umgangist land og lif af virö- ingu og hófsemd. Nánari upplýsingar gefur formaöur Skotveiöifélagsins, Finnur Torfi Hjörleifsson, i sima 40281 eða 29933. AB Steinunn en ekki Slgríður I smáviötali hér i blaðinu siöastliöinn fimmtudag viövikj- andi Feröafélagi Islands, mis- ritaöist nafn viðmælanda þannig, að konan var sögð heita Sigriður. Það rétta er að hún heitir Stein- unn Theódórsdóttir og eru hlutað- eigendur beðnir velviröingar þar á. — KÞ „Engar af þeim ásökunum, sem mér hafa borist varðandi störf Arnar Forberg, skólastjóra á Grundar- firði, eru þess eðlis, að þær geti varðað hann starfssviptingu’/ sagði Ingvar Gislason, menntamálaráðherra, i samtali við Visi i gær. Eftir uppsagnir kennara við skólann sagðist ráöherra ekki hafa átt annarra kosta völ en ákveða aö auglýsa stöður þeirra lausar til umsóknar. Hann kvaðst fyrst hafa haft fréttir af óánægju kennara i Grundarfiröi siðastliðið vor og átt viðræður bæði við kennara og aðra heimamann i Grundafiröi, en ekki fengið i hendur neinar af- markaðar ásakanir, sem rétt- læti það, aö skólastjóranum væri visaö úr starfi. Svo sem fram kom ifrétt Visis um skólastjóramálið i gær, hafa ýmsir foreldrar i byggðarlaginu ákveöið að senda börn sin i skóla utan Grundarfjarðar næsta vetur veröi örn Forberg látinn stjórna skólanum. Ómar Ragnarsson féll úr fyrsta sætinu og úr keppninni i Ljómarall- inu i gærmorgun, þegar fór hjá honum kúplings- pressa. Þar varð bræðrabylta. Engir aðr- ir féllu úr keppni i gær. Annars er staðan i rallinu sú, að eftir fyrra hlutann af Kili i gær, voru þeir Anderson og Johansson i fyrsta sæti á Datsun 160 J meö 45.8 i refsingu. I ööru sæti þeir Hafsteinn Aöaisteinsson og ólaf- ur Guðmundsson á Subaru GFT með 59.33 i refsingu og i þriðja sæti Haugland og Bohlen á Skoda 130 RS meö 1.6.14 i refsingu. Þeg- ar þetta var voru keppendurnir búnir að aka rúmlega 1700 km. 1 dag fara keppendurnir frá Sauðárkróki um Skaga i Borgar- fjörö, yfir Kaldadal og til Laugar- vatns. Núeru sem sagt niu keppendur eftir og rekur lestina litill Trabant, sem aldeilis ekki er af baki dottinn og I gærkvöld var hannmeð 2.32.8 irefsingu. —KÞ Aska fellur á nokkurtún Nokkurs öskufalls gætti við gosstöövarnar i gær. Hjá Veöur- stofunni fengust þær upplýsingar I morgun, aö vesturjaðar ösku- fallsins væri rétt vestan viö Vest- mannaeyjar, en austurjaöarinn yfir Fimmvöröuhálsi og út á haf, eins langt og sæist. Hæðin væri 7- 8000 fet. Þetta sást úr flugvél um miöjan dag i gær. A þeim tima var norövestan gola á þessum slóöum, en aö sögn Veöurstofunn- ar, er nánast logn þar núna og bú- ist er við, aö þaö haldist allavega eitthvaö frameftir degi. Að sögn Hjalta Gestssonar lenti askan á innstu bæjum i Fljótshliö ogundir Eyjafjöllum. Hann taldi, að þetta myndi engum varanleg- um skemmdum valda, en aftur á móti gæti þetta valdiö mengun á þessum slóðum i sumar og haust. — KÞ Ómar og Jón Ragnarssynir sjást hér féllu úr keppninni. (Visism. HG) á fullri ferö I Ljómaraliinu. En i gærdag uröu þeir fyrir óhappi og Ljómarallið ’80: ÖIHAR D0TTINN ÚT VÍSIR Laugardagur 23. ágúst 1980 fMennt am áiar áðiiérr a úm skóTasfTóramáTið T Grúnflariirðíl ASAKANIR VARRA EKKI STARFSSVIPTINGU Albert vlll breyta skattiielmiu: NÓG TIL FRAMFÆRSLU VERÐI SKILIfl EFTIR AF LAUNUM A borgarráösfundi siöastliö- inn þriöjudag lagöi Albert Guð- mundsson fram tillögu þess efnis, aö borgarráö eöa borgar- stjórn beitti sér fyrir breyting- um á þeim lögum eöa heimild- um, sem kveöa á um. að inn- heimtumönnum opinberra gjalda sé heimilt aö taka öll laun einstaklinga upp i skatta. Afundinum lagöi Albert fram ljósrit af launaseðli lifeyris- þega, þar sem kemur fram, aö allur lifeyrir viökomandi fyrir ágústmánuö var tekinn af hon- um til greiðslu opinberra gjalda. 1 tillögu Alberts segir eftirfarandi: „Borgarráö sam- þykkir þvi aö skora á Alþingi ís- lendinga aö breyta lögum um innheimtu opinberra gjalda þannig, að ávallt veröi skilinn eftir i launapökkum launþega lifeyrir, sem dugi viökomandi til framfærslu milli launa- greiðsludaga”. Sigurjón Pétursson lagöi þá fram frestunartillögu, þar sem gert var ráö fyrir, aö borgarrit- ara skyldi faliö aö gefa umsögn um tillögu Alberts og kanna sér- stakiega þaö skattadæmi, sem þar var tiltekiö. Albert lagöi þá fram aöra til- lögu, sem var svohljóöandi: „Ég tel ekki rétt aö kanna ein- göngu þetta einstaka skattinn- heimtudæmi...., en vegna fram- kominnar tillögu Sigurjóns Péturssonar legg ég til, að könnuð veröi á sama hátt þau önnur slik dæmi, sem til eru á vegum Reykjavikurborgar, en eins og fram hefur komiö á þessum fundi, ná þau til um 400 einstaklinga til viðbótar”. Tillaga Sigurjóns var sam- þykkt meö þremur atkvæöum, en seinni tillaga Alberts var samþykkt meö tveimur atkvæö- um gegn einu. Sigurjón Péturs- son og Björgvin Guömundsson sátu hjá. — P.M.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.