Vísir - 09.04.1981, Blaðsíða 1

Vísir - 09.04.1981, Blaðsíða 1
Þessi mynd var tekin á gosstöðvunum á 10. timanum I morgun. Glögglega má sjá hvar bólstrarnir stiga upp frá Skjólkvium, en þess má geta, aö þar gaus einnig 1970. Engar jarö- hræringar munu hafa fylgt gosinu enn sem komiö er, aö sögn þeirra sem Visir haföi talaf ímorgun. (Vísismynd Gunnar V. Andrésson) Miklll mökkur úr Heklu - ekkl vari við eidgos „Viö sáum engan eld, en gufu- lega frá Skjólkviunum, eða kemur upp á svipuðum slóöum og bólstra og mökk stiga upp, senni- norðurenda Heklufjalls. Þetta gosið 1970. Bólstarnir stiga upp úr Flugstöðvarmálinu ekki lokið: „Flytjum máliö í neðri deild” - segir ólafur G. Einarsson búnar og langmestur hluti út- boðsgagna þannig að ég veit satt að segja ekki hvað menn eiga við þegar þeir segja.að ekki sé hægt að hefja framkvæmdir á þessu ári”. Þetta sagði Helgi Agústsson, formaður byggingarnefndar flugstöövarinnar, i morgun. Þegar nokkrir Framsóknar- mannanna gerðu grein fyrir at- kvæði sinu, fullyrtu þeir, að framkvæmdir gætu hvort sem er ekki hafist á þessu ári og þvi væri óþarft að taka máliö inn á lánsfjáráætlun. Helgi Agústsson sagði.að það myndi taka einhvern tima að ganga frá auglýsingu um út- boð , og siðan mætti ætla.að það tæki verktaka um fjóra mánuði að ganga frá tilboðunum. Að þvi búnu væri ekkert þvi til fyrir- stöðu að hefja framkvæmdir ef ákvörðun um slikt lægi fyrir. —P.M. „Þetta mál er ekki útkljáð * ennþá og við munum endur- ■ flytja tiliöguna i Neöri deild”, ■ sagði Ólafur G. Einarsson, for- ■ maöur þingfiokks Sjálfstæðis- | flokksins, þegar hann var i g morgun spuröur álits á af- gj greiöslu flugstöövarmálsins i m Efri deild i gær. „Ég tel með ólikindum, ef - menn eins og Jóhann Einvarðs- H son, þingmaður Framsóknar- ! flokksins úr Keflavik, greiðir ■ atkvæði gegn slikri tillögu, svo ! að ekki sé talað um sjálfstæðis- 5 mennina Pálma Jónsson og ! Friðjón Þórðarson. sem báðir ® eiga sæti i Neðri deild. Þá vitum ® við ekki betur en Albert Guð- M mundsson og Eggert Haukdal M styðji báðir tillöguna”, sagði 1 Ólafur. ■ Þegar blaðamaður hafði sam- ■ band við Jóhann Einvarðsson i ■ morgun, sagðist hann telja rétt, ■ að þingheimur fengi fyrst að ■ vita um afstöðu hans i þessu ■ máli, og hann vildi ekki lýsa þvi yfir, hvernig hann kæmi til með að greiða atkvæði. „Ég er að sjálfsögðu mjög hlynntur flugstöðvarbygging- unni og mun taka afstöðu eftir þvi, sem ég tel að sé henni fyrir bestu”, sagði Jóhann Einvarðs- son.en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um málið. Sé reiknað með þvi að Albert Guðmundsson og Eggert Hauk- dal styðji tillöguna i Neðri deild, en allir aðrir stjórnarþingmenn greiddu atkvæði á móti henni þá félli hún á jöfnu. Ef hins vegar Jóhann Einvarðsson eða ein- hver annar stjórnarþingmaður gengi til liðs við tillöguna þá fengist hún samþykkt og yröi visað aftur til Efri deildar. Yrði hún felld þar öðru sinni þá kæmi til kasta Sameinaðs þings að fjalla um málið og þar réði ein- faldur meirihluti. ,,Veit ekki hvað menn eiga við” „Það eru allar teikningar til- skýjaþykkninu, ei eru ekki háir, e.t.v. 11-12000 fet, sem er ekki mikið miðað við Heklugos- mekki”. Þannig fórust Axel Björnssyni jarðeðlisfræðingi, orð er Visir ræddi við hann i morgun. Axel var þá nýkominn úr flugferð yfir gosstöðvarnar i Heklu, en gos hófst þar kl. 2.55 i nótt. Gunnar Sveinsson næturgæslu- maður við Hrauneyjafoss, varð einna fyrstur var viö gosið. Lýsti hann aðdragandanum þannig, að rétt fyrirkl. 2 heföu heyrst miklar drunur i fjallinu. Skömmu siðar byrjaði aska að falla á svæðið umhverfis Hrauneyjafoss. Ekki var um mikið öskumagn að ræðan en öskufallið hætti fljótlega, þeg- ar vindátt breyttist. „Það sem við sjáum núna, er að mikinn gosmökk leggur upp af fjallinu”, sagði Páll Ólafsson staðarverkfræðingur við Hraun- eyjafoss við Visi i morgun. „Við höfum ekki séð neinar eld- glæringar, enn sem komið er, en talsverður vindur virðist vera á gossvæðinu”. Axel Björnsson sagði ennfrem- ur,þegar Visirnáðitali af honum, að greinilega væri litil aska I gos- mekkinum. Snjórinn hefði sýni- lega gránað eitthvað en ekki mik- ið. „Þetta er það sem viö vitum núna”, sagði Axel. „Hvort þetta er eldgos eða gufusprengingar með einhverjum leir og öskuslett- um, vitum við i raun og veru ekki. Aðspurður um, hvort gosið væri i sprungu, kvaðst Axel ekki hafa getaö gert sér grein fyrir þvi, vegna slæms skyggnis. Sem stæði væri ekki hægt að spá miklu varð- andi gosið. Hekla hefði komið öll- um að óvörum i sumar og svo væri nú. „Astæðan er ef til vill sú, að ekki er vel fylgst með henni. Hún erekkiá gjörgæsludeild eins og Krafla”. —JSS Flugmannadellan: Stefnir í verk- fall í kvöld Allar likur eru á þvi að verkfall flugmanna i Félagi Islenskra at- vinnuflugmanna hefjist I kvöld, og þar með lamast innanlands- flug Flugleiða svo og flug til Norðurlanda og Bretlands. Sátta- fundur var haldinn i deilunni i gærdag og stóö hann frameftir kvöldi en litið þokaðist i sam- komulagsátt. Annar fundur er boðaður með deiluaðilum i dag klukkan fjögur. „Ég sá fátt benda til þess að nokkuð gerist á þessum fundi og ég tel nokkuð öruggt að verkfallið hefjist i kvöld”, sagði Gunnar Guðjónsson varaformaður FÍA. Flugmenn hjá Arnarflugi eru einnig i FIA, en aö sögn Halldórs Sigurðssonar hjá Arnarflugi munu þeir halda áfram að fljúga, deilan standi einungis á milli FÍA og Flugleiða. Sveinn Sæmundsson, blaðafull- trúi Flugleiða sagði að Flugleiða- menn væru ekki búnir að gefa upp alla-von um að afstýra megi verk- fallinu. „Hins vegar hefur þetta samningaþras truflað flugiö mik- ið bæði vegna þess aö margir flugmenn eru i samninganefnd- inni og svo byrjuðu margir þeirra á námskeiðum sem þeir þurfa að ganga i gegnum til að fá réttindi á Boeing”. —ATA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.