Tíminn - 04.11.1969, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.11.1969, Blaðsíða 1
SAMVINNUBANKINN Akranesí Crundarfirðí Patreksfirðl Sauðárkrókí Húsavik Kópaskeri Stóðvarjirði Kefíavik Hafnarflrði Mtepkfavik SAMVINNVBANKINN mmm 243. tbl. — Þriðjudagur 4. nóv. 1969. — 53. árg. NTB í frétt frá Osló í qær: ÍSLAND VÆNTAN- LEGA í EFTA Á FUNDl í VIKUNNI NTB-Osló, mánudag. EFTA - Fríverzlunaibaíidalag Evrópu — heldur upp á 10 ára afmæli sitt næsta ár með því að fá enn eitt land, ísland, sem ní- unda aðildawíkið. Við því er bú- izt, að fsland verði tekið inn sem aðildarriki þegar ráðherranefnd EPTA kemur saman til haustfund aX síns í hinum nýju aðalstöðvum samtakanna í Genf á fimmtudag og föstudag. Þýðingarmesta skilyrði íslands fyrir aðild var fullnægt í samning unum um freðfisk í Ósló í síðasta mánuði, þegar fu-lltrúar Bretlands Noregs Sviþjoðar, Danmerkur og íslands náðu samkomulagi um lág marksverðkerfi varðandi útflutn- ing unninn á fiskafurða á brezkan markað. íslendingar fá 95% af gjaldeyristekjum sínum fyrir fisk og fiskafurðir, og það yrði ómögu regt fyrir ísland að verða aðili að EFTA án þess að samkomulag væri ryrir hendi um útflutning á fiski ui Bretlands. Sarnband Noregs og Bretlands i EfTA-samstarfinu hefur verið erfit' í tveimur málum. Annars vegar útflutningi á freðfiski til BretK.nds, og síðan álmálið svo- nefnaa. Freðfiskmálið er svd til úr sögunni, og búizt er við að á fundmum í Genf fái álmálið sína pólitisku útför. Á síðasta ári varð veruleg aukn ing á viðskiptum milli EFTAríkj anna og EBE-ríkjanna. Þessi þró un sýnir, að hin frjálsa verziun með iðnaðarvörur á milli EFTA- rikjamva hefur sífellt minna að sækja innan svæðisins, og að Frarnihaid á bls. 14 ■PH Fjallvegir lokast KJ-Reykjavík, mánudag. Fjallvegir á Vestfjörðum hafa verið ófærir frá því fyr- ir helgi, en mikið snjóaði þar, síðari hluta föstudags og aðfar- amótt laugardags. í dag var verið að, moka í Önundarfirði og Dýrafirði, en óráðið mun með mokstur á Breiðadals- heiði. Mikil hálka er víða á vegum. Sex vöruflutningabflar eru tepptir í Austur-Barða- strandasýslu vegna snjóa. Að sögn vegaeftirlitsmanna hjá Vegagerðinni, var mok- að í Önundarfirði og Dýrafirði i dag, og eins var vegurinn yfir Gemlufallsheiði mokaður. Óráðið er með mokstur á veg- mum yfir Breiðadalsheiði og Hrafnseyrarheiði, Kleifarheiði og vegurinn fyrir Hálfdáu var slarkfær stórurr. bílum í dag. í dag var verið að athuga með mokstur vtfir Þimgmannaheiði. í Austur-Barðastrandarsýslu var nokkur ófærð í dag, og var verið að moka veginn í sunn- Framhald á bls. 14 Á skautum. . (Timamynd — Gunnar). TOLUR UM TAP A RAF0RKUS0LU TIL ÍSALS, SKV. ÁLITIHARSA Upphafleg kostnaðaráætlun bandaríska verkfræðifírmans HARSA á kostn- aði Búrfellsvirkjunar var 25.8 milljónir dollara en var hækkuð 30. júní s.I. í 32.6 milljónir dollara skv. endurmati HARSA LL-Reykjavík, mánudag. f dag var þingsályktunartillaga Magnúsar Kjartanssonar og Þór- arins Þórarinssonar um rannsókn arnetnd vegna Búrfellsvirkjunar til umræðu í neðri deild Alþingis. Attnst þar við þeir Magnús Kjartansson, sem hélt fast við það sem hann hefur áður sagt um þetta mál, að íslendingar greiði með raforku til álversins og Ing- ólfur Jónsson, sem hélt fram hinu gagnstæða. Ekki varð umræðunni iokið svo að ekki kom fram vilji þiugheims í máli þessu. Magnús Kjartansson hóf umræð una og sagði, að árleg meðgjöf með raforkunni yrði 100 millj. kr. á ári en síðan yrði hún 45 millj. kr. Sagðist hann hafa haldið þessu Iram i útvarpsumræðunum og héldi fast við fyrri málflutning. Minntist hann á það, að ráðlherra hefði kvatt sér hljóðs skömmu eft ir útvarpsumræðurnar til þess að leiðrétta það sem hann hefði talið rangt með farið hjá sér, en við urkennt við þær umræður, sem þá urðu, að hann hefði hvorki les ið ræðu sína né gréin sína um már.ð Magnús kvað blöðitr hafa haft mörg orð um þetta mál, stjórnar blöðin hefðu gagnrvnt hann fyrir ábyrgðarleysi og dylgjað um að hann nefði fengið upplýsingar þær, sem hann byggði á með njósna starfaemi. Skýrði Magnús svo frá, að hann byggði upplýsingar sínar á skýrslu verkfræðifirmans HaRSA. sem er Bandarískt og trúnaðaraðili Landsvirkjunarinnar sjálfrar Kvað hann skýrslu þessa gefna út í júlí, og næði hún fram til 30.8 1969. SanvKvæmt skýrslunni hefði upp nafle^ kostnaðaráætlun verið 25.854.000 en 30.6 hefði hann ver ið metinn 32.572.000 dollara. Ekki væri í þessari skýrslu tek ið tillit til vatnsréttinda, vaxta. toila, skatta , og gengistaps. Á íslenzku kostnaðarverði væri ekki reiknað með gengistapi, en verk ið hefði verið unnið á þreföldu gengi Bandaríkjadals: kr. 43, kr. 57 og kr. 88. Gengistap sagði Magnús hafa orð ið 290 milljónir kr. í allt. Á þennan hátt fengist raforku verðið- kr. 45 aurar á kwst., en álverið greiddi aðeins 22 aura. Ýmislegt kvað Magnús enn ó- talið svo sem deilu verktaka við Landsvirkjun, en sú deila snerist um hvorki meira né minna en 7—800 millj. kr. Kvað hann skýrslu, sem Jóhann FramhaM á bls. 14. SIGURDUR FRÁ VIGUR SENDIHERRA í DANMÖRKU EKH-Sfokkhólmi, mánud. Samkvæmt góðum heim- ildum frá Kaupmannahöfn verður Sigurður Bjarnason ritstjóri og formaður NorS urlandaráðs skipaður ambassador íslands í Dan- mörku frá og með 1. janú- ar 1970, en þá lætur Gunn- ar Thoroddsen eins og kunnugt er af störfum ambassadors þar, og tekur v!ð embætti dómara við Hæstarétt. ‘ Rúmir tveir mánuðir eru nú liðnir síðan Árni Tryggvason amibassador í Stokkhólmi var Quttur um set til Bonn, og enn hefur ekki verið skipað í embætti sendiherra íslands í Svfþjóð. Hér í Stokkhólmi velta menn því fyrir sér, hver skýrinjg kunni að vera á þess- Framhald á bls. 14 Ovíst hvað verður gert við Minichiello NTB-Róm, mánudag. ítalskur sakadómari yfir- heyrði f dag, flugvélarræningj ann Rapliael Minichiello, til að ganga úr skugga um, hvort hann þyrfti geðrannsóknar með. Ræninginn, sem er ■ tvítugur Ameríkani af ítölskum uppruna og setti. sem kunnugt er heims met í flugvélarránum fyrir helg ina fékk heimsókn dómarans í fangelsið. Verði Minichiello framseldur tii Bandaríkjanna, á hann yfir höfði sér dauðadóm, en verði mál hans tekið fyrir á Ítalíu, er hámarksrefsing 34 ára fang elsi. Dómarinn, Massimo Carli, sagði eftir að hann talaði við Mimchiello, að hann hefði ver ið rólegur, meðan á yfirheyrzl utini stóð. Flestar spurningarn ar voru um hegðun hans í flug vélinni og flóttann á eftir, sem enáaði í kirkju sunnan við Róm þar sem ræninginn var hand tekinn á nærfötunum einum saœam. Yfirheyrzlan stóð í tvo tíma. »a þegar henni var lokið, bað Minichiellu að fá að tala við lþ-nnvnVin.1/1 A kln 1/1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.