Vísir - 01.08.1981, Blaðsíða 17

Vísir - 01.08.1981, Blaðsíða 17
. Laugardagur 1. ágúst 1981 17 VISIR Ert þú í hringnum? Þá ertu 200 krónum efnaðri Ert þaö kannski þú? Myndin var tekin á Hlemmi á mánudaginn var, nánar tiltekið kl. hálfsjö um kvöldið. Ef það ert þú sem ert í hringnum, hikaðu ekki við að koma við á rit- stjórn Visis, Síðumúla 14 í Reykjavik, því þú átt kr. 200.- hjá okkur. L.0KRÍ5I VRRlvJ- iWg-uR.- — l'lF * ! f ■V ix íUD El-D- nflu- fluxnbr MRTuK NiRPILL VloHRiT Segir ekki til sín Herramaðurinn, sem var í hringnum á laugar- daginn var hefur enn ekki gefið sig fram. Við minn- um aftur á að hann á þó alltaf kr. 200 hjá okkur og myndi nú einhver ekki láta svo mikið happ úr hendi sleppa. I I I I I I I I I i I I I I I I I I I I I I J I n^7 ‘t. SULU HyNNi JL SRFMfl LEiÐuR. MEVbLH bNÓ’b EVDD VIÐ- VéRurJ 6LLÍÍ.FIR FLJðTl TOLU^ $ T'iNF) STERKVt VOMOI EiWi íKEliH -5 SKtL HO-fEÖ - IST nvLswfi $ FS,'li)lHD| fuwduR WlflKKI UNDfiN- rifiLD hTrd I ÞRótT FLOI Stærsta og fjölbreyttasta krossgátublað landsins á næsta blaðsölustað Sími 28028 HEWDfl TOM s'rR 'okuWh uR _Egiti----HoHDVulJ KfluP hrukkuH. R'OTf) fcVfilK- u-R STÚlKR SeitR TlatiO TVNnuA ■UTRkJ (Jftfrl' LECrT VtlKVl TlTlLL VEWlU- LEUPl HEPPNI ilmrr NiouR- LTfHjfliJ VE&uft, HRnIkI ’ORÍTT- níT FVRsTlR HLloPfl SEFfl EYÐfl VM0\ FERSH TRE& &Ruvjfl &RG-W- LEUfl 1. Margeftirlýstur banka- ræningi brá fyrir sig sak- leysislegu íslensku vega- bréfi, þegar grískir laganna verðir hirtu hann í síðustu viku. Hvurnig skyldi nú bréfið hafa komist í hendur hans? 2. Áfram um vegabréf. islendingi nokkrum var neitað um inngöngu inn í land allsnægtanna, Bandaríkin, fyrir skömmu. Hver var þessi maður og hvað hafði hann til saka unnið. 3. f fyrirsögn á forsíðu Vísis á mánudaginn kem- ur fram að nú treysti Rússar sé ekki til að kaupa meira af gaffal- bitum af okkur. Ástæðan er a. Almennar maga- truflanir af ónefndum orsökum, b. Þeir eru orðnir blankir, c. Of hátt verð. 5. Allir vita að gróður- húsamenning mikil rikir hér á landi, en þó ráku margir upp stór augu við að lesa í fyrirsögn: „island bananalýðveldi". Við hvað var eiginlega átt? 5. Teitur undir lögreglu- vernd stóð á íþrótta- síðunni á mánudag. Þar var á ferðinni Teitur nokkur Þórðarson, ein- hverntíma kenndur við Skagann, en er nú orðinn atvinnumaður í knatt- spyrnu í Frakklandi. Fyr- ir hverju þurfti að verja strákinn? a. Ásókn frönsku stelpnanna b. íslenska landsliðsein- v a I d i n u m c . Kolvitlausum áhorfend- um á Korsíku. 6. Brúðkaup aldarinnar fór fram í vikunni. Hverjir gengu þar i eina sæng? a. Karl Bretaprins og lafði Díana Spencer, b. Gréta og Þorieifur. 7. Marga rak í rogastans við fréttir um fyr- irhugaða samvinnu Eimskips og Hafskips, því að flesta dómi var álitið að þar á milli réði samkeppni, en ekki samvinna rikjum. Hvaða mál gat leitt risana tvo undir einn hatt? 8. Iscargo hefur enn aukið umsvif sín við útflutning íslendinga. Nú bjóða þeir sólarferðir í gegnum Holland á „spottpris". Hvert skal förinni heitið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.