Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir Sunnudagsblaš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Vķsir


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir Sunnudagsblaš

						1037
Sunnudaginn  10. janúar
2. blaö
Vág'biii&a.diix* Þjódirexja. á, sjó.
Um miðjan desember síðastl.
birtuÞjóðverjar nýjustu skýrsl-
ur um herflota sinn i hinni svo
kölluðu „Flotahandbók", sem
að miklu leyti er gefin út í sam-
vinnu við þýska flotamála-
ráðuneytið. Með skýrslum þess-
um er fengin viíneskja um.
styrkleika bins þýska herflota
og ennfremur um smíði
nýrra skipa.
Vígbúnaður Þjóðverja á
sjó er bundinn við samning
þann, sem Þjóðverjar gerðu vi'o
Breta i júnímánuði 1935. Sam-
kvæmt samningi þessum má
þýski herflotinn aldrei verða
sterkari en 35% af hinum
enska. Þegar samningurinn var
gerður, nam herskipastóll
Breta samtals 1.200.000 smá-
lesta.
Þýski herflotinn var þá ekki
nema 75.000 smál., en hefði þó
samkvæmt samningnum, mátt
vera 420.000 smál. Um sumarið
1935 áttu Þjóðverjar 3 beiíi-
skip, hvert 10.000 smál., („Graf
Spee",   „Admiral   Scheer"   og
„Deutschland"), 6 minni beiti-
skip 6000 smál. hvert (eins og
„Leipzig", sem kom hingað til
Reykjavíkur sumarið 1934), 12
tundurbáta og nokkur aðstoð-
arskip.
Að samningnum loknum,
fyrirskipaði þýska stjórnin
smíði tveggja orustuskipa,
sem hvert um sig átti að vera
26.000 smál. Þessum skipum
var hleypt af stokkunum síð-
astl. haust, „Scharnhorst" 3. okl.
og „Gneisenau" 8. des. síðastl.
Ennfremur var þá byrjað að
smíða 16 tundurspilla (hver
1625 smál) og 28 kafbáta (frá
200 upp í 700 smál.). Bygging-
aráætlun ársins 1935 gerði því
ráð fyrir 48 skipum með sam-
tals 107.400 smál.
Á'árinu 1936 var hafin smíði
17 skipa, samt. 78.000 smál.
Meðal þeirra skipa, sem nú er
verið að smíða, er 35.000 smál.
orustuskip, 19.000 smál. flug-
vélastöðvarskip, 10.000 smál.
beitiskip, 6 tundurspillar og 8
kafbátar.
BEITISKIPINU   „GNEISENAU" HLEYPT AF STOKKUNUM.
8. des. síðastl. var beitiskipinu „Gneisenau" hleypt af stokk-
unum í Kiel og skírði frú Maerker, ekkja skipherrans á gamla
„Gneisenau", sem féll i sjóorustu við Falklandseyjar, hið nýja
skip.
HITLER HEILSAR EFTIRLIEANDI SKIPVERJUM AF GAMLA
„GNEISENAU".
Þegar öll skip byggingará-
ætlananna frá 1935 og 1936 eru
fullgerð, mun þýski herflotinn
nema 86 skipum, með samtals
260.000 smál., eða.160.000 smál.
minna, en hinn ensk-þýski
samningur leyfir. Samkvæmt
nýjustu byggingaráætlunum
þýsku stjórnarinnar, á aðsmíða
þessar 160.000 smál. á næstu 6
árum. Kafbátaflotinn verður þá
stærri en hinn herflotinn,
nefnilega 45% af enska kaf-
bátaflotanum, eins og einnig er
gert ráð fyrir í sayningnum.
Þegar tekið er tillit til þess
að ráðstjórnarríkin hafa auk-
ið herskipastól sinn í mjög rík-
um mæli hin síðari ár, verður
enn skiljanlegra, af hverju
Þjóðverjar gera ajt, til þess að
auka herskipaflota sinn sem
óðast upp í það, sem flota-
samningurinn leyfir, vegna
þess að hagsmunir Þjóðverja
og kommúnista geta rekist á,
ekki aðeins við strendur Spán-
ar, eins og þessa dagana, held-
ur einnig, og miklu frekar, i
Eystrasalti.
H. Þ.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8