Vísir Sunnudagsblað - 01.05.1938, Blaðsíða 1

Vísir Sunnudagsblað - 01.05.1938, Blaðsíða 1
Enda þótt eg liafi oft ferðast um Þýskaland og sé því allvel knnnugur, lék mér mikil for- vitni á að sjá hvaða breytingum eg mundi fyrst veita atliygli, frá því eg var þar í all-langri heim- sókn árið 1932. Eg sá einkenn- isklædda menn hvarvetna, mikla rækt lagða við lireinlæti og góða reglu á öllu. En þetta var eins og það áður var. Eg sá mergð pilta í bláum sldða- fötum — það var deild „Hitlers- æskunnar“. — Þarna bar nýtt fyrir augun: Æskulýð liins nýja Þýskalands við iþróttaiðk- anir. Eg sá — gegnum glugg- ann á járnbrautarlestinni — pilta og stúlkur á skíðum, hópa af skíðafólki hingað og þangað. I Dresden sá eg stórliópa af pilt- um og stúlkum, sem setiuðu í slíka leiðangra. Vissulega var iþróttaáhugi mikill í Þýskalaiidi áður en Hitler komst til valda en samt er nú alt breytt í þess- um efnum sem öðrum. Það er eins og að sjá „nýtt andlit“. — Með þessu á eg við, að það sé kominn annar svipur á þýsku þj óðina. Efri-varar-skeggin, isem tíðkuðust áður en nazistar komust til valda, sjást livergi. Karlar ganga flestir alrakaðir, eða þeir hafa „Hitlers-skegg“. Yfirleitt eru menn hraustlegri, hressilegri. Konurnar eru hraustlegri, ánægðari á svip,het- ur klæddar og þær nota vand- aðri skófatnað en áður. (Þess má hér geta, þótt menn ætli hið gagnstæða í Englandi, að engir menn í ábyrgðarmiklum stöðum i Þýskalandi hafa unnið gegn j)ví, að konur legði stund á andlitsfegrun, innan hóflegra takmarka. Eg kom í gildaskála þann i Berlin, sem hálfbróðir Hitlers starfrækir. Þar var ljóm- andi lagleg frammistöðustúlka, „púðruð“, með ljósrauðar negl- Evróþa í dag: nmmimmi iimmiimm | Eftir F. YEATS-BROWN majór | E (höfund bókarinnar ,,Bengal-Lancher“). SE mimimiimiiimimiiiiimmiimimiiimiiimmmmiiiiiiiiiimimmiiimimm ur og „permanent“-hylgjur í hárinu.) í Dresden fór eg að skoða „Sistine“ Rafaels. Eg var einn, er eg virti það fyrir mér. Því er aðdáanlega fyrir komið. Eg gat að eins verið j)arna nokkur- ar minútur, en stundin verður mér ógleymanleg. Er j)aðan kom, fór eg að snúa mér að því, sem eg liafði mik- inn áliuga fyrir að kynna mér dálítið, og j)að var „Rudolf Hess sjúkrahúsið“. Að eins í Þýska- landi nútímans hefir reynst auðið að kveða niður mótbárur læknastéttarinnar gegn j>eim að- ferðum, sem j>arna eru iðkaðar, að hjálpa súklingunum til þess að sigrast sjálfir á meinsemd- um sínum, gera j>á heilbrigða með öðrum hætti en læknar yf- irleitt hafa fylgt. Rúdolf Hess hafði sjálfur persónuleg kynni af þessum aðferðum, en iðkun þeirra er mjög í anda hinna nazistisku lífsskoðana. Hitler er grasæta og bindindismaður og hefir einnig áhuga fyrir „nátt- úrulækningum“ og j>að er vafa- laust l>ess vegna, sem hann hef- ir heitið vernd sinni sjúkrahúsi, j>ar sem samtenging nýrra og gamalla hugmynda í lækninga- fræði er reynd. Viðurkent er, að j>essar lækn- ingaaðferðir, sem hér er um að ræða, voru iðkaðar jafnvel fyr- ir daga Hippokralesar, en j>ær eru nýjar að j>vi leyti, að lækna- stéttin í Þýskalandi hefir yfir- leitt vanrækt þær (eins og læknastéttin í öðrum löndum), með þeim afleiðingum m. a., að svo er komið í Berlín, að helmingur sjúlcra manna leitaði til skottulækna, og svipað mun hafa verið nppi á teningnum annarsstaðar. Yfirmaður Rudolf Hess sjúkrahússins er lieimsfrægur læknir, dr. Grote. Aðstoðarmað- ur hans er dr. Brauchle, og er hin besta samvinna milli HÁTlÐAHÖLD NAZISTA. —- EINKENNISBÚNINGAR OG BLAKTANDI FÁNAR.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.