Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Nżja dagblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Nżja dagblašiš

						NYJA DAGBIAÐIÐ

2. ár.

Reykjavík, miðvikudaginn 19. sept. 1934.

221. blað

Inntaka Sovét-Rússlands í Þjóðabandalagið

HjáhúsiLenins

London. FÚ.

Vernon Bartlett, enskur

hlaðamaður, sem er einn hinna

mörgu blaðamanna, sem við-

staddur er fundi Þjóðabanda-

lagsins í Genf, talaði í gær úr

simaklefa í samkomuhúsi

Þjóðabandalagsins, og var

rœðu bans útvarpað í brezka

útVarpið. Úr símaklefanum sá

hann og heyrði allt það sem

var að gerast, er Sovét-Rúss-

land var tekið inn í Þjóða-

bandalagið. Skýrði hann frá

þessu jaínharðan, en bess á

milli var útvarpað því sem

í'ram fór í sjálfum samkomu-

salnum, svo hlustendum1 gafst

kostur á að heyra ræður þær,

sem fluttar voru, og viðtökur

þær, sem þær fengu. M. a.

mælti Vernon Bartlett á þessa

leið: „1 dag eru 160 nnlj.

manna að koma fram úr þeirri

einangrun, sem þær hafa lifað

í í 17 ár, til þess að gera

hina miklu tilraun um það,

hvort auðskipulagsríki og

kommúnistiskt ríki geta starf-

að saman og unnið hlið við

hlið að stjörnmálum heimsins.

Árum saman hefi ég ekki séð

annan eins fjölda", sagði Ver-

non Bartlett ennfremur, „eins

og nú er saman kominn úti

fyrir þessu húsi, og það er

gaman að miimast á það, að

þessi staður er aðeins 3—400

metra frá húsinu þar sem1 Len-

in bjó einu sinni, og beint á

móti þessu samkomuhúsi, hinu

megin við götuna, er gildaskál-

inn, þar sem Lenin var vanur

að hitta vini sína, til þess að

ræða um og undirbúa bylting-

una, sem hefir haft svo miklar

afleiðingar fyrir þjóð hans, og

sem m. a. hefir haldið henni í

17 ár utan vébanda Þjóða-

bandalagsins.

Hér í Sviss hefir verið mik-

il æsing í mönnum) út af inn-

töku Rússlands í Þjóðabanda-

lagið. Orðrómur hefir jafnvel

gengið um það, að stjórn

Svisslands mundi leggja fram

fyrirvara ályktun og áskilja

sér rétt til þess að ganga úr

Þjóðabandalaginu, vegna þess

að Sovét-Rússland hefði verið

tekið í það".

Áskorun til

Bandaríkjanna

Síðdegis í gær heimsótti

Sandler,     utanríkisráðherra

Svía, sem þetta árið er forseti

Þjóðabandalagsfundanna, for-

maim nefndar þeirrar, er und-

irbúið hefir upptöku Rúss-

lands í Þjóðabandalagið. Hélt

forseti nefndarinnar stutta

ræðu, þá er Sandler hafði sett

fundinn, og lét í ljósi bá von,

f ór fram í Geneve í gær og er tal-

in til stærstu heimsviðburða


¥^ ':v-"Íj*

$mz+


"''¦ '¦¦¦'¦':' '¦'¦¦ '"¦:'-':  ¦':":.¦:¦¦¦ ¦; '¦/., '":¦'.¦¦¦¦'¦   ¦¦¦.:.'  ¦ ."

...  • ;  : ¦  ¦ .

i   .                                                                     ¦¦¦   ,

•

*P$KS?'          $&pSiaf£M$*'*   '  i -•  1"  lliiæBSSSHgra&i

ítöll plóðabaudalaoslns í Geneve i Sviss.

að þessi merkilegi viðburður ,

mætti verða til þess, að þær

þjóðir, sem enn væru í vafa

um það, hvort þær ættu að

ganga í Þjóðabandalagið, og

hyggðu jafnvel að snúa sér

öndvert því, tækju allar á-

stæður til nýrrar yfirvegunar,

og ákvæðu síðan að tengjast

þeirri fjölskyldu þjóðanna,

sem Þjóðabandalagið raunveru-

lega er. Hann sagði m. a.:

„Ég leyfi mér að vænta þess,

að hið volduga lýðveldi Banda-

ríkjanna sjái sér bráðlega

fært, að ganga í Þjóðabanda-

lagið, vegna þess að samvinna

Bandaríkjanna varðar svo á-

kaflega miklu fyrir framgang

þeirra mála, sem Þjóðabanda-

lagið berst fyrir".

Þetta er opinberasta áskor-

un, sem hljómað hefir úr

ræðustóli Þjóðabandalagsins til

Bandaríkjanna um það, að ger-

ast meðlimur bandalagsins.

Svisslendingar

mótmæltu

Þegar þessari ræðu var lok-

ið, gerðist áhrifamikill atburð-

ur. Motta, forseti svissnesku

nefndarinnar, tók til máls. Án

þess að gera tilraun til þess

að hrekja rök þau, sem' lægju

til þess hver nauðsyn væri á

samvinnu Sovét-Rússlands um

málefni     Þjóðabandalagsins,

lýsti Motta yfir því, að Sviss

mundi halda áfram andstöðu

sinni gegn því, að Rússland

væri tekið í Þjóðabandalagið,

og halda fast við ástæður þær,

sem þessari andúð væru vald-

andi.  Eftir  að Motta hafði

lokið máli sínu varð vart við

lítilsháttar lófaklapp í salnum.

Þrumuræða

De Valera

Þá skeði það, öllum á óvart

að De Valera rauk upp úr sæti

sínu og gekk í ræðustólinn.

Hann talaði í nokkrar minút-

ur og studdi mál Motta. Hann

Lltvtnoff,

mað'uriuu,  scm  hclir  Icitt  Rúss-

land út úr ofstœki „réttlínu" kom-

múnlsmans tfl samstarfs vfB lýð-

rœSfsþ]ó8fr Vosturlanda.

kvaðst mæla í nafni þeirra

600 milj. kristinna manna í

heiminum, sem mÖtsnúnir

væru stjórninni, sem hefði

svift kristna nteðbræður trú-

frelsi sínu, „og ef að kristnir

menn víðsvegar um veröld

missa traustið á Þjóðabanda-

laginu, þá fær það ekki stað-

izt", sagði hann. Því næst

flutti   De  Valera  mælskuL

þrungna áskorun til Rússlands

um að gefa heiminum í heild

viðlíka loforð, nú er það gengi

í Þjóðabandalagið, eins og það

hefði gefið Bandaríkjunum^ er

það hlaut viðurkenmngu

þeirra. En þetta loforð kvað

De Valera hafa verið á þá

leið, að alhr amerískir borgar-

ar, er dveldust innan vébanda

Sovét-Rússlands skyldu hafa

samvizku- og trúarbragðafrelsi.

Ef slíkur réttur yrði veittur

öllum, sem innan vébanda Sov-

ét-Rússlands byggju, mundi

það hafa geysileg áhrif á al-

menningsálitið um víða veröld,

og ávinna Sovét-Rússlandi

virðingu og góðvilja allra

þjóða í heimi. Þegar De Val-

era hafði lokið ræðu sinni,

kváðu við óhemjuleg fagnað-

arlæti, og var, augljóst, að

ræða hins mikla mælskusnill-

ings hafði mjög gripið áheyr-

endur.

Atkvæða-

greiðslan

Þvínæst var gengið til at-

kvæða um inntöku Sovét-

Rússlands og var það einung-

is formsatriði, því að atkvæða-

greiðslan var fyrirfram' kunn,

og í samræmi við undirskriftir

fulltrúanna undir tilboðið til

Sovét-Rússlands. Um þetta at-

riði sagði Vernon Bartlett:

„Dagurinn í dag er einn hinn

merkilegasti í veraldarsögunni.

Ég minnist þess nú þegar

Þýzkaland var tekið í Þjóða-

bandalagið og Briand, þáver-

andi utanríkisráðherra Frakk-

lands, hélt eina snjöllustu

ræðu,  sem  ég  hefi  nokkru

sinni heyrt. Vér héldum það

allir þá, að þetta þýddi það,

að loku væri skotið fyrir ófrið

í framtíðinni. Nú er fjöldi

manna, sem vona á sama hátt,

að þessi atburður tákni upp-

haf raunverulegs Þjóða-banda-

lags".

Rússnesku full-

trúarnir ganga

i salinn

Þegar Vernon Bartlett hafði

sagt þessi orð, var tekið að

útvarpa því, sem var að ger-

ast í salnum. Var þá fonnað-

ur nefndar þeirrar, er rann-

saka skyldi skjöl hinna rúss-

nesku fulltrúa, að lesa upp

nöfn þeirra. Geysilegt lófa-

klapp kvað við, er Litvinoff

og félagar hans gengu inn í

balinn og settust i sæti sín.

Þvínæst stóð forsetinn upp og

mælti á þessa leið:

„Hér með býð ég fulltrúum

Sovét-Rússlands að taka sæti í

þessari samkomu". Mælti

Sandler þvínæst nokkur orð á

þá leið, að þessi atburður

táknaði það, að vilji þjóðanna

til samvimiu hefði sigrazt yfir

ágreiningsmálum og að inntaka

Sovét-Rússlands í Þjóðabanda-

iagið táknaði það, að þenna

dag, að minnsta kosti, hefði

málstaður menningarinnar,

mannúðarinnar og friðarins

borið hærra skjöld en við-

leitni þeirra, semj egna vildu

til ófriðar og sundrungar mteð-

al þjóðanna, og hér væri ekki

um það eitt að ræða, að ein-

stakt ríki hefði bæzt í hóp

Þjóðabandalagsins,      heldur

miklu fremur hitt, að með

þessum atburði hefði meiri

hluti siðmenntaðra þjóða sýnt

það, að hann vildi ekM stofna

menningarverðmætum' heims-

ins í voða fyrir tilefnislítinn

ófrið.

Ræða Litvinofs

Þvínæst tók Litvinoff til

máls. Hann byrjaði ræðu sína

á því, að þakka fyrir það hve

vinsamlega rússnesku sendi-

nefndinni hefði verið tekið af

forseta og þeim, sem saman

voru komnir útifyrir húsinu.

Þá mælti hann nokkur orð til

brezku stjórnarinnar fyrir

þann hlut, sem hún hefði átt

að inntöku Sovét-Rússlands í

Þj'óðabandalagið. — Þvínæst

ræddi hann nokkra stund um

það, sem hann nefndi þróun

samskiftanna milh Þjóðabanda-

lagsins og Sovét-Rússlands,

sem í dag hefði náð hámarki

sínu með því, að Rússland

tæki sæti meðal annara þjóða

bandalagsins.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4