Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Nżja dagblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Nżja dagblašiš

						NYJA DAGBIAÐIÐ

2. ár.

¦H

Reykjavík, miðvikudaginn 26. sept. 1934.

227. blað

Varnir gegn eitur^asi

Myndin er af kjallara, sem á að vera öruggur fyrir eit-

urgasi. Loftinu er dælt niður í hann, og þótt hann sé allur

umluktur hinum banvænu lofttegundun% kemur loftið hreint

gegnum einskonar jarðsíu, er nær úr því eiturefnunum'. —

Á efri myndinni sézt húsbúnaður í jarðhúsinu, en á neðri

fýsibelgurinn, er dælir hreina loftinu inn.

Samnín

um sjálfstæði Austurríki

s

Berlin kL 11,45, 25./U. FÚ.

Barthou kom til Genf í gær,

og hafði meðferðis frá frönsku

stjórninni uppkast að samningi

um sjálfstæði Austurríkis.

Hann átti tal við ítalska full-

trúann Adolfi og Eden inn-

siglisvörð, um málið í gær, og

símaði Adolfi til ítölsku stjórn-

arinnar, og bað um| tillögur

hennar í málinu. Enn hefir

ekkert verið opinberlega til-

kynnt um hverjar þessar tit-

lögur frönsku stjórnarinnar

séu, en sum frönsku blöðin

þykjast þó geta gefið upplýs-

ingar um! málið. Blaðið Petit

Parisien segir, að til þess sé

ætlazt, að Frakkland, Italía,

England og Litla Bandalagið,

gefi út hátíðlega yfirlýsingu

uiri sjálfstæði Austurríkis.

önnur blöð telja að samkomu-

lag um samhinginn míuni verða

örðugleikum bundið, sér í lagi

vegna þess, að ósamlyndi milli

ítalíu og Júgó-Slavíu hafi nú

blossað upp aftur, og ekki sé

sjáanlegt, hvernig þær tvær

þjóðir geti unnið friðsamlega

saman.

Afgahnistan tekið

í Þjóðabandalagið

London kl. 16. 2S./9. FÚ.

Beiðni Afganistaríkis um að

verða tekið upp í Þjóðabanda-

lagið, var tekin fyrir á fundi

Þjóðabandalagsráðsins í dag.

Lítill vafi þykir leika á því,

að beiðnin verði tekin til

greina, og ef svo fer, verður

Afghanistan 59. ríkið, sem

gengur í Þjóðabandalagið.

Sprenging enn

við  Wrexham

London kL 16, 2S./0. FÚ.

1 morgun varð ennþá spreng.

ing í Greshford-námunni við

Wrexham og særðist einn

verkamaður, sem var að verki

í nágrenni námunnar af þeim

völdumi.

Allmiklar fjárhæðir hafa

þegar verið gefnar til aðstand-

tnda námumannanna, sem fór-

ust. Margir af námumönnum

höfðu fengið útborgað áður en

þeir fóru niður, morguninn

sem slysið varð, og' týndist

þannig fé það, sem fjölskyldur

þeirra áttu að lifa af, og hafa

þær ekkert til að lifa á unz

einhver hjálp kemur.

Heimsins stærsta skipi

hleypt af stokkunmu.

London kl. 16. 25-/9. FÚ.

Hinum mikla brezka eim-

dreka Cunard—White Star lín-

unnar, sem nefndur hefir veríð

534 verður hleypt af stokkun-

um á morgun. Athöfninni verð-

ur útvarpað frá Droitwich-

stöðinni á morgun kl. 10,15

eftir íslenzkum tímá.

Snjór í Marokko.

Berlin kL 11,45, 25-/9. FÚ.

I fjallahéruðum í Marokko

hefir fallið mikill snjór undan-

farna daga og þykir þetta ein-

kennilegt veðurfyrirbrigði á

þessum tímla árs, því að sum-

staðar annarsstaðar í landinu

hefir á sama tíma verið 38

stiga hiti á Celcius.

Kvíkmyndahús

brennur

Berlín kl. 11,45, 25-/9. FÚ.

I Hilversum í Hollandi kom

upp eldur í kvikmyndahúsi á

barnasýningu í gær, er verið

var að sýna kaþólska fræðslu-

mynd. Eitt hundrað og áttatíu

börn vorU í húsinu og meidd-

ust 40 þeirra. Presturinn, semí

stjórnaði sýningunni, meiddist

einnig mjög mikið. Kvikmynda-

húsið brann til grunna, þrátt

fyrir slökkvitilraunir bruna-

liðsins.

5 menn teknir af lífi.

Berliu kL 11,45, 25-/9. FÚ.

í gær voru fimhi forsprakk-

ar í samsæri gegn stjórninni

í Guatamala teknir af lífi.

Komst upp um sam'særið fyrir

hálfum mlánuði síðan, og var

ætlun samsærismanna að ráða

forsetann af dögum.

r

á síldarmjölí

Landbúnadarrádherra ttygglr bændum fóðurbœti,

vegna hins rýra beyiengs i snmar.

Landbúnaðarráðherra sendi

út til staðfestingar í gær

bráðabirgðalög um' útflutning

á síldarmgöli og verða þau

sennilega undirrituð í dag.

Efni laganna er það í stuttu

máli, að bannaður er allur út-

flutningur á síldarmjöli nema

með leyfi landbúnaðarráðherra

og varðar brot á lögunum allt

að 10 þús. kr. sektum. Lögin

öðlast þegar gildi.

Ástæðan til þessarar laga-

setningar liggur í augum uppi.

Á Norðurlandi og Austurlandi

hafa í sumar verið einhverjir

þeir mestu óþurkar, sem sög-

ur fara af. Heyfengur bænda

þar er því óvenju rýr, og auk

þess meira og minna skemmd-

ur. Fóðurbætiskaup verða þar

óumflýjanlega miklu nieiri en

verið hafa undanfarin ár.

Síldarmjölsflutningur til út-

landa er einna míestur um

þetta leyti og því ekki hægt að

bíða með þessa lagasetningu,

þangað til Alþingi kæmi sam-

an.

1 tilefni af útgáfu þessara

bráðabirgðalaga sneri Nýja

dagblaðið sér til Páls Zophon-

íassonar ráðunauts, — en

stjórnin hefir falið honuml að

athgua hversu mikD þörf myndi

verða fyrir fóðurbætiskaup, og

fékk hjá honum eftirfarandi

upplýsingar:

1 fyrra voru seld hér innan-

lands milU 400—500 tonn af

síldarmjöli.

Mönnuni var það ljóst strax

í sumar, vegna ðþurkanna, að

þörfin  fyrir  sfldarmjölskaup

myndu verða miklu meiri og

um mánaðamótin seinustu var

búið að panta um 1200 tonn

af síldarmjöli til fóðurnotkun-

ar innanlands.

En margt benti til, að þörf-

in myndi verða miklu meiri og

fól stjórmn mér því, að afla

upplýsinga um það, hvað mikil

þörf myndi vera fyrir meiri

síldarmj ölskaup.

6. sept. skrifaði ég stjórnar-

ráðinu og tjáði því, að enn

mundi áreiðanlega vera þörf

fyrir liðug 200 tonn og senni-

lega mun meira.

Ég hélt samt athugunum

mínum áfram og um miðjan

mánuðinn skrifaði ég því aftur

og skýrði frá því, að ekki

myndi nægja að minna en

300 tonn og sennilega yrði þörf

fyrir allt að 400 tonn.

Stjórnarráðið tók þá að

leita tilboða um kaup á þessu

síldarmjöli, en það síldarmj^l,

sem' nú er til í landinu er allt

fyrirfram selt útlendingum,

nema umi 110 tonn hjá síldar-

verksmiðju rfkisins.

Hjá síldarverksmiðju ríkis-

ins liggja nú fyrir pantanir

um! ca. 160 tonn og hjá niér

um| ca. 250 tonn.

Landbúnaðarráðherra hefir

nú tekið það ráð, að banna all-

an útflutning á síldarmjöli og

kemur það til þingsins kasta,

hvaða frekari aðgerðir. verða

gerðar í málinu og þá meðai

annars, hvort það síldarmjöl,

sem þarf til að fullnægja pöni>

unum verður tekið eignar-

námi.

Kaupfél. Eyfirðinga

hefir nýtt stórhýsi í smíðiun.

Kaupfélag Eyfirðinga hefir

nú í smiíðum' stórhýsi, sem er

ætlað fyrir kjötverzlunina.

Er nú unnið kappsamlega að

því, semj ljúka á fyrst, en það

er kjallari og næsta hæð fyrir

ofan. En alls verður húsið

fjórar hæðir ofan á kjallara,

þegar það er fullgért.

Húsið er smíðað eftir teikn-

ingu frá Kooperativa förbun-

det í Stokkhólmi. Grunnflötur-

inn er um 330 fermetrar óg

kjallari er grafinn 2.60 xrietra

niður fyrir gangstétt. 1 kjall-

aranum varður xnj. a. kartöflu-

geymsla og hitinn þar tempr-

aður. Kæliklefar verða þar og

á næstu hæð, þar sem m. a.

kjötbúðin verður.

Mjög virðist smíðin vönduð

og ramger. Verða bæði vegg-

ir og gólf, — einnig kjallara-

gólf — úr afarsterklegri járn-

bentri steinsteypu og veggir

allir og skilrúm, bitar og burð-

arsúlur úr sama efni. Bílgöng,

fyrir vörubíla, verða inn í

bygginguna að austan, svo að

ferma má þar bfla og afferma

sem skjótast.

Búizt er við að þessar tvær

hæðir verði komnar undir þak

seinni partinn í október, og

fullgengið frá þeim! í febrúar-

lok 1935.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4