Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Nżja dagblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Nżja dagblašiš

						NYJA DAGBIAÐIÐ

2. ár.

Reykjavík, sunnudaginn 30. sept. 1934.

231. blað


Alþíngí

sett á morgun

Þar taka sæti 15 þingmenn, sem ekki

hafa setið á Álþingi fyr

Á morgun verður Alþingi

sett. Það er hið 63. löggjafar-

þing í röðinni, og fjölmennax-a

en áður. Þingmenn eru nú 49

(áður 42). Þar af eiga, 16 sæti

í efri deild og 33 í neðri deild.

'91

v

'¦-'.¦: ¦' v '¦¦ ' ;:.'

Sigfús Jónsson,

aldursforseti Alþingis.  .

Á þessu þingi eiga yæntan-

lega sæti 15 þingmenn, sem

ekki hafa setið á Alþingi fyr:

Bjarni Bjarnason, Emil Jóns-

son, Garðar Þorsteinsson, Gísh'

Guðmundsson, Gunnar Thor-

oddsen, Hermann Jónasson,

Jónas Guðmundsson, Páll Zop-

honiasson, Páll Þorbjarnarson,

Sigf. Jónsson, Sig. Einarsson,

Sigurður Kristjánsson, Stefán

Jóh. Stefánsson, Þorbergur

Þorleifsson og Þorsteinn Briem.

Eru sjö af þeim uppbótarþing-

menn.

Kl.  12,45  koma  þingmenn

saman í Alþingishúsinu og

ganga til dómkirkjunnar. Hefst

þar guðsþjónusta kl. 1. Sr.

Sveinbjörn Högnason prédikar.

Að lokinni messu ganga þing-

menn aftur til Alþ.hússins og

verður þá Alþingi sett í fund-

arsal neðri deildar. Setur for-

sætisráðherra þingið, en síðan

tekur aldursforseti þingsins,

sr. Sigfús Jónsson, við fundar-

stjórn.

Fyrsta verk aldursforseta,

eftir að hann hefir tilnefnt sér

skrifara, er að minnast fyrv.

þingmanna, sem látist hafa

milli þinga, ef einhverjir eru.

Þá fer fram rannsókn á

kjörbréfum þingmanna, og

skiptist þingið í kjördeildir,

meðan sú rannsókn fer fram.

Að lokinni atkvæðagreiðslu,

vinna nýir þingmenn dreng-

skaparhett að stjórnarskránni.

Á fyrsta fundi sameinaðs

þings ber ennfremur að kjósa

forseta sameinaðs þings, skrif-

ara, kjörbréfanefnd, og 16

þingmenn til efri deildar.

Að loknum 1. fundi samein-

aðs þings ganga deildirnar á

fundi. Fer þá fram kosning

deildarforseta og skrifara og

hlutkesti um sætaskipun.

óvíst er, að þessu verði öllu

lokið á morgun. Ljúki því ekki,

verður fundi frestað til næsta

dags.

Á öðrurri fundi deildanna eru

fastanefndir kosnar.

Enn eru allmargir þingmenn

ókomnir til bæjarins, en koma

væntanlega flestir í dag.

Miólkursölunefndin

Samkvæmt 6. gr. bráða-

bírgðalaga um mjólkursöluna

skipar ríkisstjórn sjö manna

nefnd til að hafa á hendi stjórn

mjólkursölumála. Tvo nefndar-

menn skal skipa eftir tilnefn-

ingu Mjólkurbandalags Suður-

lands, einn eftir tilnefningu

Samb. ísl. samvinnufélaga,

einn eftir tilnefningu Alþýðu-

sambandsins,  einn  eftir  til-

nefningu bæjarstjórnar Rvíkur

og tvo skipar landbúnaðarráð-

herra án tilnefningar og ^er

annar þeirra formaður nefnd-

arinnar.  .

Landbúnaðarráðherra skrif-

aði fyrir nokkru þeim stofnun-

um, sem velja eiga menn í

nefndina og óskaði eftir til-

nefningu þeirra.

1 gær hafði  aðeina  borizt

svör frá tveimur þeirra, Sís,

sem tilnefndi Árna Eyland

ráðunaut og Alþýðusamband-

inu, sem tilnefndi Guðmund R.

Oddsson.

Skipaði landbúnaðarráðherra

í gær fjóra menn í nefndina, þá

tvo sem að ofan greinir, Hann-

es Jónsson dýralækni og sr.

Sveinbjörn Högnason, sem

verður formaður nefndarinnar.

Hinir þrír nefndarmennirnir

verða skipaðir, strax og þeir

hafa verið tilnefndir af 'hlut-

aðeigandi stofnunum.

Skólasetningarnar

í Reykjavík

Reykjavíkurskólarnir verða

settir ýmist á morgun eða á

þriðjudaginn.

Háskólinn verður settur á

morgun kl. 10 fyrir hádegi í

neðrideildarsal Alþingis. Enn

er ekki vitað til fullnustu, hvað

margir sækja þangað nám í

vetur, en gert er ráð fyrir, að

aðsóknin verði ekki minni en í

fyrra.

Menntaskólinn var settur 20.

þ. m. og hefir áður verið sagt

frá því hér í blaðinu.

Gagnfræðaskóli Reykjavíkur

verður settur á þriðjudaginn

kl. 4 í kennaraskólahúsinu. Um

140 nemendur sækja skólann í

vetur.

Gagnfræðaskóli Reykvíkinga

var settur 20. þ. m. og kennsla

hófst þar síðastl. fimmtudag.

Nemendatala er þar lík og í

hinum  gagnfræðaskólanum.

Kennaraskólinn verður sett-

ur á þriðj udaginn kl. 2. Gert

er ráð fyrir, að skólann sæki

um 70 nemendur.

Samvinnuskólinn verður sett-

ur á morgun kl. 5 Skólinn er

fullskipaður og mun eitthvað

af unglingum utan af landi

hafa farið í alþýðuskólana,

sökum þess að skólinn gat ekki

veitt þeim viðtöku.

Verzlunarskóhnn     verður

sennilega settur á morgun kl.

3, en þó var það ekki fast-

arráðið, þegar blaðið átti til við

skólastjórann í gær. Til skóla-

stjóra hafa borizt 265 umsókn-

ir og eru þó frátalin bæði

námskeið og framhaldsdeild.

Kvennaskólinn verður settur

á morgun kl. 2. Skólinn verð-

ur fullskipaður.

Iðnskólinn verður settur

annað kvöld kl. 8. 1 skólanum

verða um 200 nemendur.

Vélstjóraskólinn verður sett-

ur á morgun kl. 10 f. h. Útlit

er fyrir, , að nemendaf jöldi

verði svipaður og í fyrra, en

þá sóttu skólann um 40 nem-

endur.

Framih. á 4. síðu.

10 menn bíða bana,

en 21 slasast hættulega

London kl. 16, 2S./9. FÚ.

ógurlegt járbrautarslys varS

nálægt Worrington í Englandi

í gærkvöldi,, þegar árekstur

varð milli hraðlestar og far-

þegalestar. Tíu manns biðu

bana,  og 21  meiddust hættu-

lega, en margir fleiri meiddust

eitthvað. I alla nótt var unnið

að því, að ryðja rústunum

burtu og bjarga hinum særðu.

1 morgun var hægt að halda

uppi einhverri umferð á lín-

unni, en í kvöld hafði komizt á

regluleg umferð aftur.

18

oisoæziunn

bjargað

Einar M. Einarsson  tekur  aftur  við

skipstjórn á Ægi

í dag tekur Einar M. Ein-

arsson aftur -við skipstjórn á

Ægi af Friðrik Ólafssyni. —

Fyrir fáum dögum tók Pálmi

Loftsson aftur við yfirstjóra

landhelgisgæzlunnar og björg-

unarmála.

Ihaldið hefir um tvö undan-

farin  ár  eyðilagt  landhelgis-

sjómanna  bezta  skipinu,  sem

ríkið hefir eignazt.

íhaldið hefir á undanförnum

fttveim árum1 sýnt hversu alger-

lega óhæft það er til að

stjórna vandasömum malum.

Sú raunasaga er löng. Hér

verður ekki drepið á nema að-

aldrættina.

mmmnmis

Einar M. Einarsson.

gæzluna og björgunarstarf-

1 semi þá sem áður var rekin í

sambandi við Skipaútgerð rík-

isins. Nú er því fargi létt af.

Nú byrjar aftur framsýn og

sterk yfirstjórn á björgunar-

og landhelgismálum. Nú fer

hraustasti skipstjórinn, sem

varið hefir landhelgi Islands

aftur að beita í þágu íslenzkra

Undir eins og M. Guðm. var

kominn í stjórnina vorið 1932,

tók hann yfirstjórn gæzlunnar

af Pálma Loftssyni og fékk

valdið í hendur Guðm. Svein-

björnssyni. Um leið borgaði

M. G. G. Sv. 4000 kr. fyrir

þetta aukastarf. Tilgangurinn

sá, að gefa G. Sv. bitann, og

að taka valdið af hinum! á-

hugamikla og æfða sjómanni

og fá það skrifstofulögfræð-

ingi, sem engin skilyrði hafði

til að sinna þessu máli.

Framli. á S. siðu.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4