Nýja dagblaðið - 14.04.1935, Blaðsíða 1

Nýja dagblaðið - 14.04.1935, Blaðsíða 1
NYJA DAGBIAÐIÐ 3. ár. Reykjavík, sunnudaginn 14. apríl 1935. 87. blað Glæsilegur árangur af siarfi norrænna samvinnufélaga Þrátí fyrir viðskipiaörðugleikana og minnk* andi kaupgetu almennings, hafa samvinnufé* lögin á Norðurlöndum aukið viðskipti sín sl. ár Þjóðverjar óttast samvinnu stórveld- anna og gefa upp andstöðuna gegn AusturEvrópu-samníngnum Síðastliðið ár hefir verið örð- ugt fyrir viðskiptalífið í heim- inujm. Tollmúrarnir hafa hald- izt óbreyttir og innilokunar- j stefnunnar hefir gætt meira í j flestum löndum, bæði í orði og j á borði, en verið hefir áður. j Norðurlönd hafi ekki hvað j sizt orðið fyrir barðinu á við- f.kiptaörðugleikunum. Minnk- andi kaupgeta almennings og minnkandi viðskiptavelta er í fám orðum saga kreppuáranna þar sem annarsstaðar. En þrátt fyrír þessa miklu örðugleika hefir samvinnu- hreyfingin aukizt og efízt á Norðurlöndum á kreppuárun- um. Samvinnuhreyíingin hefir sýnt það seinustu árin, ef til vill gminilegar en nokkuru sinni áður, að hún er hið trausta vígi almennings gegn okri og gróðabrallstilraunum' milliliðanna. Hér fer á eftir stutt yfirlit um afkomu samvinnufélaganna á Norðurlöndum á síðastl. ári. Það yfirlit sýnir, að á Norð- urlöndum hefir samvinnufélög- unum vaxið fylgi og viðskipti þeirra aukizt, þrátt fyrir hina gífurlegu viðskiptaörðugleika. Það eru staðreyndir, sem tala 168.0 milj. kr. eða um 16.1 milj. kr. Samvinnufélögin, sem vinna auglýsa, að hann ætlaði ekki að selja kaupfélögunuim nýlendu- vörur. Og eitt iðnfyrirtæki, Eitt af stórhýsum finnsku samvinnufélaganna. að sölu landbúnaðarafurðanna, hafa einnig aukið viðskipti sín. Hefir sala mjólkurbúanna, slát- urhúsanna og eggjasamlagsins aukizt, en sala smjörútflutn- ingsfélaganna minnkað lítils- háttar. Samtals hefir sala þess- ara afurðasölufélaga numið 1.098.9 milj. kr. og er það 19,3 milj. kr. meira en árið áður. Gjaldeyrishömlurnar hafa komið allhart við félögin á ár- :nu og verið viðskiptaaulcningu þeirra illur þrándur í Götu. Ein af verksmiðjum norska sambandsins (N. K. L.), kornmyllan mikla í Sta- vanger. Svendborg Eddikefabriker, hef- ir reynt að auka viðsldpti sín með herópinu: Engin viðskipti við kaupfélögin. Slíkar árásir megna því einn að skipa dönskum samvinnu- mönnum fastar saman. í Svíþjóð. Skýrsla um samanlögð við- skipti félaganna er enn ekki komin, en það er talið áreiðan- iegt, að þar muni um verulega aukningu að ræða. Hinsvegar er orðið kunnugt um afkomu sænska sambands- ins, K. F. á árinu. Viðskipti þess hafa numið 161.8 milj. kr. og er það 12.7 milj. kr. meira en á næsta ári á undan. Sala á vörum, sem K. F. xramleiðir sjálft, nam 41.8 milj. kr. og er það rúmlega Framh. á 4. síðu. London kl. 20,30 12./4. FÚ. Þegar fundinum þeim í dag j iauk í Stresa, hafði viðhorfið breyzt að' miklum mun frá því að fundurinn hófst um morg- uninn, og fóru fulltrúar af fundi mun vonbetri um ái'angur ráðstefnunnar, og um friðar- horfumar í Evrópu, en þeir lxöfðu verið er þeir komu á ráð- stefnuna. Undir lok fundarins tilkynnti Sir John Simon, að þýzka stjórnin hefði tilkynnt séi', að hún væri i’eiðubúin að ganga iið Áustur-Evrópusamningnum, að viðbættum gagnkvæmum ör- yggissamningum við einstök ríki, eftir vild; og að þótt önn- ur ríki geri svipaða samhinga með sér, muni Þýzkaland samt standa við Austur-Evrópusamn- inginn. Þýzka stjórnin lætur einnig í ljósi fúsleik sinn til að ræða þetta mál, ef þess sé æskt. Er því gert ráð fyrir því, að Bretar muni setja sig í sarn- band við þýzku stjórnina mjög bráðlega, og að endanlegar ákvarðanir verði ekki teknar i'yr en Þjóðverjar hafa gert gleggri grein fyrir þessari ákvörðun sinni. Frakkar og ítalir hafa gert uppkast að samningi um að varðveita sjálfstæði Austurrík- is, og verður sá samningur að hkindum ræddur á morgun. Þá er einnig gert ráð fyrir að Bretar og ítalir ræði um loft- varnasamninginn, að því er snertir þessi tvö ríki. London kl. 17 13./4. FÚ. Fregnir þær, sem berast af Stresafundinum frá fréttaritur- um stórblaðanna, eru nokkuð á reiki og er svo að sjá, að þeim sé það ekki ljóst hvað þar sé Stelna Xiloyd Qeorge í átvlnnuleysis- og nýbýlamálunum rnáli samvinnunnar nókkur orð fá gert. betur en f Danmörku hefir sam’anlögð viðskiptavelta kaupfélaganna aukizt úr 247.6 milj. kr. árið 1933 í 273.0 niilj. kr. eða um 25.4 miljónir króna. Viðskipti danska sam- bandsins, F. D. B., hafa aukizt úr 151.9 milj. kr. árið 1933 í Samtök og árásir milliliða- stéttarinnar gegn samvinnu- félögunum hafa mjög harðnað á árinu. Kaupmenn hafa gert tilraunir í þá átt, sem stund- um hafa boríð árangur, að fá heildverzlanir og iðnfyrirtæki til að hætta viðskiptum við fé- lögin. Þannig hefir heildsali í Norður-Jótlandi reynt að hæna til sín kaupmenn með því að London kl. 17 13./4. FÚ. Lloyd George gerði grein fyr- ir hinni nýju ensku viðreisnar- stefnu sinni á þingmálafundi í Glasgow í gærkvöldi. Hann sagðist vera sannfærður um hagnýtt gildi tillagna sinna og sagði, að þeg'ar stjórnin hefði sagt álit sitt um þær, mundi hann birta þær í heild sinni ai- þjóð rnanna til athugunar. Meðal annars gerir hann ráð fyrir því í tillögunum að mil- jónir ekra af landi verði teknar til ábúðar og ræktunar og fengnar í hendur þúsundum at- vinnulausra manna og- telur Lloyd Geoi’ge að fimmfalda nxegi afrakstur landsins, frá því sem nú er. Lloyd George sagði, að nú væri rétti tíminn til þess að hefjast handa í þessum mál- um, þar sem efni væi'i ódýrt, vinnukrafturinn ónotaður og fjármagnið ávöxtunarlaust. eiginlega að gerast eða hvert stefnir. Þó er helzt svo að sjá að því er þeir telja, að árangur fundarins muni verða ýmsir nýir sáttmálar. Frönsku blöðin eru í dag bjartsýnni en þau hafa verið um langt skeið undanfarið. Þau láta mjög vel af því að Bretar skuii styðja það, að Frakkar skjóti til Þjóðabandalagsins kvörtunum sínum yfir her- skyldulögum Þjóðverja. Hins- veg’ai' efast þau mjög um gildi þeirra tilslakana, sem Hitler hefir gei't að því, er snertir Austur-Evrópusáttmálann. Þýzku blöðin tala þó um þetta sem sigur brezkrar utan- ríkismálastefnu og tala um sameiginlegar tilraunir Breta og Þjóðverja til þes að efla friðinn. Þau segja að Þjóðverj- ar þurfi nú ekkert að óttast frá Genf og segja, að Genfar-fund- urinn á mánudaginn kemur muni aðeins verða málamyndar. fundur, nema því að eins að Bretar hverfi frá þeirri stefnu, sem þeir hafa nú tekið. Að minnsta kosti tvö mál voru rædd í Stresa í dag, ákvörðun Ítalíu um það að leggja Abyssiníudeiluna í gerð, og svo Memel-málið. Engin ákvöx'ðun vii'ðist hafa verið tekin urn Memel-málið. Yfirlýsingar Þjóðverja um Austui'-Evrópusáttmálann hafa vakið mikla athygli í Lithauen og gera stjónimálamenn þar sér von um það, að hin nýja afstaða Þjóðverja til málsins geti orðið til þess að styrkja og bæta ástandið milli þessara tveggja þjóða. Súðin fer vestur með skíðamenn Mikill snjór á Isafirði Ákveðið hefir verið að Súðin fari með skíðamenn héðan til ísafjarðar til að taka þar þátt í skíðavikunni. Fer hún héðan á miðvikudagskvöld og kernur aftur annan í páskum. Óvenjulega mikill snjór er nú á ísafirði, svo sjaldan hefir vierið eins mikill um þennan tíma árs. Er skíðafæri þar því hið ákjósanlegasta. Enn geta nokkrir skíðamenn komist með í förina, ef þeir gefa sig fram hjá L. H. Muller kaupmanni fyrir hádegi á morgun.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.