Tíminn Sunnudagsblað - 30.10.1966, Blaðsíða 3

Tíminn Sunnudagsblað - 30.10.1966, Blaðsíða 3
imsrn MhiT- Nýlega bar svo viS, aS maSur einn frá Eylandi í Eystrasalti fór meS hund sinn til Smálands. Þar missti hundurinn af húsbónda sínum. Nokkrum dögum siSar urSu starfsmenn viS Eylandsferjuna í Kalmar þess varir, aS hundur skauzt út á skipiS. Þetta var hundur Eylendingsins. rata langar leiSir á þeim slóSum, þar sem þeir eru ókunnugir. Margir hallast aS því, aS þeir reki sig áfram meS þeffærunum. Hundur, sem stendur úti fyrlr kjötbúS, skynjar ekki einungls kjötlyktina, heldur allra þefja blessaSa blöndu. ■iV.sxWííxi Þeffærin eru hundinum enn mikil- vægari en sjónin. Hundar rekja auS- veldlega slóSir dýra meS þvi aS hnusa niSur í grasiS. En þelr sjá líka, hvar grasiS hefur veriS troSIS. Hundur minnist lyktar á sama hátt og menn kannast viS þaS, sem þeir hafa séS. SvæSi þaS, sem þeffæri hundsins spanna, er tvö hundruS og sextíu sinn- um stærra en þaS, sem þefskyn manns- ins nær til. Hundurinn sér talsvert lakar en vel skyggn maSur, en heyrir miklum mun betur. TaliS er, aS heyrn hunds ins sé sextán sinntV betri en heyrn manns. Eyra hans nemur tóna, sem viS skynjum ekki. FariS var meS Lubba aS heiman, og lagnar leiSir frá heimili hans var honum sleppt. Hann eigraSi um í nálega hálfa klukkustund, en þá hafSi hann líka áttaS sig á «llu. Hann tók á sprett og hljóp rakleitt Þjáflun annars þeirra- fest sér lögregluhunda stefnir meSal aS því aS treysta þefminni GóSur lögregluhundur getur í minni þef af mörgum hlutum og veit, hvers kennir þefinn. skal leita, er hann rn Eigi aS leita afbrolamanns, er hund- urinn látinn þefa af .ötum, sem hann hefur notaS, til dæmis hanzka. Þegar hundurinn hefur glöggvaS sig á lyktinni, getur hann fundiS manninn mitt í mannþröng. Lesmál: Arne Broman Teiknlngar ‘Jharlie Bood T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 915

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.