Tíminn Sunnudagsblað - 30.11.1969, Blaðsíða 9

Tíminn Sunnudagsblað - 30.11.1969, Blaðsíða 9
Elínarey - hálfgleymt mannfélag í úthafinu Miðja vegu milli megimlands Af- iríku og Suður-Ameríku er Elínar- ey. Þar steig einræðisiherrann Napóleon á land í októbermánuði árið 1815, útlagi og bandingi á valdi óvina sinna, fjörutíu og sex ára gamall. Þar lifði hann síðan í hálft sjötta ár og hafði hirðmenn, hesta, bækur og minnimgiar frá horfnum frægðartíma sér til d'ægrastyttingar. Þrjátíu og níu þjónar vöiktu yfir þörf'um níu ful'l- orðinna manna og fjögurra barna, svo að dável ætti að hafa verið um þetta fólk séð. Lífið þarna úti í reginhafi hefði átt að geta verið friðsælt. í reynd- inni var það þó ekki sórlega fag- urt manniíf, sem unkringdi Napó- ieon þessi útlegðarár. Það ein- kenndist mikLu fremiur af tog- streitu, hatri og svikráðum. En r í I\1 1 N N — SUNNUDAGSBLAÐ fyrr en varði var sagan úti. Napó- leon dó í miaímánuði 1821 og var grafinn með viðhöfn: Skraut- búningar, fánar, herganga, fall- byssuSkot. Og svo höfðu leiðir gest ir sig á brott og aftur gerðist hljótt um Elínarey. Stríði Napóleons mikla við sjálfs sín vilja var lok- ið: Þar með f'ullkomnaður skapa- dómur „heimskuþótta, er frá sér hjálpráð flæmir, feigðard'rambs, er sjálft til hels sig dæmir“. Andlátsár Napóleons voru á eynni um átta þúsund menn, og þar voru tvö þúsund og tvö hundr- uð hermenn, tvö þúsund mans- rnenn og fimm hundruð Kínverj- ar. Nú eru íbúar eyjarinnar seim næst fimm þúsund. Elínarey er gamalt eldjfjall, sorf- ið, veðrað og sundurgrafið. Megin- hlutinn er hálendi ofar klettum og skriðurunnum hlíðum, en gegn um þetta hálemdi skerast örmjóir dalir. Flatarmálið er 122 ferkíló- metrar. Fram til 1502 var Elínar- ey ósnortið land, vaxið upphafleg- um, náttúrlegum gróðri, en eftir ráðsmennsku manna í rúmlega hálfa fimmtu öld eru tveir þriðju hennar örfoka land — án vatns og gróðurs. Þessu hefur maðurinn á- orkað með óskynsamlegu hátterni sínu — og fylgifé hans: Geitin, hvítmaurinn, svhúð og rottan. Á þeim hluta eyjarinnar, þar sem jarðvegur hefur haldizt, er gróska aftur á móti mikil. Þar vex sedrusviður, granir og banibus- kjarr, svo að eittbvað sé nefnt. Veðráttan er einstaklega hagstæð, aldrei of heitt og aldrei of kalt, og um eyna leika mildir hafvind- ar, sem bera með sér regnskúrir. Loftvog fellur aldrei til mima á þesisum slóðum. Saga eyjarskeggja er mörgum þáttum slungin, stundum rismikií, en oft blóði drifin og næsta ófög- ur. Portúgalar fundu eyna, þegar mest kvað að siglingum þeina og fyrst í stað var fundinum hald- ið leyndum eins og þá var siður stórveldanna. Af tilviljun einni varð eniski sægarpurinn Tómas Cavendish hennar var áttatíu og sex árum seinna — árið 1588. Þá hófst togstreita um yfirráðin. Portú galar, Spánverj'ar, Englendingar og Hollendinigar áttu í stöðugum erj- um út af eynni, og ásakanirnar og afsakanirnar gengu á víxi. Aliir þóttust sjálfir hafa hrsinan skjöid og hinn bezta málstað eins og er,n er títt í heiminum, þegar voldug ríki eru að ota sínum tota og troða skóinn nifi’jr r..‘ '■'ð'um Þuð Þeir sem senda Sunnu dagsblaðinu efni til birtingar, eru vinsam- lega beðnir að vanda til handrita eftir föng- um oa helzt að láta vél- rita þau, ef kostur er. Ekki má |jó vélrita þéttar en í aðra hverja línu. 969

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.