Íslendingaþættir Tímans - 11.04.1981, Blaðsíða 3

Íslendingaþættir Tímans - 11.04.1981, Blaðsíða 3
Gestur Sveinsson Fæddur 3. október 1920. Dáinn 29. desember 1980. Idag verður til moldar borinn frá Hafn- arfjarðarkirkju Gestur Z. Sveinsson. Gestur var fæddur 3. okt. 1920 að Stóra- Galtardal á Fellsströnd, Dalasýslu. For- eldrar hans voru hjónin Sveinn Hall- grimsson, siðast bóndi á Sveinsstööum i Klofningshreppi (f. 17/9 1896, d. 26/11 1936) og Salóme Kristjánsdóttir frá Breiðabólsstaö á Fellsströnd (f. 10/3 1891, d- 29/7 1973). Gestur var þriðja barn for- eldra sinna, en þau hjónin eignuðust 10 börn. bau eru: Ingunn, gift Valtý Guðmundssyni, tré-- smiöameistara, Stykkishólmi, Ftiögeir, kennari, kvæntur Sigrlði Magniisdóttur, en hann andaðist 22. mai 1952. Gestur ^óphonías, iðnverkamaöur, sem nii er ^vaddur, kvæntur Guðrúnu Valdimars- ^óttur. Sigurjón, iðnverkamaður, Hafnar- firði, kvæntur önnu Benediktsdóttur. Kristinn, byggingameistari, Reykjavik, ^væntur Margréti Jörundsdóttur. Jófrið- Ur Halldóra, Reykjavik, gift Birni Bald- Urssyni, skrifstofumanni. Clöf bórunn, ^eykjavik, gift Haraldi Lýössyni, kaup- juanni. Baldur, húsasmiður, Reykjavik, svaentur Guðnýju Pálsdóttur. Steinar, ^erkamaður, borlákshöfn. Hann var ^væntur Mariu E. Jónsdóttur. Kristján, ^regða þau búi vegna bilandi heilsu og •Jytja til Húsavikur. bar gerðist Axel 'ljótlega starfsmaður K.b. og vann þvi félagi dyggilega til dauðadags. Ekki var það Axel sársaukalaust að ytja frá bernskustöðvunum en flest surnur heimsóttu þau Gunna og Axel vin- Jóe fýrir austan og má segja að þar hafi eefur þeirra verið. Liklega hefur Axel erið eitthvað svipað innanbrjósts og °ni Helgasyni er hann lýsir tilfinningum num til bernskuhaganna i kvæðinu A nuðsgili en þar segir: Enn ég um Fellafóann geng, jjnn eins og titring i gömlum strent, gann grunar hjá grassins rót eanialt spor eftir litinn fót. ^ Nu er Axe] ajjyj. Minningin um góðan q eng sem,,lifði vel’ en björt. Ég vil senda kv ^ræn*!U fninn' d Húsavik samúðar- -.e,jur> einnig Unni á Akureyri og fjöl- ^idu hennar. Magnús Aðalbjörnsson ls,endingaþaittir húsgagnasmiður, Garðabæ, kvæntur Hrefnu Ingólfsdóttur. GesturZophanias barnafn sonar Magn- úsar Friðrikssonar á Staðarfelli, en þessi sonur Magnúsar fórst á unga aldri i' ofsa- veöri er gekk um innanverðan Hvamms- fjörð 2. október 1920. Hlutaðist Magnús til um þaö, að Gestur fór i fóstur til hjónanna Kjartans ólafssonar og Málfriöar P. Kristjánsdóttur, sem þá bjuggu i Stóru Tungu. bar var Gestur og siöar i Stóra Galtardal frá 1927, er þau hjónin fluttust búferlum þangaö. bar bjuggu þau ásamt fóstursyni sinum mest allan sinn búskap. Kjartan andaðist áriö 1963. Hafði hann verið siðustu æviár sin hjá Gesti og fjöl- skyldu hans, sem þá bjuggu aö Grund á Fellsströnd. Eins og að framan má sjá, ólst Gestur ekki upp meö foreldrum sin- um og systkinum, en tengsl hans viö for- eldrahús voru samt ætiö mjög náin. Sam- staða systkinanna var einstök. Vinátta og hlýja einkenndi samneyti þeirra. Var föst venja þeirra systkina i seinni tiö aö koma saman árlega til vinafundar og fagnaöár um miðsvetrarleytiö. Stóð til aö systkinin og makar þeirra kæmu saman á heimili þeirra Gests og Guðrúnar i Hafnarfirði nú i janúar. Eneigi fer ætiösvo sem ætlaö er. Ariö 1944 kvæntist Gestur Guðrúnu Valdimarsdóttur frá Guðnabakka i Staf- holtstungum, dugmikilli konu, glaðlyndri og sterkri i hverri raun. bau kynntust er hann var vetrarmaður á Staðarfelli, en hún nemandi i Staðarfellsskóla. Hafði Gestur þá fest kaup á jöröinni Litla Galt- ardal, sem um þetta leyti fór I eyði, en ekki settust þau þar aö, heldur bjuggu í Stóra Galtardal frá vetri 1944 til hausts 1946, er þau fluttust til Reykjavikur. Gerðist Gestur lögregluþjónn i Reykjavik og stundaöi það starf tÚ ársins 1953. Hóf hann þá að reisa nýbili i landi Litla Galtardals á Fellsströnd, þvi ekki festi hannyndii'Reykjavi"k. Nefndihann nýbil- ið Grund. Byggði hann það upp af litlum efnum, enda átti hann fyrir stórum bamahópi að sjá. Búskaparskilyrði voru erfið, einkum til ræktunar. Bjuggu þau hjónin ogbörn þeirra aö Grund til ársins 1966. er þau fluttust að Straumi við Hafnarfjörð. barstarfaði hann um skeið, en árið 1969 fluttust þau til Hafnarfjarðar og hafa búið þar siöan. 1 Hafnarfiröi starfaðiGestursem verkamaöur við ýmis störf. Var hann þó lengst af starfsmaöur hjá Ráfha, en geröist fyrir skömmu gangavörður I Viðistaðaskóla. Um nokkurra ára skeið haföi hann kennt vanheilsu, en ekki varð ljóstfyrr en I nóvember á nýliðhu ári hversu alvarleg- an sjúkdóm hann átti við að etja. Var fyrirhugað að hann færi til Bandarikjanna tiluppskurðar þann 10. janúar nk. Honum entist þó ekki aldur til þeirrar farar, þvf að hann andaðist þann 29. desember sl. eins og að framan segir. Var hann á leið aöhesthúsi slnu er hann hné niöur og var örendur. bau hjón, Gestur og Guörún, eignuöust átta börn og eru sjöá lifi. baueru: Svavar, f. 26/6 1944, ráðherra. Maki: Jóni'na Benediktsdóttir. bau eiga þrjú börn. Sveinn Kjartan, f. 25/7 1945, bóndi að Staöarfelli á Fellsströnd. Maki: bóra Stella Guðjónsdóttir. Eiga þau þrjú fósturböm. Helga Margrét, fþ 29/10 1949, starfs- maður á Vífilsstöðum og býr I Hafnar- firöi. Maki: Hilmar Kristinsson. Eiga þau þrjú börn. Málfriður: f. 19/1 1953, húsfreyja á Akri I Hvolhreppi I Rangárvallasýslu. Maki: Karl Heiðarsson. bau eiga tvö börn. Valdimar, f. 4/6 1956, rafvirki í Straumsvlk. Maki: Margrét Sigmunds- dóttir. bau búa í Hafnarfiröi og eiga tvö börn. Guðný Dóra, f. 20/3 1961, nemi I Flens- borgarskóla f Hafnarfirði. Kristin Guðrún, f. 25/5 1963, nemi I Flensborgarskóla i Hafnarfirði. Svala, f. 15/1 1967, d. 26/11 1971. Gestur Sveinssor, tilheyrði þeirri kyn- 3

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.