Heimilistíminn - 04.07.1974, Blaðsíða 36

Heimilistíminn - 04.07.1974, Blaðsíða 36
Hver þiggur ekki pottaleppa, til dæmis að gjöf. Þeir eru bæði til skrauts og gagns. Hér eru tvær uppskriftir og þið getið breytt litunum eftir vild. Pottaleppar með stjörnumynztri Til þarf: Mayflower bómullargarn, brúnt og hvitt, og heklunál númer 3. Fitjib 5 11 upp með hvitu og myndið úr þeim hring. 1. umf: 3 11, 14 stuðlar og endið á 1 kl í 3 11. 2. umf: Brúnt garn, 3 st I fyrstu 1, 1 fl 1 næstu og þannig til skiptis umf á enda, þá eru komnir 8 bogar. Slitið. 3. umf: Hvitt garn, 3 st i brúnu fl. 2 11, haldið þannig áfram og endið á 1 kl i fyrstu fl. 4. umf: Hvitt garn, 3 11 1 fl. i 1. 11 (er 1 picot) 1 fl i síðustu 1 I stuölahópnum úr fyrri umf, 1 st um 2 11, 1 st I miöl. i brúna boganum, 1 st um 211 og aftur, 1 fl i fyrstu 1. Endurtakiðumf á enda og endiö á 1 kl. Slitið. 5. umf: Brúnt garn, 6 st i picotið, 1 fl i miðst., endurtakið umf á enda og endið á 1 kl. i 1. brúna st. Slitið. 6. umf: Nú er heklað áfram með hvitu garni. 3 11, stingið niöur i fl. 2 st. þar i 2 11 3 st i sömu fl, 1 fl i aðra 1 i boganum, 2 11, hlaupiö yfir 1 iykkju, 1 fl i þar næstu, 3 st i brúnu fl, 2 11, 3 st i sömu 1, 1 kl i þá fyrstu af 3 11 og 3 kl. að 11-boganum. 7. umf: 3 11, 2 st, 2 11, 3 st i bogann, 2 st i næstu 2 11, 1 st i brúna bogann, aftur 2 st uppi i 211, 3 st, 2 11, 3 st i næsta boga, endiö á 3 kl að 11-boganum. 8. umf:3 11, 2 st. 2 11, 3 st i bogann, 1 st niö- ur um næsta st, 1 st uppi i 1,1 st um siðasta st, 3 st, 211, 3 st i næsta boga, endið á 3 11 að 11-boganum. 9. umf: 311, 3 st, 211 3st, allt i bogann, 1 st i næstu 1,1 st um fyrsta st, 1 st i keðjuna, 1 st um miðst., 1 st i keðjuna, 1 st um sið- asta st, 1 st uppi i keðjuna, nú er 2 st færra, haldiö áfram umf á enda og endiö á 3 km að 11-boganum. 10. og 11. umf: Heklast eins og 9. umf meö þvi að tekiö er úr beggja megin á st-hópn- um, mynztrið heklað eftir hendinni, slitiö hvlta garniö frá og felið endanu. 12. umf: Byrjið með brúna garnið i bilinu á eftir st-blævængnum, heklið 3 fl. i næstu 31, dragið þráðinn gegn um næstu 1 og þar næstu og heklið þessar 3 1 á nálinni saman i eina fl. Endurtakið einu sinni, 3 fl i næstu 31, um U-blævænginn er til skiptis heklað 1 fl 211 (sex sinnum), tekið niður á milli st. Endurtakið allan hringinn og endiö á þvi að gera hanka úr 12 11, sem heklaður er fastur i hinn endann hinum meginn við „blævænginn” með 1 fl, heklið siðan 15 fl um hankann til baka. Slitið og felið end- ana og pressið siðan pottaleppana. Dökkbrúnir pottaleppar i viðareldhús Myflower bómullargarn I litunum brúnt, blágrænt, appelsinugult og gult og heklu- nál nr. 2 1/2 eöa 3 eftir hve fast er heklaö. Fitjiö upp með brúnu garni 5 11, myndið hring með 1 kl og heklið 3 11 og 14 st um hringinn. 1. umf: Brún. 1 fl I hverja 1 og 111 á milli, endið á 1 kl. 2. umf: brún. 3 11 1 st 2 11 2 st, sem aðeins heklast aö hálfu leyti, þvi 3 1 eru heklaðar saman aö ofan (myndar þrihyrning) 2 11, tekiö tilskiptis 111 og fl, alls verða 13 þrl- hyrningar, endið á kl. slitið. 3. umf: gult, blágrænt. 3 11 1 st, tekið er niður i fyrri umf (milli tveggja þrihyrninga) dragið 36

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.