Heimilistíminn - 04.07.1974, Blaðsíða 37

Heimilistíminn - 04.07.1974, Blaðsíða 37
þrá&inn upp á móts viö umf. siöan 1 st um 2 11, 1 11 1 st um næstu 2 11, tekiö niöur I fyrri umf, 1 st í sömu 2 11, 111, endurtakiö og endiö á 1 kl. 4. umf: gult blágrænt. 3 11 1 tst (tvöfaldur stuöull, slegiö tvisvar upp á nálina) 1 st i fyrstu 3st. (Ath. aö a&eins skal taka undir fremra bandiö, þaö aftara notast i næstu umf). 1 fl i 11 st i 1 tst, 1 st i næstu 3 st, 1 fl i 1, fl er tekin niður i litla v-i& i fyrri fl, endiö á 1 kl, slitið. 5. umf:bleikt, appelsinugult. 2111 st niður i brúna oddinn, 1 st um fl, 2 st, sinn i hvort aftara band (bak við blágrænu/ gulu tunguna) 1 st um fl, 1 st niður i brúna odd- inn, 1 st um sömu fl, haldið áfram og endið á 1 kl i efstu 11, slitið. 6. umf: brún. 3 11 1 fl i fyrstu 11 (er picot) 1 fl i 3. st. 2 11, hlaupið yfir 2 st, heklið 1 fl i fyrsta st, 3 11 1 fl i fyrstu 11 (picot) 1 fl i þriðja st, haldið áfram og endið á 2 11 1 fl, slitiö. 7. umf: blágrænt/gult. 3 11 1 st bak við brúna picotið, tekið i appelsinugulu-bleiku keðjuna, 3 st i brúnu 11 (miðstuðullinn er tekinn niöur 1 appelsinugulu/bleiku keðj- una) 2 st i appelsinugulu/bleiku keðjuna, bak við brúna picotið, endið á 1 kl. 8. umf: blágrænt, gult. 2 11 1 fl i 1 milli 2 st að framan, 2 st milli tveggja fyrstu st, 2 st milli næstu tveggja st (nú eru 4 st i 3 st) 1 fl á undan 2 st á bak við 2111 fl á eftir 2 st á bakviö, haldið áfram og endið á 1 kl, slitið. 9. umf: bleikt/appelsinugult. 3 11 2 st i 2 11, slá upp á, stingið nálinni aftanfrá inn milli 4 st, út aftur milli 3 st. úr fyrri umf, heklið þráðinn I gegn og heklið siðan 1 st, heklið þannig 4 st á sama stað (bakvið tunguna) þannig aö appelsinugulur/bleikur blettur komi i blágrænu/gulu tunguna, 3 st i 2 11. Haldið áfram og endið á 1 kl i fl, slitiö. 10. umf:brúnt. 3111 fl I fyrstu 11 (picot) 1 fl i þriöja st. 5 st mitt á milli fjögurra bleikra/appelsinugulra st, 1 fl i þriöja st, haldiö áfram og endið á 1 kl. I fyrsta st. 11. umf: blágrænt/gult. 2 st á bak við brúna picotið, i bleika/appelsinugula bog- ann, 1 fl i brúna fl, 5 st i miðjan bruna bog- ann, 1 fl I fl 2 st á bak viö picotið I bleika/appelsinugula boganum, haldiö áfram og endið á 1 fl, slitiö. 12. umf: brúnt. 4 st milli 2 st bak við brúna picotiö, 1 fl i fl, 3 11,1 fl i fl, 4 st milli 2 st (3 11 eiga aö liggja fyrir aftan bleiku/appel- sinugulu tunguna), endiö á 1 fl I fl. 13. umf:brúnt. Heklið þrjú picot á brúnt, 3 stá bak viö, alla umferöina og endiö á þvi aö gera hanka úr 12 11, festiö hann i end- ann meö 1 fl hinum megin viö 3 picot, hekliö siöan 15 fl um hankann til baka, slitiö, festiö endann og pressiö. Látiö ykk- ur ekki bregða, þótt pottaleppurinn virðist svolitiö ójafn og misteygöur i upphafi, hann jafnar sig eftir þvl sem bætist viö hann. Þessa siöari uppskrift er hægt aö hekla I „venjulegri” litum. meö þvi að skipta til dæmis á brúna litnum og hvltum, þá má nota hvltt, rautt og bleikt. Heklaður hattur Efni: 1 hnota blátt, 1 hnota appelsinugult og ein hnota ljósdrappað eða hvitt, Marks Bianca garn, eða svipaður grófleiki. Heklunálar númer 2 1/2 i kollinn og 3 i börðin. Byrjið á kollinum. Fitjið upp 6 11 (loftlykkjur) með nál no. 2 1/2 og hekliö þær saman i hring með 1 kl (keðjulykkja) 1. umf.: Hekliö 6 fl. (fastalykkjur) i hringinn. Haldið áfram með fl. undir bæði bönd og heklið i spiral. 2. umf.: Hekliö 2 fl. i hverja 1. 3. umf.:Heklið 2fl. i aðra hvora 1 og eina i hina. 4. umf.:Heklið 3 fl. i 3. hverja 1. og eina i hinar tvær. Haldið áfram að auka út 6 fl. i hverri umf. meö þvl að hafa einni lykkju meira milli tveggja saman en I umf. á undan, þangað til stykkið er 12 sm mælt þvert yfir. Athugið á gömlum hatti eða húfu, hvort það passar. Ef það er ekki nógu stórt, er haldið áfram meö að hekla og auka út, annars eru nú heklaöir 8 sm i viöbót án aukninga. Skipið nú um heklunál og notið nr. 3 og haldið áfram i stuölum með börðin. 1 fyrstu umf. eru 12 stuðlar auknir i og skiptast jafnt niöur á hringinn. Hekliö siöan rendurnar þannig: 2 umf. ljóst, 2. umf. gult, 2. umf. blátt, 2. umf. gult, 2. umf. ljóst og 2. umf. blátt. Slítið frá og festið endann. Dúskur i kollinn: Hann er hekla&ur með fl. i litaröndunum. Fitjiö upp 3 log hekliö i hring og siöan 6 fl. I hringinn. Siöan eru heklaðar fl. undir bæði bönd: 2 umf. ljóst og jaínframt auknar 6 1. i hvorri umf.,siðan 2 umf. gult og 6 1. auknar i I fyrri umf. Þá eru 24 1 á. Endið með röndum i öfugri röö og takið úr i stað þess að auka I, þangað til aöeins eru 61 eftir, en troðið dúskinn út, áður en opiö verður of litiö. Klippið endann svo langan, að hægt sé að sauma dúskinn á meðhonum. 37

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.