Heimilistíminn - 05.06.1975, Blaðsíða 28

Heimilistíminn - 05.06.1975, Blaðsíða 28
Herrapeysan Stæröir: 46-48-50-52-54-56. Efni: 7-8-8-9-9-10 hnotur af aðallitnum, sem hér er hvitur og 1-1-1-2-2-2 hnotur af aukalitnum, sem hér er dökkgrænn. Gamið er fremur fínt, svo sem fyrir prjóna 2 1/2 og 3, sem peysan er prjónuð á. Mál: Brjóstvidd peysunnar er 94-98-102- 106-110-114cm.Siddin að aftan er 52-54-56- 58-60-61 cm. Prjónfesta: 25 1 og 35 prjónar af mynstr- inu (7 sl, 7 sn) eiga að vera 10 cm og má vera 23 1 og 32 prj. Mynstrið: 1. umf: (réttan) + 7 sl, 7 sn. Endurtakið frá +. 2. umf: sl á sl og sn á sn lykkjur. Ortökur fyrir handveginum eru gerðar frá réttui.ni, þannig: 1 byrjun prjóns: 2 sl saman, i enda prjóns: Takið eina 1 lausa fram af, 1 sl, dragið lausu 1 yfir. Bakið: Fitjið 112-116-122-126-132-136 1 upp á prjóna nr. 2 1/2 m :ð dökkgrænu og prjónið snúning, 1 sl, 1 sn. Éftir 7 prjóna er skipt yfir i hvítt og haldið áfram með snúninginn. Þegar hann er 6 cm er bætt einni 1 inn i á hvorri hlið. Skiptið yfir á prjóna nr. 3 og mynsturprjón, aukið eina nýja 1 i á hvorri hlið — tvær yztu 1 hvorum megin eru prjónaðar slétt. ATII: Byrjið og endið mynstrið með 3-5-1-3-6-1 sn og þær 1 eru ekki taldar með i mynstrinu. begar stykkið er 30 1/2-31 1/2-32 1/2-33 1/2-34 1/2-34 1/2 cm, er tekið úr fyrir handveginum, þannig: Fellið 4 1 af. i hvorri hlið. Takið siðan úr innan við 2 fyrstu 1, sem enn eru alltaf prjónaðar sléttar. bað er gert á fjórða hverjum prjóni, 2-2-2-2-0-0 sinnum. Prjónið 3 prjóna og takið þá úr i hverjum prjóni frá rétt- unni á báðum hliðum 34-36-38-40-45-47 sinnum, þangað til 33-33-35-35-35 1 eru eft- ir. Fellið af frá röngunni. Framstykkið: Prjónast eins og bakið, þar til stykkið er orðið 29-30-31-32-33-33 cm. bá er sjö miðlykkjum lokað. Prjónið hægri hliðina fyrst. Við 30 1/2 — 31 1/2 — 32 1/2 — 331/2 — 34 1/2 — 34 1/2 cm er tekið úr fyrir handvegi. Fellið af 4 1 i hliðinni og takið siöan úr eina 1 innan við 2 yztu 1 og endur- takið á fjórða hverjum prjóni 2-2-2-2-0-0 sinnum i viðbót. Prjónið 3 prjóna. Takið eftir þetta úr á hverjum prjóni 24-26-28-30- 35-37 sinnum. ATHIbegar stykkið er orð- ið 38-39-40-41-42-42 cm, er vasinn prjónað- ur, þannig: Frá réttunni: Prjónið 8 1, og siðan 21-21-21-23-23-231 snúning, 1 sl, 1 sn. Fellið laust af. Innri vasinn: Fitjið 21-21-21-23-23-23 1 upp á prjóna 3 með hvitu og prjónið 10 cm slétt. Takið þessar 1 upp i framstykkið i staðinn fyrir þær sem felldar voru af og haldið áfram með stykkið eins og áður. Jafnframt 28.-30.-32.-34-37.-39. úrtöku i handveginum, er fellt af fyrir hálsmáli 9- 9-10-10-10-10 yztu 1. Siðan er fellt af ein 1 á hverjum prjóni 6 sinnum. 1 hliðinni er alltaf tekið úr á hverjum prjóni frá rétt- unni, þangað til 3 1 eru eftir. Prjónið til baka og fellið af. Framstykkið er nú 10 prjónum styttra en bakið og úrtökurnar 5 færri. Vinstri hliðin er prjónuð eins og sú hægri, en gagnstætt og þar er siðasti prjónninn ekki prjónaður til baka, heldur strax fellt af. Hægri ermi:Fitjið 76-78-80-84-88-88 1 upp á prjóna 2 1/2 með dökkgrænu og prjónið 1 sl, 1 sn, alls 7 prjóna. bá er skipt um lit og prjóna yfir i mynstur — 2 yztu 1 eru prjónaðar sl. Fitjið upp eina nýja 1 i hvorri hlið og aukið eina i innan við 2 yztu 1 i hvorri hlið. ATHlByrjið og endið mynstrið með 6-0-1- 3-5-5 sn, og þessar 1 eru ekki taldar með i mynstrinu. begar ermin er orðin 10 cm, er tekið úr fyrir handvegi. Fellið 4 1 af i hvorri hlið og takið siðan eina 1 úr innan við 2yztu 1 i hvorri hlið. bað er endurtekið á fjórða hverjum prjóni 10-11-12-12-11-13 sinnum til viðbótar. Prjónið 3 prjóna. Takið þá úr á hverjum prjóni i báðum hliðum frá réttunni, 13-13-13-15-18-16 sinn- um, þar til 23 1 eru eftir. Næsti prjónn frá réttunni er geröur skáhallur fyrir háls- málið: Fellið 4 1 af i byrjun og takið úr eina 1 innan við 2 yztu 1 i endann. Siðan eru felldar af 3 1 i byrjun og ein i enda hvers prjóns frá réttunni, þar til 2 1 eru eftir. Prjónið þær til baka og fellið af. Vinstri ermin er prjónuð alveg eins, en gagn- stætt. ATHIað fyrsta affellingin i skáan- um við hálsmálið kemur einum prjóni fyrr en á hægri erminni, sem sagt frá röngunni. Kraginn: Byrjið yzt. Fitjið upp 127-127- 131-131-131-131 1 upp með dökkgrænu á prjóna nr. 3 og prjónið 1 sl, 1 sn. Takið 2 1 úr í hvorri hlið innan við yztu lykkjuna með þvi að prjóna 3 1 saman á 4. hverjum prjóni. Eftir 7. prjón er skipt um lit. Takið 2 1 úr á hvorri hlið " á fjórða hverjum prjóni alls 5 sinnum. Við 7 cm lengd er skipt yfir á prjóna 2 1/2 og við 9 cm eru felldar af 32-32-34-34-34-34 1 i hvorri hlið. Siðan eru felldar af 5 1 i byrjun hvers prjóns þar til 23 1 eru eftir. Fellið þær af. Frágangur: Spennið stykkin út milli rakra viskastykkja eftir málunum og lát- ið þau þorna alveg. Saumið siðan saman. Takið frá réttunni upp á prjóna 2 1/2 og hvitu garni eina 1 á hverjum prjóni með- fram klaufinni hægra megin og prjónið 1 sl, 1 sn. 9 prjóna. Gerið eins vinstra meg- in, en prjónið hnappagöt á 4. prjóni, alls fjögur, það neðsta u.þ.b. 1 cm frá neðri enda klaufarinnar og það efsta um 1 cm neðan við hálsmálsbrúnina, hin með jöfnu bili. Hnappagötin^eru—prjónuð yfir 2 1. Saumið brúnirnar við neðri brún klaufar- innar, saumið vasana saman, kragann á og hnappana i'. Drengjapeysan. Stær.ðir: 2-4-6-8-10-12 ára. Efni:4-4-5-5-6-6hnotur af aðallitnum, sem hér er drappaður og ein hnota af aukalitn- um, sem hér er hvitur. Garnið er hæfilega gróft fyrir prjóna nr. 3 og 2 1/2 þegar prjóna á fast. ’ Mál: Brjóstvidd peysunnar er 52-58-63-68- 73-78 cm. Sidd að aftan er 33-38-42-46-50-54 cm. Prjónið:lp: (réttan) Stærðir 2-6 ára: +5 sl, 5 sn. Endurtakið frá + og endið á 5 sl. 1. p: Stærðir 8-12 ára : +6 sl, 6 sn. Endur- takið frá + og endið á 6 sl. 2. p: og allir aðrir prjónar eru prjónaðir sl á sl og sn á sn. Úrtökur fyrir handvegi og aðrar úrtökur eru gerðar þannig: Frá réttunni: 1 byrjun prjóns, 21 saman i enda prjóns, ein 1 tekin laus fram af, 1 sl og sú lausa tekin yfir. Bakið: Fitjið 64-70-76-84-88-94 1 upp á prjóna 2 1/2 með aukalitnum og prjónið snúning 1 sl, 1 sn. Eftir 5 prjóna er skipt um lit. begar snúningurinn er orðinn 4-4- 5-5-6-6 cm, er fitjuð upp ein 1 i hvorri hlið. Skiptið yfir á prjóna 3 og mynstur og auk- ið ut 1-1 -l-O-O-O lykkjur á fyrsta prjóni. Tvær yztu 1 hvoru megin eru prjónaðar sléttar. ATH! Byrjið og endið með 4-2-0-2- 4-1 sn, og þær 1 eru ekki taldar með i mynstrinu. begar stykkið er 21 1/2 — 24 1/2 —27—29 —32 1/2 —35 1/2cm,er tekið úr fyrir handvegi. Fellið af 4 1 i hvorri hlið og takið siðan úr eina 1 i hvorri hlið innan við 2 yztu 1, en enn eru prjónaðar sléttar. Endurtakið úrtökuna á 4. hverjum prjóni 3-3-3-5-5-4 sinnum til viðbótar. Prjónið 3 prjóna. Takið siðan úr á hverjum prjóni frá réttunni 14-17-20-20-22-25 sinnum, þar til 23-23-23-26-26-28 1 eru eftir. Fellið af frá röngunni. Framstykkið: Prjónað eins og bakið, þar til stykkið er 20-23-26-28-31-34 cm. bá eru felldar af 5-5-S-6-6-6 1 i miðjunni. Prjónið hægri hliðina fyrst. begar stykkið er 21 1/2 — 241/2 — 27 — 29 — 23 1/2 — 35 1/2 cm er tekið úr fyrir handvegi. Fellið af 4 1 i hliðinniog takið siðan úr eina 1 innan við 2 yztu 1 og endurtakið úrtökuna á 4. hverj- um prjóni 3-3-3-S-5-4 sinnum til viðbótar. Prjónið 3 prjóna. Takið siðan úr á hverj- um prjóni frá réttunni 6-9-12-12-14-17 sinn- um til viðbótar. ATHIbegar allt stykkið er orðið 25-29-33- 35-39-42 cm er vasinn prjónaður frá rétt- unni, þannig: Prjónið 5-5-5-6-6-6 1 og siðan næstu 13-13-13-15-17-19 1 snúning, 1 sl, 1 sn, 4-4-4-6-6-6 prjóna. Fellið af. Innri vasinn: Fitjið 13-13-13-15-17-19 1 upp með aðallitnum á prjóna 3og prjónið slétt 6-7-8-8-9-9 cm. Setjið innri vasann undir ytri vasann i staðinn fyrir lykkjurnar, sem felldar voru af og haldið áfram með stykkið. Jafnframt 12.-14-17.-19-21-23. úrtöku i handveginum, er fellt af fyrir hálsmáli 5- 28

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.