Heimilistíminn - 02.10.1975, Blaðsíða 16

Heimilistíminn - 02.10.1975, Blaðsíða 16
er fellt af fyrir öxl vinstra megin eins og á bakinu. Takið siðan 6 lykkjurnar af næl- unni upp á prjóna nr 5 og fitjið upp eina 1 vinstra megin sem jarðal. Þá eru 7 1 á. Prjónið garðaprjón og 7-8-8 hnappagöt. Hvert gat er prjónað yfir 21 og 3 1 frá jarð- inum. Fyrsta prjónast, þegar ræman er 4 cm löng og það siðasta 1 cm neðan við efri endann, hin með jöfnu bili. Þegar ræman er jafnlöng framstykkinu, er fellt af. Vinstra frainstykkið: Prjónað eins og það hægra, nema gagnstætt og án hnappagata á ræmunni. Ermar: Fitjið upp 29-31-33 1 á prjóna no 5 og prjónið 8 cm garðaprjón. Skiptið yfir á prjóna no 6 og mynsturprjón. Aukið á 1. prjóni jafnt út 3 1 og jafnið mynstrinu þannig, að 2 sn verði i miöri erminni. auk- ið 1 lykkju i á hvorri hlið á 9.-10.-11. hverj- um prjóni alls 5 sinnum. Þá eru 42-44-46 1 á. Þegar ermin er orðin 40-42-44 cm, er fellt af fyrir handveginum f hvorri hlið á öðrum hvorum prjóni, þannig: 1x3, 8x1, 1x2 og 1x3 1 — 1x2, 9x1, 1x2 og 1x3 1 — 1x2, 10x1 og 1x3 1. Siðustu 10-12-12 1 eru felldar af i einu. Prjónið hina ermina eins. Vasar: Fitjið 19 1 upp á prjóna no 5 og prjónið 12 cm garðaprjón, fellið af. Prjón- ið hinn vasann alveg eins. Kraginn: Fitjið 60-62-621 upp á prjóna no 5 og prjónið 22 prjóna garðaprjón. A næsta prjóni eru teknar 6 1 úr með jöfnu bili yfir allan prjóninn. Prjónið einn prjón, en siðan er fellt af frá báðum endum þannig: 3x6 á öðrum hvorum prjóni. Fellið afganginn af á einu bretti. Mynsturskýringar: □= 1 sl á réttunni Endurtakið frá xx til xx. X= 1 sn á réttunni Endurtakið frá 00 til 00. v Samsetning: :Stykkin eru spennt út milli rakra viskastykkja, þar til þau eru alveg þurr. Saumið hliðar- og ermasaumana saman og ermarnar i. Saumið vasana á með ósýnilegum sporum og kragann á. Varpið kring um hnappagötin og saumið tölurnar i. Brjótið inn i ermarnar. — Sagði ég þér ekki i gærkvöldi, að það væri vissara að fylla hann? — Næst þegar þú finnur veika bý- flugu, viltu þá setja liana einhvers staðar annars staðar en I eldspýtna- stokkinn hans pabba. HVAÐ VEIZTU 1. t livaða landi er borgin Cussabat? 2. Ilvaða fræði eru nefnd Dermato- logi? 3. Úr hverju er penicillin búið lil? 4. í hvaða fljóti er Loroleikletturinn? 5. Ilvað var Draupnir óðins? 6. Eftir hvern er tónverkið Finlandia? 7. Hvað er hortikultur? 8. i livaða laiuli er marsurka þjóðar- dans? 9. Ilvers konar dýr er Koala? 10. Explorer cr nafn á geimförum. Ilvað þýðir það? Hugsaðu þig vandlega um — en svörin er að finna á bls. 39.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.