Heimilistíminn - 13.11.1975, Blaðsíða 24

Heimilistíminn - 13.11.1975, Blaðsíða 24
handanna Kuldajakki með hettu i KL.JÓTU bragöi viröist æriö verk aö prjóna þennan jakka. Kn meö tvölöldum hespulopa og prjónum númer 10 gengur |>aö eins og örskot. Stærðirnar i uppskriftinni eru á 12-i:t ára og nr. :»S-10. Hvort sem þiö prjónið úr lopa eöa grófu garni, þá hafiö það tvöíalt, annan þráðinn ljósan, en hinn dökkan. Svo þarf 9 eða 10 hnappa, og eins og áðurer sagt, prjóna nr. 10. Máliii’. Brjóstvidd 88-96 cm. l’rjónafesta: 91 á breiddina eru 10 cm og 12 prjónar á hæðina eru 10 em. liakiiV. Fitjið upp 46-50 1 og prjónið 4 prjóna garðaprjón, og haldið siðan áfram og prjónið nú sl (sl á réttunni og sn á röng- unni), þar til stykkið er 40-43 sm — eða að óskaðri lengd. Fellið af fyrir handvegi beggja megin 2-1-1 lykkju, og þegar hand- vegurinn er 21-23 sm. er íelit af fyrir öxl beggja megin 5-5, 6-6 1 og setjið afgangsl. á lykkjunælu. \ instra l'ramstykkið: Kitjið 26-28 1 upp og prjónið 4 prj. garðaprjón. Haldið siðan áfram i sléttu, en prjónið 51 öðru megin, i enda slétta prjónsins, alltaf með garða- prjóni. Atli: Til að ekki herpist á brúninni, er bezt að prjóna aukaumferð lram og til baka yfir 5.1 við 8. hvern prjón. Alli: Hegar stykkið er orðið 10 sm lrá lit, er vasinn prjónaður, þannig: frá röng- unni: prjónið 5 jaðarlykkjurnar, 4-5 sn, 13- 13 sl, 4-5 sn. Haldið áfram svona, þar til komnir eru 8 heilir garðar á réttuna á vasanum. Á næsta prjóni frá röngunni eru vasalykkjurnar 13 felldar af sl. Geymið st og prjónið innri hlið vasans með öðrum 24 enda af garni, þannig: Fitjið 15-151 upp og prjónið sl, þar til stykkið l'ellur að ytri vasanum, fellið af eina 1 i hvorri hlið og prjónið st inn á bak við ytri vasann. Haldið siðan áfram með allar 1, þar til komiðer upp að handvegi i sömu hæð og á bakinu. Fellið af fyrir handvegi 3-2-1 lykkju og þegar handvegurinn er 18-20 sm, er fellt af fyrir hálsmáli, 4-3-2-1 lykkju. Þegar handvegurinn er orðinn jafn og á bakinu, er fellt af fyrir öxl 5-5, 6-6 1. Ilægra l'rainstykki: Prjónast eins og það vinstra, nema gagnstætt og með 9-10 hnappagötum. Merkið fyrir þeim á vinstra stykkinu þannig að það fyrsta er prjónað strax á eítir garðakantinum að neðan og það næstsiðasta rétt áður en fellt er af fyrir hálsmáli. (Það siðasta er á hettunni). Munið að prjóna alltaf aukaum- ferðina i kantinn að framan. IIikippagat: Prjónið 31, íellið eina af. Á næsta prjóni er fitjuð upp 1 i stað þeirrar, sem felld var af. llægri ei nii: Fitjið upp 22-24 1 og prjóniö 8 prjóna garðaprjón. Haldið áfram i sléttu og aukið út eina 1 i byrjun og enda 6. hvers prjóns, þar til 34-38 1 eru á. Þá er haldið áfram án útaukninga, þar til ermin er 36- 40 cm eða að óskaðri lengd. Haldið áfram i garðaprjóni, það sem eftir er af erminni, og takið þannig út fyrir kúpunni: Fellið af 2 I i byrjcn fyrsta prjóns og eina 1 i byrjun næsta prjóns, en siðan eina 1 i byrjun hvers prjóns, þar til 13-151 eru á. Fellið þá af 2 I i hvorri hlið og alganginn i einu lagi. V insti i ermi: Prjónuð eins og hægri, en gagnstæð hvað varðar afl'ellinguna á kúp- unni, þ.e.a.s. fellið af 21 á fyrsta prjóni frá röngunni. Fiágangui”. Saumið hliðar-, axla- og ermasaumana og saumið ermarnar i og ar snúið dýpri úrtökunni i handveginum fram. Saumiö niður vasana að innan. llettan:Prjónið upp 17-19 1 öðrum megin i hálsmálinu að aftan og siðan aftur 17-19 1 hinum megin i hálsmálinu, og þá eru alls 52-56 1 á. Prjónið garðaprjón, þar til 4 heilir garðar eru á réttunni. Munið eftir siðasta hnappagatinu, þegar þeir eru 3, nú er fellt af i hvorri hlið 3-1-1, 3-2-1 lykkja. Haldið beint áfram með garðaprjóni, setj- ið spotta með ólikum lit utan um 2 1 i miðj- unni að aftan og aukið i eina 1 hvorum megin við hann á 6. hverjum prjóni 6 sinnum, með þvi að taka upp band úr fyrri umf og snúa þvi, og prjóna siðan eins og sl 1. Þegar hettan er 24-26 sm, eru 12-14 1 i miðjunni felldar af og hvor hlið prjónuð fyrir sig, þ.e.a.s. þangað til stykkið nær inn að miðju á þvi sem íellt var af. Setjið 1 á nælu og prjónið hinum megin jalnlangt. Saumiö siðan saman að ofan með þvi að þræða til skiptis i lykkjurnar, þannig að það sjáist sem minnst. Saumið að siðustu saman rifuna i hnakkanum og lestið hnappana i jakkann. Jakkinn verður álika góður og hver önnur úlpa, ef sett er i hann vindþétt fóður.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.