Heimilistíminn - 18.03.1976, Blaðsíða 21

Heimilistíminn - 18.03.1976, Blaðsíða 21
Stæröir: 34-36-38 og 40. Efni:Hjarta Crepe (100% ull) eöa Cadie Crepe (100% dralon). Hér er peysan svört °g hvit, en hver getur ráöiö litunum. Aö- eins meira þarf af hvíta litnum. 1 stærö 34: 3 hnotur af hvorum lit. 1 stærö 36: 3 hnotur svart, 4 hnotur hvitt. I stærö 38: 4 hnotur af hvorum lit. 1 stærö 40: 4 hnotur svart, 5 hnotur hvitt. Prjónar nr. 2, 2 1/2 og 3. Prjónfesta: Með sléttu prjóni 30 1 og 40 umf. á aö vera 10 cm á hliö. Þaö hæfir yfirvidd 7,8-82-86-90 cm. Þar sem aöeins er nefnd ein tala i uppskriftinni, gildir hiin fyrir allar stærðir. Rendur: x 6 prjónar hvitt, 2prjónar svart x. 1 uppskrif tinni er alltaf endurtekiö frá x til x, án þess sé getiö sérstaklega. Snúningur: 1 prj: (rangan) 2 sn. x 2 sl., 2 sn x 2. prj.: sl. yfir sl.,sn.yfir sn. Bakiö: Fitjiö upp á prjóna 3 meö svörtu 130-130-138-138 1 og prjónið snúning. Eftir oröin 41-41-43-43 cm og endaö er á svartri rönd, er prjónaö áfram meö hvitu og ein 1 fitjuö upp hvorum megin (I saum) Prjóniö 12 prjóna hvita og skiptiö um lit. Prjóniö 12prjóna svarta og felliö af meö sl. og sn. Saumiö saman annan axlarsauminn. Hálsmáliö: A prjóna 2 1/2 og meö hvitu eru teknar upp frá réttunni i báöum hliö- um 29 1 frá axlarsaumi aö 1 I miöjunni. Takiö lykkjurnar af hjálparprjónunum og þá eru alls 1201 á. 1 byrjun og enda prjóns- ins er fitjuö upp ein 1 I saum. Prjóniö snUning I samræmi viö 1 á bak- og fram- stykki. Þegar hálskanturinn er 3 cm, er fellt af. Frágangur: Saumiö saman hliöarsaum- ana og hinn axlarsauminn. Saumiö saman ermarnar upp aö aukalykkjunni og slöan ermarnar i, þannig aö opna stykkiö aö of- an komi inn I bolinn ofan við 1 sem felldar voru af fyrir handvegi. AAIIIi W "i\w hanaanna lii \ 12 prjóna eru prjónaðar rendur, eins og áöur erlýst. A8.-2. -2-2. prjóni er tekiö Ur, siöan á 4.-4.-6.6. hverjum prjóni ein 1. á báöum hliðum, þar til á eru 114-114-122-122 '■ Þegar stykkiö er oröiö 13-13-15-15 cm (setjiö merki viö mittiö) endiö þá á hvftri fönd, skiptiöyfir I svart og haldiö áfram með þaö. A 10. hverjum prjóni er ein 1 aukin út á báöum hliöum, þar til á eru 122-122-130-130 1. Þegar stykkiö er oröiö 22-22-23-23cm frá merkinu, er fellt af fyrir handvegi 27-27-31-31 1 i byrjun næstu tveggja prjóna, afgangur 681. Skiptiö yfir I hvítt og haldið áfram meö þaö til enda stykkisins. Þegar handvegurinn er oröinn 17-17-18-I8cm,erufelldaraf 16lfyrir öxl I hyrjun næstu tveggja prjóna og þær 36 1 Sem eftir eru eru settar á hjálparprjón. Framstykkiö: Prjónaö eins og bakiö, þar lil handvegurinn er oröinn 11-11-12-12 cm. t>á eru 26 1 i miöjunni settar á hjálpar- Prjón og hvor öxl prjónuö fyrir sig. 1 byrj- Un hvers prjóns hálsmegin er felld af ein •ykkja 5 sinnum, afgangur 16 1. Þegar handvegurinn er oröinn eins og á bakinu, er afgangurinn felldur af. Ermi: A prjóna 2 og meö svörtu eru fitj- aöar upp 66-66-74-74 1 og prjónaöur snún- ingur. Þegar komnir eru 12 prjónar, er skipt yfir á prjóna 3 og prjónaöar rendur. A 2.-2.-14.-14. prjóni er aukin I ein 1 á báö- “m endum, siöan á 6. hvcrjum prjóni, þar U1 114-114-122-122 1 eru á. Þegar ermin er H$GIÐ — Ég er árciöanlega jafn óstyrkur og þú, þvi aö þetta er i fyrsta sinn, sem ég fæ að reyna.... — Stilltu þig, Kalli. Viö liöfum ekki hcöiö nema nokkrar sekúiidur. Venjuleg, heilbrigð skynsemi er alls ekki svo venjuleg. Lifiö er gáta. Lausnin er á bak- hliðinni. ♦ Oft er erfitt aö sjá, hvar lögin taka enda og réttlætiö byrjar. 4 Sumt fólk er kurteist — annað segir sannleikann. Flest okkar vita, hvernig maöur segir ekkert — en fæst okkar hvenær. 4 Haltu fast i hugsjónir þinar, þær munu halda þér ungum og hamingjusömum. A Ef þú viltná þér niöri á nágrannanum, þá segöu sannleikann um hann. Fólk, sem hefur tima afgangs, eyöir honum oft hjá fólki, sem hefur engan. A Meö tveimur augum og einni tungu áttu aö sjá helmingi meira en þú segir. Allt of fáir hugsa um hvaö gerist, bara ef þaö gerist eitthvaö. ♦ Enginn er eölilega heilbrigöur lengur. Ef einhver væri þaö, yröi hann iýstur bilaöur. 21

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.