Heimilistíminn - 18.11.1976, Blaðsíða 37

Heimilistíminn - 18.11.1976, Blaðsíða 37
fyrir veturinn 6. og 7. umf: með brúnu, 2 og 2 lykkjur saman umf út. Dragið upp úr lykkjunum, sem eftir eru og gangið frá þræðinum. Þumall fDrjónaður með hvítu): Skiftið lykkj- Unum 7 á þræðinum og 8 lykkjum úr hinni brún opsins á 3 prjóna með 5 1 á hverjum p. Prjónið 11 umf sléttar. í næstu umf eru prjónaðar saman 2 fyrstu 1 á hverjum prjóni (12 1 eftir). Prjónið 1 umf án þess að taka úr, og síðan 2 og 2 1 saman, þar til eftir eru 3 1. Dragið upp úr lykkjunum og gangið frá þræðinum. Prjónið vinstri vettlinginn gagnstætt: Eftir garðaprjónskantinn og 3 umf með hvítu skal prjóna: 6 1 af næstu umf og byrja umf þar, til þess að þumall verði réttu megin. Gangið frá þráðum og saumið saman garðaprjóns- kantinn. Þvoið vcttlingana og leggið þá til þerris. Burstið uppábrotið á húfu og vettlingum með stifum bursta. 0 o X X X X X X X X o o o o X X X X X X X X X X X X X X X X o o o o X X X X X X X X X X X X X X X X o o o o X X X X X X X X X X X X X X X X □ Hv: hvít lykkja X sv: svört lykkja. Hór.nun: Mari. O br: mórauð lykkja Öll réttindi áskilin. Trefill og húfa i 4 litum Trefill: Stærð: Lengd ca 180 cm með kögri, breidd ca 11 cm. Efni: Hespulopi, múrsteinsrautt/dökkryðrautt (94) 100 g, ryðrautt (88) 100 g. ljós- ryðrautt (89) 100 g, ljósbrúnt (86) 100 g. Sokkaprjónar nr. 5. Prjónafcsta: 14 1 með sléttu prjóni: 10 cm. Fitjið upp 18 1 með dekksta litnum, laust (eða notið 2 prjóna saman). 1. p: x slá um p, 1 sl, endurtakið frá x p út. Tcngið í hring og prjónið slétt þessar 36 lykkjur, merkið fyrstu 1, sem mynduð er með uppáslcgna bandinu. Prjónið 10 umf mcð hvcrjum ryðrauðu lit- anna. þeim ljósasta síðast, og þar næst 35 umf með ljósbrúnu. Prjónið þá aftur 10 umf með hverjum af ryðrauðu litunum, en í öf- ugri röð. 10. umf með dekksta litnum er prjónuð þannig: byrjið á merktu lykkjunni; sleppið 1 lykkju, 1 sl, endurtakið frá x p út. Gætið þess, að réttum lykkjum sé sleppt: þcim, sem myndaðar voru með því að slá um p á 1. p. í næstu umf er fellt rrýög laust af. Teygið trefilinn á báða vegu, þannig að lykkjurnar rakni upp alvcg niður að fit og lykkjurnar, sem eftir eru, jafnist. Kögur: Hnýtið 4 sinnum í hvorn enda tref- ilsins: 6 þræði, 40 cm langa af hvcrjum lit. Dragið miðju þráðanna með hcklunál gegn- um bæði lög trefilsins, stingið endum gegn um lykkjuna og herðið að. Hnýtið alltaf frá sömu hlið. Dömuhúfa, trefill og fingravettlingar Efni: BÆNDABAND (LOPI LIGHT) 200 g. Hringprjónn nr. 2Yi og 3lA, 40 cm ----------^ 37 Gangið frá endum, þvoið trefilinn og leggið til þcrris. Húfan: Fitjið mjög laust upp 44 I með dekksta lop- anum (sjá trcfil), tengið í hring og prjónið 4 umf slétt prjón. Snúið prjóninu við, þann- ig að rangan snúi út og prjónið 1 umf slétt frá röngunni. Þctta er nú réttan, og brugðnu umf mynda kantinn á húfunni. Næsta umf: x I sl, sl um p, cndurtakið frá x p út. Merkið 1. lykkjuna, sem þannig er mynduð, mcð mislitum þræði (sjá trcfil). Prjónið nú slétt prjón (88 lykkjur), skiftið um lit og prjónið með ryðrauðu (88), 5 umf, þá ljósryðrauðu, 5 umf, og loks 4 umf ljós- brúnt. Næsta umf: prjónið aðra hvora lykkju og sleppið 2. hv. I niður (sjá trefil). f næstu umf cru 1 prjónaðar saman 2 og 2 slétt. Þá er prjónuð 1 umf án þess að taka úr og loks aftur 2 og 2 saman í næstu umf. Slítið þráð- inn og dragið upp úr lykkjunum með tvö- földum þræði. Látið lykkjurnar sem sleppt var, rakna upp alveg niður að kariti og teyg- ið húfuna, þar til lykkjurnar, sem eftir eru, jafnast, og húfan fær rétta lögun. Gangið frá fráðum, þvoið húfuna og leggið til þerris. Tcygið kantinn, þar til hann er mátulegur um höfuðið og niður á ennið.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.