Heimilistíminn - 18.11.1976, Blaðsíða 38

Heimilistíminn - 18.11.1976, Blaðsíða 38
langur. 5 sokkaprjónar nr. 2J4> 2 lang- ir prjónar nr. 5, 1 heklunál nr. 3 Húfa: Fitjið upp á hringprjón nr. 2'/í 96 lykkjur, prjónið 8 cm brugðning, 1 sl, 1 br, 1 hring. Skiftið yfir á hringprjón nr. 3'A. 1. umf: x 2 br, 4 sl x, endurtakið x—x umf út. 2. —7. umf: eins og 1. umf. 8. umf: x 2 br, 4 sl, 2 br, krossið næstu 4 1 þannig: 2 1 settar á hjálparprjón, 3. og 4. 1; sl, síðan lykkjurnar af hj.prj. sl x, endurtakið x—x prj. út. Endurtakið þessar 8 umf, sem mynda 1 mynstur, þar til húfan mælist 23 cm, eða er eins Iöng og óskað er. Takið úr þannig: x 2 br, 2 sl saman, 2 sl, 2 br, 4 lykkjur mynstur x, endurtakið x—x pút. Ath. takið aldrei úr í Itaðalbekknum. Úrtak- t an er endurtekin í 4. hv. umf, þar til 48 1 cru á p. Slítið frá og dragið upp úr lykkjun- um. Gangiö frá lausum endum. Pressið húf- una létt á röngunni. Trcfill: Fitjið upp 40 lykkjur á langan prjón nr. 5, prjónið 4 p garðaprjón. Síðan er prjón- að þannig: 1. p: I lykkja tekin óprjónuð, prjónið slétt p út. 2. p: I lykkja tckin óprjónuð, 2 sl, x 4 br, 6 sl x, endurtakið x—x, þar til 7 1 eru eftir, 4 br, 3 sl. 3. p: 1 lykkja tekin óprjónuð, 2 sl, x krossið 4 I eins og á húfunni, 6 sl x, endurtakið, þar til 7 I eru eftir, krossið næstu 4 1, 3 1 sl. Síðan er 3. p endurtekinn í 8. hv. umf þar til prjónið mælist 24 cm. Skiftið nú lykkjun- um í tvennt þannig: 2. hv. lykkja geymd á prjónanál og 2. hv. I tekin á sokkaprjón nr. 2H. Prjónið brugðning, 1 sl, 1 br, 18 umf, geymið stykkið og prjónið 20 1 af nálinni cins. Mcð prjón nr. 5 eru lykkjurnar af báð- um p prjónaðar saman 2 og 2, ein af hvor- um prjóni. Prjónið 34 cm (eða eins og ósk- að er) garðaprjón m. þessum 20 lykkjum. Með prjón nr. 2H eru nú prjónaðar 2 1 úr hverri lykkju (40 1), lykkjunum skift í tvennt eins og að ofan og hinn endi trefilsins prjón- aður gagnstætt þeim fyrri. Fcllið af, felið lausa enda. Heklið 1 kantinn á treflinum allan hringinn, þánnig x 1 fasta- pinni undir 1 lykkju, 3 keðjul., 1 fastapinni 1 1 kcðjul. x, endurtakið x—x allan hringinn. Felið lausa enda, pressið létt á röngunni. Fingravcttlingar: Mynstur 1: 1. p: x 1 sl, 1 br x, endurtakiö x—x umf út. Þcssi prjónn myndar 1 mynstur og cr cndurtckinn í sífellu. Mynstur 2: 1., 2. og 3. umf: 1 (2) br, x, 4 sl, , 2 br, x, cndurtakið p út, þar til 1 (2) 1 cru eftir, þær eru brugðnar. 4. umf: I (2) br x, krossið næstu 4 1 (2 1 sett- ar á aukap.), 3. og 4. I sl, síðan lykkjurnar.af aukap sl, 2 br x. Endurtakið p út, 1 (2) síð- ustu 1 brugðnar. 5., 6., 7. og 8. umf: eins og 1. umf. Þessar 8 umf mynda mynstur 2, sem prjónað cr á handabakið. t llægri vcttlingur: Fitjið upp á sokkaprjóna nr. 2'/í 34 (38) I. Tcngið í hring og prjónið 18 umf brugðning mynstur I). 38 Skiftið I þannig: 1. p (handabak): 18 1 (20) 2. p: 8 (9) 1. 3. p: 8 (9) 1. Á 1. prjón er prjónað mynstur 2 upp að fingrum, 2. og 3. p eru prjónaðir slétt, 1. umf: þegar 3 1 eru eftir á 3 p, er aukið út fyrir þumaltungu: bætið við 1 lykkju, 1 slétt, bætið við 1 lykkju, 2 sl. Endurtakið aukninguna í 4. hv. umf (í hvert skipti breikkar bilið milli útaukninga um 2 lykkjur), þar til 9 (II) I eru á fyrir þumal- fingur. I Þegar komnar eru 20 umf, eru 9 (11) 1 sett- ar á þráð og 3 nýjar 1 fitjaðar upp. Prjónið 16 umf frá þumaltungu og síðan finguma þannig: Litlifingur: 4 (5) 1 af handarbaki, 4 (5) 1 af lófa, fitjið upp 2 (1) 1 milli fingra. Prjónið 20 umf, síðan 21 saman umf út, 1 umf án úrtöku. Slítið, dragið endann í gegnum lykkj- urnar og felið hann. Baugfingur: 4 (4 1 af handarbaki, 4 (4) af lófa, 3 (3) 1 prjónaðar upp úr brún litla- fingurs, 3 (3) 1 fitjaðar upp (milli fingra). Prjónið 22 umf, takið úr og gangið frá eins og segir um litlafingur. Langatöng: 5 (6) 1 af handarbaki, 5 (6) 1 af lófa, 3 (3) 1 úr brún baugfingurs, 3 (3) 1 fitj- aöar upp milli fingra. Prjónið 24 umf, úr- taka og frágangur eins og á Iitlafingri. Visifingur: 5 (5) 1 af handarbaki, 5 (5) 1 af lófa, 4 (5) 1 úr brún löngutangar. Prjónið 22 umf, úrtaka og frágangur eins og á litla- fingri. Þumall: 9 (11) 1 af þræðinum, 7 (7) 1 teknar upp úr brún lófa. Prjónið 20 umf. Úrtaka eins og á litlafingri. Prjónið hægri vettling gagnstætt. Festið lausa enda og pressið létt yfir fingravettlingana. Hönnun: Bára Þórarinsdóttir. ÖH réttindi áskilin. Klossasokkar Stærðir: 6—8 ára (10—12 ára) kvenstærð. Efni: 100—125 g BÆNDABAND (LOPI LIGHT), sokkaprjóna nr. 3 og V/i- Prjónafcsta: á prjóna nr. 3'/\ 20 1 = 10 cm. Fitjiö 40 (44) 48 1 upp á prjóna nr. 3, tengið í hring og prjónið 14(18) 20 cm brugðning, 2 sl, 2 br. Skiftið yfir á prjóna nr. 3H og prjónið 4 (5) 6 cm slétt prjón. Ilæll: Skiftið lykkjunum í tvennt, geymið hclminginn á þræði og prjónið hinar áfram slétt, þar til komnir eru 10 (12) 14 cm frá brugðning. Prjónið nú þannig, frá réttunni: 11 (14) 15 sl, takið 1 af óprjónaða, 1 sl, óprj. lykkjunni steypt yfir hana, snúið við, takið 1 af óprj., 2 (4) 4 br, 2 br saman, snúið við x 1 tekin óprj., 2 (4) 4 sl, 1 óprj., 1 sl, steypið óprj. lykkjunni yfir hana, snúið við, 1 óprj., 2 (4) 4 br, 2 br saman x. Endurtakið x—x, þar til 6 1 eru eftir, slítið frá og byrjið í vikinu við hælinn. Takið upp 10 (10) 11 1 úr hliðum hælsins hvoru megin, þannig verða 12 (13) 14 1 á 2 prjónum (botninn) og 10 (11) 12 1 á hin- um 2. Prjónið 2 umf sl. Næsta umf: prjónið 2 sl saman, 22 (23) 24 sl, 2 sl saman, 22 (23) 24 sl. Næstu 2 umf sl, og þá aftur úrtökur. Eru nú aftur 40 (44) 48 1 1 hringnum. Prjón- ið sl, þar til sokkurinn cr 14 (15) 16 cm langur frá hæl, byrjið þá úrtökur fyrir tánni: 1 sl, 1 óprj., 1 sl, óprj. lykkjunni steypt yfir hana, 17 (18) 19 sl, 2 sl saman, 1 sl, 1 óprj., 1 sl, óprj. 1 steypt yfir hana, 17 (18) 19 sl, 2 sl saman. Prjónið 3 umf sl, endurtakið úrtök- urnar með 2 1 færra milli úrtaka, 2 umf sl, endurtakið úrtökur, 1 umf sl, endurtakið úr- tökur, og takið síðan úr í hverri umf, þar til 4 1 eru eftir, bandið drcgið í gegn og gengið frá endum. Hckluð bót á hælinn: Efni: Gamafgangar af blágrænu, dökkbláu, gulu og rauðu. Heklunál nr. 2. Fitjið upp með blágrænu, heklið 3 umf blá- grænar, 3 umf dökkbláar, 3 umf gular og 1 umf rauða. Fitjið upp 5 keðjulykkjur og tengið í hring. 1- umf: 8 fastmöskvar í hringinn, tengið með draglykkju 1 1. fastmöskva. 2. umf: 1 keðjulykkja (: 1 fm), 2 fm, 1 km, x3 fm, 1 kmx, endurtakið 2svar sinnum, tengið með draglykkju í 1. fm. 3. umf: 1 keðjulykkja (: 1 fm), 4 fm, xl km, 5 fmx, endurtakið 2svar sinnum, tengið með drl. í 1. fm. Haldið áfram að auka út, þannig að 2 fm bætist við í hvorri hlið, þar til umf eru alls 10. Saumið bótina á hælinn þannig, að hornin snúi upp og niður og til hilðanna. Saumuð ból á hælinn: Efni: Garnafgangur af rauðu, gulu og svörtu, saumaö í mcö prjónasaum. X X X) <x X X X X X X X X X X X Xj X X x> <x X X X X X xi X q T S q X X X X X X □ IT X X X X X X X X X X X X X X X X > <X x X X X V < X X X X \ < X X X X X X X X X X X x> <x X rautt □ gUit Hönnun: Alda Þórarinsdóttir. Stafirnir svartir. Öll róttindi áskilin.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.