Heimilistíminn - 09.12.1976, Blaðsíða 18

Heimilistíminn - 09.12.1976, Blaðsíða 18
Á alla fjölskylduna ir: 2 sl, 2 sl saman; þegar 4 1 eru eftir á p, er 1 1 tekin af óprjónuð, 1 sl, óprj. 1 steypt yfir hana, 2 sl. Ath. Fyrsta og síðasta 1 eru alltaf prjónaðar. Takið þannig úr í 2. hv.p (þ. e. frá réttunni), 5 (5) 6 (6) 7 — 8 (8) 8 — 8 (8) 8 sinnum. Þegar handvegur mælist 13 (14) 15 (16) 18 — 19 (20) 21 — 22 (23) 24 cm, er bakið látið bíða. Framstykki: Eins og bak, þar til handvegur er 9 (10) 11 (12) 14 — 14 (15) 16 — 16 (17) 18 cm. Setjið þá 18 (20) 22 (24) 26 — 28 (30) 32 — 32 (36) 38 1 1 miðju á þráð fyrir háls- mál. H. öxl: 2 sl, 2 sl saman 1 byrjun næstu 2ja p frá réttunni (allar stærðir). Þegar hand- vegur er jafnhár og á bakinu, er h. öxl látin bíða og v. öxl prjónuð gagnstætt henni. Lykkið saman axlimar með nál og enda. Hálslíning: Á bakinu eru nú eftir 22 (24) 26 (28) 30 — 32 (34) 36 — 36 (40) 42 1. Prjónið með prjón nr. 2H þessar 1 og lykkjumar 1 miðju hálsmáli að framan, takið upp lykkjur 1 hvorri hlið, þannig að á p verði alls 64 (64) 68 (76) 80 — 92 (96) 100 — 104 (108) 112 1. Prjónið brugðning, 2 sl, 2 br, 8 umf (bama- stærðir) — 10 umf (fuilorðinsstærðir). Fellið af. Ermar: Takið fyrst á p nr. 3H helminginn af lykkjunum undir hendinni, prjónið siðan 44 (46) 50 (52) 56 — 58 (62) 64 — 68 (70) 74 l upp úr handvegsbrúninni og loks síðari helming 1 undir hendinni, alls verða 1 54 (56) 60 (64) 68 — 72 (76) 80 — 84 (88) 92. Merk- ið fyrstu og siðustu 1 umferðar með mislit- um þræði. Prjónið slétt. Þegar ermin er 2 (3) 4 (6) 10 — 15 (15) 15 — 15 (15) 15 cm löng, er tekið úr: 1 sl, 2 sl saman, prjónið þar til 3 1 eru eftir af umf: 1 tekin af óprjónuð, 1 sl, óprjónuðu 1 steypt yfir hana, 1 sl. Endur- takið þessar úrtökur i 6. hv. umf, þar til 32 (32) 36 (40) 44 — 48 (48) 52 — 52 (56) 56 1 cru eftir, og þá á ermin að vera 28 (30) 32 (35) 39 — 45 (47) 49 — 51 (52) 54 cm löng. Skiftið yfir á 'sokkaprjóna nr. 2H og prjónið 6 (6) 8 (8) 8 — 10 (10) 10 — 10 (10) 10 cm brugðning, 2 sl, 2 br. Fellið af. Frágangur: Festið lausa enda. Leggið peys- una milli tveggja vel upp undinna hand- klæða, þar til þau eru orðin þurr. Hönnun: Bára Þórarinsdóttir. Öll réttindi áskilin. Bolur: Fitjið upp á hringprjón nr. 2H 136 (144) 152 (160) 168 — 190 (200) 210 — 220 (230) 240 1 og prjónið 1 hring, 8 (8) 10 (10) 12 — 14 (14) 14 — 14 (14) 14 crh bragðning, 2 sl, 2 br. Skiptiö yfir á prjón nr. 3H og prjónið slétt, þar til bolurinn mælist 28 (29) 32 (33) 36 — 40 (42) 44 — 46 (48) 50 cm. Merkið hliöam- ar með þræði og setjið 10 (10) 10 (12) 12 — 14 (14) 16 — 16 (18) 18 1 á þráð í hvorri hlið fyrir armveg. Bakið: Prjónið slétt prjón (slétt á réttunni, brugðið á röngunni) og takið úr sem hér seg- Baraa-, dömtt- og herrapeysur Stærðlr: 4 (6) 8 (10) 12 ára — kvenstærðir S (lítil stærð) (M (niiðstærð)) L (stór stærð) — karlastærðir S (M) L. Brjóstmál: 64 (68) 72 (76) 80 — 86 (94) 100 — 106 (112) 118 cm. Efni: Lopi Light 200 (200) 300 (300) 400 — 400 (400) 500 — 500 (600) 600 g. Hringprjónn nr. 2H og 3H, 40 cm langir, sokkaprjónar nr. 2H og 3H- Prjónafesta: 21 1 á prjóna nr. 3H: 10 cm. 26 umf: 10 cm. 18

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.