Heimilistíminn - 09.12.1976, Blaðsíða 19

Heimilistíminn - 09.12.1976, Blaðsíða 19
Þægileg vestispeysa PURE NCWWOOt an þráðinn úr miðju plötunnar og þráðinn utan af plötunni). Garðaprjón: 13 1: 10 cm. Mynstur: garðaprjón: prjónið fram og aftur, allar lykjur sléttar. Bak: Fitjið upp 68 (72) 1 með dökkbrúnu (snúið þráðinn, um leið og fitjað er upp) og prjónið garðaprjón. Eftir 8 cm er tekin úr 1 1 innan við endalykkju hvoru megin. End- urtakið úrtöku þessa 8. hvern cm, alls 4 sinnum, og verða þá eftir 60 (64) 1. Prjón- ið síðan beint, þar til lengd baks er 48 (50) cm. Fellið af. Framstykki: eins og bak. Ermar og berustykki: Fitjið upp með dökk- brúnu 60 (62) 1, prjónið 3 p garðaprjón, síð- an eins og hér segir: x 1 p ljósbrúnt, 1 p hvítt, 1 p dökkbrúnt, endurtakið frá x, þar til prjónið mælist 26 (27) cm, endið á 3 p dökkbrúnt. Fellið af. Prjónið annað stykki eins. Frágangur: Saumið saman bak og framstykki, setjið merki í miðju að framan og aftan. Saumið ermar/berustyki við, byrjið á miðju framstykki og saumið út til hliðanna, sömu- leiðis á bakinu. Saumið ermasauma. Hægt er að sauma saman berustykki neðst á bakinu, ef þess er óskað. Stærðir: 38 (40/42) Brjóstvídd 90 cm 98 cm Efni: Plötulopi (stærð og teygjanleiki miðað við að notaður sé tvöfaldur plötulopi). Hringprjónn (prjónað er fram og aftur) eða 2 langir prjónar nr. 5. Ef þörf krefur, skal breyta um stærð á prjón- um, til þess að ná réttri prjónafestu. Litir: hvitt nr. 1 lOOg 100 g ljósbrúnt ,nr. 8 100 g 100 g Prjónafeslu: miðað við að prjónað sé með Prjónauppskrift: GerJ Paulsen dökkbrúnt ,nr. 2 300 g 400 g tvöföldum plötulopa (vindið sam- Öll réttindi áskilin. 19

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.